Morgunblaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2004 45 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ÓSKAST KEYPT Skrifstofubúnaður og húsgögn Félagasamtök óska eftir vel með förnum skrif- stofubúnaði, skrifborðum, stólum, skápum og símkerfi, auk borða og stóla fyrir um hund- rað manna fundarsal. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Húsgögn", fyrir 9. júní. KENNSLA NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 10. júní 2004, kl. 14.00, á neðan- greindum eignum: Austurgata 4, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar. Gerðarbeiðandi er Sveitarfélagið Skagafjörður. Austurgata 6, Hofsósi, þingl. eign Lúðvíks Bjarnasonar. Gerðarbeiðendur eru Vátryggingafélag Íslands hf. og Sveitarfélagið Skagafjörður. Ás 2, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Einars Vals Valgarðs- sonar. Gerðarbeiðandi er Landsbanki Íslands hf. Fornós 10, Sauðárkróki, 50% hl., þingl. eign Sigurðar Sigfúsar Eiríks- sonar. Gerðarbeiðendur eru sýslumaðurinn á Sauðárkróki og Séreignalífeyrissjóðurinn. Kárastígur 5, Hofsósi, 50% hl., þingl. eign Óðins Más Kristjánssonar. Gerðarbeiðendur eru Landsbanki Íslands hf. og Og-Fjarskipti ehf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 3. júní 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð sem hér segir: Birkimelur, 5, 50% hl., Varmahlíð, þingl. eign Lindu Bjargar Reynis- dóttur, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júní 2004 kl. 15.00. Gerðarbeiðendur eru Sparisjóður vélstjóra og Greiðslu- miðlun hf.-Visa Ísland. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 3. júní 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálf- ri, sem hér segir Vanefndaruppboð: Aðalgata 19, íb. 0101, þingl. eig. Agnar Árnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 9. júní 2004 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 2. júní 2004. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Smiðjuvegi 36, Kópavogi, 11. júní 2004 kl. 10:00: 14 pönnur, 120x120 cm, 6 reykgrindur, blástur -unit, brennari, pönnu- rekki og reykingarofn. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 3. júní 2004. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. ÞJÓNUSTA Þak- og gluggaviðgerðir Geri föst tilboð. Hröð og vönduð þjónusta. Förum einnig út á land. Sigurjón Hákonarson, sími 847 1374. Styrkur Samgönguráðuneytið óskar eftir umsóknum í styrki af óráðstöfuðum hluta fjárlagaliðarins Vetr- arsamgangna og vöruflutningar 10 - 190 - 112. Vetrarsamgöngur og vöruflutningar eru sér- stakur liður á fjárlögum sem ætlaður er til stuðnings við sveitarfélög þar sem svo háttar til að sveitarfélagið eða hluti þess býr við erfið- ar og kostnaðarsamar samgöngur og ekki er veitt fullnægjandi samgönguþjónusta af hálfu stofnana ríkisins. Styrkir verða einungis veittir þeim sveitarfélög- um sem senda rökstuddar umsóknir um þá. Umsóknir skulu berast samgönguráðuneytinu fyrir 8. júlí 2004. Styrkir verða hvorki veittir til reksturs sérleyfa á landi, sjó eða í lofti né til stofnkostnaðar vegna kaupa á tækjum og búnaði. Umsóknir berist samgönguráðuneytinu merkt- ar Rúnari Guðjónssyni. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Seljavegur 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Elín Þóra Friðfinnsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 8. júní 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. júní 2004. Kriya joga Fyrirlestur um Kriya- jógahugleiðslu verð- ur haldinn föstu- daginn 4. júní kl. 20:00 í húsi Guð- spekifélags Íslands í Ingólfsstræti 22 og verður öllum opinn án endurgjalds. Þeir, sem áhuga hafa, eiga kost á að taka innvígslu og læra Kriyajóga í sal Lífssýnar í Bolholti 4, laugardag- inn 5. júní. Eldri nemendur eru einnig velkomnir. Leiðbeinandi: Rajarshi Peterananda. Nánari upplýsingar í símum 860 8447, 825 8103 og 699 2518. Fundur Parísar, félags þeirra