Morgunblaðið - 10.06.2004, Síða 66
ÚTVARP/SJÓNVARP
66 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Plötuskápurinn. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir. (Aftur á morgun).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Líkið í rauða bílnum
eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikarar: Ingvar
E. Sigurðsson, Pétur Einarsson, Guðlaug
María Bjarnadóttir, Björn Karlsson, Margrét
Vilhjálmsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Bessi
Bjarnason, Margrét Guðmundsdóttir, Magn-
ús Ragnarsson, Guðmundur Ólafsson o.fl.
Leikstjórn: Hjálmar Hjálmarsson. (e) (8:12).
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir
Pearl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir
þýddi. Sunna Borg les. (4)
14.30 Glæpsamleg tilvera Hins íslenska
glæpafélags. Fimmti þáttur: Misbeiting
valdsins. María Kristjánsdóttir fjallar um höf-
undarverk sænska glæpasagnahöfundarins
Lizu Marklund. (Frá því á sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Rússneski píanóskólinn. (2:8): Leifar
af rómantík. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Lifandi blús. Umsjón: Halldór Braga-
son. (Frá því í gær.)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá eru þrjú verk eftir Igor
Stravinskíj: Vorblót. Pulcinella. Eldfuglinn.
Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Kynnir:
Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg-
þórsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.30 Forboðnu eplin,. smásaga eftir Jakob
Thorarensen. Lárus Pálsson les. Hljóðritun
frá 1948.
23.10 Norrænar nótur. Raftónlist, nútíma-
tónlist, tónlist með þjóðlegum blæ og ým-
islegt fleira frá Finnlandi. Fyrsti þáttur. Um-
sjón: Berglind María Tómasdóttir. (e).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krakkar á ferð og
flugi Þáttaröð þar sem
fylgst er með börnum víðs
vegar um landið. e. (6:10)
18.30 Leiðin á EM 2004
(Road to Euro 2004) e.
(3:4)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Átta einfaldar reglur
Bandarísk gamanþáttaröð.
Aðalhlutverk: John Ritter
o.fl. (18:28)
20.40 Kárahnjúkar Önnur
heimildarmyndin af níu
sem gerðar verða á fjórum
árum um framkvæmdir við
Kárahnjúkavirkjun.
Fylgst er með mannlífinu
og náttúrunni á virkj-
unarsvæðinu og vinnu við
þessa stærstu framkvæmd
Íslandssögunnar.
21.10 Málsvörn (Forsvar)
Danskur myndaflokkur
um lögmenn sem vinna
saman á stofu í Kaup-
mannahöfn. Meðal leik-
enda eru Lars Brygmann,
Anette Støvelbæk, Troels
Lyby, Sonja Richter, Car-
sten Bjørnlund, Jesper
Lohmann, Birthe Neu-
mann og Paprika Steen.
(8:19)
22.00 Tíufréttir
22.20 Vogun vinnur
(Lucky) Bandarísk gam-
anþáttaröð um líf og fíkn
fjárhættuspilara í Las
Vegas. Meðal leikenda eru
John Corbett, Billy
Gardell o.fl. (4:13)
22.50 Beðmál í borginni
(Sex and the City VI) e.
(12:20)
23.20 Ást í meinum
(Sparkhouse) Breskur
myndaflokkur. e. (3:3)
00.10 Kastljósið e.
00.30 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (teygjur)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 The Osbournes
(23:30) (e)
13.05 Greg the Bunny
(Kanínan Greg) (2:13) (e)
13.25 Curb Your Ent-
husiasm (5:10) (e)
13.55 Curb Your Ent-
husiasm (5:10) (e)
14.30 Jag (15:24) (e)
15.15 The Guardian 2002.
(6:23) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Neighbours
17.33 Friends (Vinir 10)
Lokaþáttur (17:17) (e)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 13
(21:22) (e)
20.00 60 Minutes
20.45 Jag (Liberty) (18:24)
21.35 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (15:22)
22.20 Talos the Mummy
(Talos snýr aftur) Aðal-
hlutverk: Jason Scott Lee
og Louise Lombard. 1998.
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.15 The Magnificent
Seven Ride! (Hetjurnar
sjö berjast á ný) Aðal-
hlutverk: Mariette Hart-
ley, Stefanie Powers o.fl.
1972. Stranglega bönnuð
börnum.
