Morgunblaðið - 10.06.2004, Page 15

Morgunblaðið - 10.06.2004, Page 15
800 7000 - siminn.is Síminn og Knattspyrnu Akademía Íslands efna til keppni í knattþrautum fyrir stelpur og stráka á aldrinum 11 til 14 ára um allt land í sumar. Þeir krakkar sem fá flest stig í sínu félagsliði taka þátt í úrtökukeppni þar sem landsfrægir knattspyrnumenn verða viðstaddir. Til mikils er að vinna því verðlaun verða veitt þeim sem ná 1., 2. eða 3. stigi knattþrautanna. Komið og fylgist með snilldartöktum á frábærri fjölskylduskemmtun með Símanum. Allar nánari upplýsingar um knattþrautirnar eru á vefslóðinni www.knattspyrnuskolinn.is Sjáið Sveppa, Audda og Pétur kljást við þrautirnar í 70 mínútum í kvöld. Við hjálpum þér að láta það gerast N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 2 4 9 6 Krakkar spreyta sig á knattþrautum Símans Knattþrautir Símans verða á eftirtöldum stöðum í sumar: Júlí Akureyri Akranes Sauðárkrókur Ísafjörður Reykjavík Júní Vestmannaeyjar Egilsstaðir Selfoss Keflavík SNILLINGAR SÝNA FRÁBÆR TILÞRIF UM ALLT LAND Í SUMAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.