Morgunblaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.06.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2004 59 Í SUMAR mun reglulega skella á hitabylgja á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Um er að ræða röð skemmtikvölda sem bera yfirskriftina Heatwave 2004 – eða Hitabylgja 2004. Þar verð- ur leitast við að bjóða upp á heitustu kvenkynsplötusnúða hvaðanæva úr heiminum; frá Bretlandi, Hollandi, Bandaríkjunum, Grikklandi og fleiri löndum auk þess sem fjöldi annarra dansvænna listamanna mun koma fram á þessum kvöldum. Sú sem verður fyrst til að kynda undir dansóðum á Nasa kallar sig DJ Nadia Aasili, öðru nafni She-Devil, en hún er einn af heitustu plötusnúð- um Lundúna, að sögn skipuleggj- enda. Aasili hefur stundað fyrirsætu- störf og unnið í sjónvarpi en frægust er hún þó fyrir frammistöðu sína í búrinu en hún ku hafa haldið uppi stuðinu á flestum vinsælustu dans- klúbbum Lundúna undanfarið. Sjálf segist hún vera heitasti kvenplötu- snúðurinn í Lundúnum en hún hefur m.a. unnið með liði eins og Whoo Kid sem hefur verið í slagtogi með 50 Cent og Dream Tream af Radio 1- útvarpsstöðinni. Nú eru hún fasta- spilari á Bouji’s, nýjum stað í Lund- únum. Með henni koma fram á fyrsta Hitabylgju-kvöldinu Dj The T.H.A.D. frá Bretlandi og R&B- bandið Mo Boyz og Skinny „T“. Kvendjöfullinn mætir á Nasa í kvöld og hækkar hitastigið upp úr öllu valdi. Hitabylgja á Nasa Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.com Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK 21.000 manns á 9 dögum!!! FRUMSÝNING Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. PIERCE BROSNAN JULIANNE MOORE Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frá leikstjóra Johnny English Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL „HL MBL  ÓÖH DV  Skonrokk FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Anne Hathaway úr Princess Diaries! Sýnd kl. 5.30, 8.30 og Powersýning kl. 11.30. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. ELLA Í ÁLÖGUM  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK 21.000 manns á 9 dögum!!! Frábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér skemmtilega á óvart. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.