01.50 The Original Kings of
Comedy (Grínkóngarnir)
Aðalhlutverk: Steve
Harvey, D.L. Hughley o.fl.
2000. Bönnuð börnum.
03.40 Ísland í bítið
05.15 Fréttir og Ísland í
dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
17.45 Sportið
18.15 David Letterman
19.00 Kraftasport (Sterk-
asti maður Íslands I)
19.30 Kraftasport (Sterk-
asti maður Íslands II)
20.00 Inside the US PGA
Tour 2004 Vikulegur
fréttaþáttur þar sem
fjallað er um bandarísku
mótaröðina í golfi.
20.30 Manchestermótið
England, Ísland og Japan
tóku þátt í Manchest-
ermótinu á dögunum. Allir
leikirnir voru á dagskrá
Sýnar en hér er mótið gert
upp.
21.00 European PGA Tour
2003 (Celtic Manor RE-
sort Wales Open)
22.00 Sportið
22.30 David Letterman
23.15 Partners (Glæpa-
félagar) Gamansöm
glæpamynd. Aðalhlutverk:
David Paymer, Casper
Van Dien o.fl. Leikstjóri:
Joey Travolta. 2000. Bönn-
uð börnum.
00.55 NBA (Detroit Pist-
ons - LA Lakers) Bein út-
sending frá þriðja úrslita-
leik Detroit Pistons og Los
Angeles Lakers.
07.00 Blönduð dagskrá
17.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Kvöldljós (e)
Skjár einn 22.00 Púlsinn tekinn á því sem ungt fólk á
öllum aldri er að sýsla í sumar. Í ár fær þátturinn nýja um-
sjónarmenn.
06.00 Real Women Have
Curves
08.00 Space Cowboys
10.10 Lúðursvanur
12.00 Flight Of Fancy
14.00 Space Cowboys
16.10 Lúðursvanur
18.00 Flight Of Fancy
20.00 Real Women Have
Curves
22.00 The Ring
24.00 Fandango
02.00 Witchblade
04.00 The Ring
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og
Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
rekja stór og smá mál dagsins. 17.03 Baggalút-
ur. 17.30 Bíópistill Ólafs H. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni 19.00 Fréttir
og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið með ung-
lingum og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Óskalög
sjúklinga með Bent.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Stravinskí
í beinni
Rás 1 19.27 Bein útsending frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands í Háskólabíói. Á efnisskránni
eru þrjú verk eftir Igor Stravinskí
(1882–1971), Vorblót, Pulcinella og
Eldfuglinn. Stjórnandi á tónleikunum
er Vladimir Ashkenazy en kynningu í
útvarpi annast Elísabet Indra Ragn-
arsdóttir.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV Óskalaga-
þáttur.
19.00 Íslenski popplistinn
20 vinsælustu lögin.
21.00 South Park (Trufluð
tilvera)
21.30 Tvíhöfði
22.03 70 mínútur
Skemmtiþáttur
23.10 Prófíll Þáttur um
heilsu, tísku, lífstíl, menn-
ingu og fólk. Þáttastjórn-
andi er Ragnheiður
Guðnadóttir. (e)
23.40 Sjáðu (e)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Nylon (e)
20.00 The Jamie Kennedy
Experiment
20.30 Grounded for Life
Finnerty fjölskyldan er
langt frá því að vera venju-
leg en hjónin Sean og
Claudia gera sitt besta til
að gera börnin sín þrjú að
heiðvirðum borgurum með
aðstoð misjafnlega óhæfra
ættingja sinna.
21.00 The King of Queens
Gamanþættir um sendibíl-
stjórann Doug Heffernan,
Carrie eiginkonu hans og
Arthur, hinn stórfurðulega
tengdaföður hans. Carrie
getur ekki hætt að kaupa
dýr föt og skila þeim eftir
nokkra daga.
21.30 The Drew Carey
Show Bandarískir gam-
anþættir um hið sér-
kennilega möppudýr og
flugvallarrokkara Drew
Carey. Drew er í dái eftir
bílslys. Hann er í drauma-
veröld þar sem hann er
umkringdur fáklæddum
fyrirsætum, borðar af
pítsutrjám og lætur Mimi
þjóna sér. Vinir hans
reyna allt til að vekja hann
af dáinu en hann er tregur
til að hverfa úr drauma-
veröldinni.