sem eru einar/einir, verður haldinn á Kringlukránni laugar- daginn 5. júní kl. 11.30 f.h. Stjórnin www.paris.is ATVINNA mbl.is Alheimstvímenningurinn 4. og 5. júní Hinn árlegi alheimstvímenningur fer fram um helgina, nánar tiltekið föstudagskvöldið 4. júní og laugar- daginn 5. júní. Ekki er nauðsynlegt að spila báða dagana, hvor spiladag- ur er sjálfstæð keppni. Spilað er samtímis í fjölmörgum löndum og fer útreikningurinn fram á Netinu. Á Íslandi fer keppnin fram á 3 stöðum, í Reykjavík (Síðumúla 37), á Akureyri og á Hornafirði. Allir þátttakendur fá veglegan bækling með spilunum og umfjöllun um þau. Í fyrra spiluðu um 12 þúsund spil- arar hvorn daginn fyrir sig í nær 50 löndum, tæplega 300 bridgefélög. Sigurvegarar föstudagsins voru Milder og Katzman (með ríflega 75% skor) og laugardagskeppnina unnu Perry og Mignocchi (rétt um 73%). Bæði pörin spiluðu í Bandaríkjun- um. Á Íslandi spiluðu tæplega 50 pör sem var ágæt þátttaka. Spilamennskan hefst kl. 19 á föstudagskvöldið. Hjálpað er til við að mynda pör sé þess óskað. Í Síðu- múla verður svo boðið upp á hina sí- vinsælu Miðnætursveitakeppni að föstudagstvímenningnum loknum. Laugardagskeppnin hefst kl. 13. Spilað er um gullstig. Nánari upplýsingar um Al- heimstvímenninginn má finna á vef- síðunni www.ecatsbridge.com, hjá BSÍ (587 9360) og hjá Matthíasi (860 1003). Dregið í 1. og 2. umferð Bikarkeppni BSÍ 36 sveitir skráðu sig í Bikarkeppni BSÍ að þessu sinni, sem eru heldur færri sveitir en undanfarin ár. Á kjördæmamótinu var að venju dregið í 1. umferð: Sigurjón Karlsson – Jón Sigurbjörnsson Kjartan Ásmundss. – Söluf. garðyrkju- manna SS – Hákon Sigmundsson Sparisjóður Vestfj. – Eðvarð Hallgrímsson Til að létta spilurum lífið var ákveðið að draga einnig í 2. umferð. Geta þeir sem ekki spila í 1. umferð því spilað sína leiki strax ef þeim sýnist svo. Í 2. umferð eigast við: Una Sveinsdóttir – Orkuveita Reykjavíkur Sigurjón Karlsson/Jón Sigurbjörns – Gunnlaugur Sævarsson Anna Ívarsdóttir – SS fremstir f. bragðið/ Hákon Sigmundsson Eykt – Bernódus Kristinsson Oliver – Vírnet Hársnyrting Vildísar – Field Turf Sp. Vestfjarðar/Eðvarð Hallgrímsson – Sp. Keflavíkur Baldur Bjartmarsson – Erla Sigurjónsdóttir Black Mamba – Óli Björn Gunnarsson Esso-sveitin – Félagsþjónustan Kjartan Ásmunds/Söluf. garðyrkjumanna – Aðalsteinn Sveins. Sp. Siglufjarðar – Einar Sigurðsson Frímann Stefánsson – Stafna á milli Hrafnhildur Skúladóttir – Samskipti ehf. Solway – Georg og félagar Suðurnesjasv. – Haraldur Þ. Gunnlss. Síðasti spiladagur hverrar um- ferðar: 1. umf. sunnudagur 20. júní 2. umf. sunnudagur 18. júlí 3. umf. sunnudagur 15. ágúst 4. umf. sunnudagur 12. sept. Undanúrslit og úrslit verða spiluð 25. og 26. sept. Fyrirliðar eru minntir á að skila inn úrslitum fljótt og vel. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilaður var tvímenningur 28. maí, á sjö borðum. Úrslit urðu þessi: N/S Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 201 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 174 Jóna Kristinsdóttir – Sveinn Jensson 166 A/V Friðrik Hermannsson – Ólafur Gíslas. 212 Árni Guðmundsson – Hera Guðjónsd. 191 Sófus Berthels. – Haukur Guðmundss. 178 Úrslit í tvímenningskeppni þriðju- daginn 2. júní 2004. N/S Bragi Björnss. _ Auðunn Guðmundss. 180 Einar Péturss. _Ólafur Gíslason 177 Jóna Kristinsd. _Sveinn Jensson 176 A/V Ingimundur Jónsson _ Helgi Einarsson 188 Sófus Berthelsen _ Haukur Guðmundss. 186 Jón Ól. Bjarnas. _ Ásmundur Þórarinss. 185 Aðalfundur Bridsfélags Reykjavíkur Aðalfundur Bridsfélags Reykja- víkur verður haldinn þriðjudaginn 15. júní í húsnæði Bridssambandsins í Síðumúla 37. Fundurinn hefst klukkan 17:30 og stefnt að því að honum verði lokið áður en sumar- brids byrjar klukkan 19:00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning nýrrar stjórnar. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.