Morgunblaðið - 04.06.2004, Síða 59

Morgunblaðið - 04.06.2004, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2004 59 Í SUMAR mun reglulega skella á hitabylgja á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Um er að ræða röð skemmtikvölda sem bera yfirskriftina Heatwave 2004 – eða Hitabylgja 2004. Þar verð- ur leitast við að bjóða upp á heitustu kvenkynsplötusnúða hvaðanæva úr heiminum; frá Bretlandi, Hollandi, Bandaríkjunum, Grikklandi og fleiri löndum auk þess sem fjöldi annarra dansvænna listamanna mun koma fram á þessum kvöldum. Sú sem verður fyrst til að kynda undir dansóðum á Nasa kallar sig DJ Nadia Aasili, öðru nafni She-Devil, en hún er einn af heitustu plötusnúð- um Lundúna, að sögn skipuleggj- enda. Aasili hefur stundað fyrirsætu- störf og unnið í sjónvarpi en frægust er hún þó fyrir frammistöðu sína í búrinu en hún ku hafa haldið uppi stuðinu á flestum vinsælustu dans- klúbbum Lundúna undanfarið. Sjálf segist hún vera heitasti kvenplötu- snúðurinn í Lundúnum en hún hefur m.a. unnið með liði eins og Whoo Kid sem hefur verið í slagtogi með 50 Cent og Dream Tream af Radio 1- útvarpsstöðinni. Nú eru hún fasta- spilari á Bouji’s, nýjum stað í Lund- únum. Með henni koma fram á fyrsta Hitabylgju-kvöldinu Dj The T.H.A.D. frá Bretlandi og R&B- bandið Mo Boyz og Skinny „T“. Kvendjöfullinn mætir á Nasa í kvöld og hækkar hitastigið upp úr öllu valdi. Hitabylgja á Nasa Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.com Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK 21.000 manns á 9 dögum!!! FRUMSÝNING Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. PIERCE BROSNAN JULIANNE MOORE Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frá leikstjóra Johnny English Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL „HL MBL  ÓÖH DV  Skonrokk FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Anne Hathaway úr Princess Diaries! Sýnd kl. 5.30, 8.30 og Powersýning kl. 11.30. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. ELLA Í ÁLÖGUM  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK 21.000 manns á 9 dögum!!! Frábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér skemmtilega á óvart. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.