22.00 Hjartsláttur á ferð
og flugi
22.45 Leathal Weapon II
Önnur myndin um þá
Murtaugh og Riggs. Suður
afrískur smyglhringur
verður fyrir barðinu á
þeim félögum og með vel
meintri hjálp Leo Getz fær
sagan farsælan endi að
lokum.Með aðalhlutverk
fara Mel Gibson, Danny
Glover og Joe Pesci.
00.35 Jay Leno
01.20 One Tree Hill (e)
02.05 Óstöðvandi tónlist
LÖGREGLUMENNIRNR
Martin Riggs og Roger
Murtaugh mæta til leiks á
Skjá einum í kvöld í annarri
myndinni af fjórum um þá fé-
laga.
Í Leathal Weapon II taka
þeir að sér að vernda vitni að
nafni Leo Getz í tilraun yf-
irmannsins til að halda þeim
frá vandræðum. Það tekst þó
ekki sem skyldi því þegar
vitnið leiðir þá á spor suður-
afrísks smyglhrings fer held-
ur betur að færast fjör í leik-
inn.
Það eru að vanda þeir Mel
Gibson og Danny Glover sem
eru í hlutverkum þeirra fé-
laga. Þeim til fulltingis er svo
Joe Pesci í hlutverki vitnisins
með vandræðaganginn.
EINN er sá maður, starfandi
við dagskrárgerð í sjónvarpi í
dag, sem ég vil kalla snilling.
Sá heitir Gísli Einarsson og
stýrir nú þáttunum Út og suð-
ur, einskonar óbeinu fram-
haldi af Stikluþáttum Ómars
Ragnarssonar.
Í þáttunum leitar Gísli uppi
ábúendur á hinum ýmsu bæj-
um Íslandsbyggðar og fer út
og suður um landið í þeim til-
gangi, eins og nafn þáttarins
gefur til kynna.
Það er ekki að ósekju sem
Gísli hefur stundum verið
kallaður hinn nýi Ómar.
Rauðhærður, alveg eins og
forveri hans í starfi, en fyrst
og fremst með óbilandi
ástríðu fyrir viðfangsefninu.
Gísli kemur sannarlega nokk-
uð sérkennilega fyrir í þátt-
unum – er jafnvel kynlegur
kvistur eins og margir við-
mælendur hans – en að mínu
mati er það bara plús. Heil-
næm nálgun hans að við-
fangsefninu gerir það svo að
verkum að maður hrífst auð-
veldlega með.
Ég viðurkenni fúslega að
ég fæ enn magapínu þegar ég
heyri Stiklustefið en þegar ég
var yngri, ca. 6–9 ára, var
þetta það allra leiðinlegasta
sjónvarpsefni sem ég gat
hugsað mér, sló jafnvel Hug-
vekjunni við. En svei mér þá
ef mamma og pabbi höfðu
ekki rétt fyrir sér þegar þau
sögðu: „Þú skilur þetta þegar
þú verður eldri“ (óþolandi
setning engu að síður!). Út og
suður eru nefnilega þjóð-
þrifaþættir sem vekja mann
til meðvitundar um það að Ís-
land er margbrotið þjóðfélag
og miðast ekki bara við 101
Reykjavík. Í síðasta þætti
heimsótti Gísli t.d. húsfreyj-
una á Sæbóli í Önundarfirði
en þar býr hún ein ásamt
fimm ára syni, stundum ein-
angruð yfir veturna í mán-
aðafjöld. Svo var það Innari-
Lambeyri þar sem Stefán
Kristjánsson, sjálfsþurft-
armaður allra tíma, lýsti
nægjusemi sinni og einnig
matseðli, sem samanstóð með-
al annars af steiktum ána-
möðkum!
Eins og Jón Ársæll myndi
segja: Svona er Ísland í dag!
Gísli Einarsson vinnur þjóð-
þrifaverk í þáttunum Út og
suður að mati Ljósvaka.
Annað
Ísland
Út og suður er á dagskrá
Sjónvarpsins á þriðjudög-
um klukkan 21.
Ljósvakinn
arnart@mbl.is
Skjár einn í kvöld
Barátta við
smyglhring
Leathal Weapon II er á
Skjá einum kl. 22.45.
Ærslabelgirnir Riggs og
Murtaugh.