Morgunblaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RUSLANA hin úkr- aínska sigraði í Evróvisjón með glæsibrag sællar minningar og hljómdiskur með lögum keppninnar virðist seint ætla að þokast af toppi tónlistans enda í veglegra lagi. Plat- an er tvöföld og inniheldur 36 lög, semsagt bæði þau sem voru í úrslitunum og einnig þau sem urðu eftir í undanúrslitunum. Ef menn eru til í skemmtilega og um leið skringilega partítónlist í sumar ætti ekki að leita langt yfir skammt, heldur bara skella þessum í spilarann, hita upp í grillinu, opna gosflöskuna og tjútta með af hjartans lyst. Gleði! Nýþungarokks- sveitin Slipknot vakti gríðarlega athygli með annarri plötu sinni árið 1999, sem samnefnd var sveitinni (oft gleymist að fyrsta plata sveitarinnar kom út árið 1997 en hún heitir Mate. Feed. Kill. Repeat). Nýjasta skífa sveitarinnar heitir Vol. 3: The Subliminal Vers- es og er sögð vera sú síðasta. Auk brjálaðrar tónlistar hefur sveitin – sem hefur níu manns innanborðs – verið alræmd fyrir allsvakalega sviðsframkomu og enn þann dag í dag veit eng- inn hverjir nákvæmlega skipa sveitina en með- limir bera allir grímur. Sleipir! PLATA Guðmundar Ing- ólfssonar, Þjóðlegur fróð- leikur, kíkir gjarnan inn á sölulista þegar vora tek- ur og fornvitnir ferða- menn taka að rápa inn í plötubúðir, leitandi að at- hyglisverðri íslenskri tón- list. Guðmundur, sem lést árið 1991, er jafnan talinn einn fremsti djass- tónlistarmaður sem land- ið hefur alið. Platan Þjóð- legur fróðleikur er þekktasta afurð Guð- mundar, ásamt Gling Gló sem hann gerði með Björk, en á henni fer hann eigin fingrum um nokkrar rammíslenskar stemmur og ljær þeim djassskotinn blæ. Þjóðlegt! METALLICA leikur hérlendis 4. júlí en ekki er ofsagt að þar fari fremsta þungarokksveit heims í dag og ef ekki allra tíma. Það er auðsjáan- legt að fólk er farið að birgja sig upp af verkum Metallica og koma sér þann- ig í rétta gírinn. Master of Puppets, sem út kom árið 1986, er þannig talin vera besta verk sveitarinnar af þeim allra hörðustu og sann- anlega er hér á ferðinni skothelt meistaraverk. Í heiðurssæti listans lúrir svo „Svarta platan“ sem út kom 1991 en á henni eru slagarar eins „Nothing Else Matters“, „Unforgiven“ og „Ent- er Sandman“. Harka!                                                                     !" ## # #$%&#%  #'( #)* #+#, #- #.# / #0#1 #) . 2#  3  42# #%!2# .-5 2#64 #7 2#&+#(#/ 2#8#9/  (#(##!"                            , --( /0.1. 2% .   :/  ; #$ *( :/  6"#< ( )4 ( 8= >?#6?. ( (-#6( ;  ##>(  #@ / A#  ; 0/  #$" ( %#)4 ) !(/(B :/  :/  #7  %5 C    :/  ) BB %5#3" ( ,# 5 /# 5 / ) #>" &* D*#@ 6 ;/   &* 9 ( (# E$ B  )*#)( 8(FG# 6"#< ( 1(H#) B/#1  % #( !?B(#  #7 #3(/ ; #3 @#%#1(# A#  I"0 # "0  $#!-#J( D#;#(K#'(/# (#  ) ". L44+- 5#(  60B#M# #7G#75 7.#7 (  ;#;" )4 B(=N!-#7(#%(O ,  #+ "0 !-   !  PQ #B  & #C #8 44 !-##C #D*#@ ;#%( 7+ /# 5#-"/ &*         9   9 9&$ J( 8(FG 90 >(  D ;/  9&$ L  R (/( ,  #" %&; R ) .  ) .  ) .  ) .  )/   %&; )  L  ) .  ) .  )/   L  %&; R ) .  L     ELLA Í ÁLÖGUM Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Anne Hathaway úr Princess Diaries! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK FRUMSÝNING Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. PIERCE BROSNAN JULIANNE MOORE Frá leikstjóra Johnny English 21.000 manns á 9 dögum!!! HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 4 og 6. Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Sýnd kl. 4, 5.20, 6.40, 8, 9.20, 10.40 og Powersýning kl. 12. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. kl. 5.50, 8.30 og 11.10. ELLA Í ÁLÖGUM  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK 21.000 manns á 9 dögum!!! Frábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér skemmtilega á óvart. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. FRUMSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.