Morgunblaðið - 19.06.2004, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Antík borðstofuhúsgögn. Til
sölu borðstofuhúsgögn, smíðuð
í Reykjavík um 1930, dökk eik. 2
skápar, borðstofuborð og 6 stól-
ar. Verð kr. 320 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 568 1417.
Vantar ferðarúm fyrir 1 árs
barn. Helst vel með farið og ekki
er verra ef verðið er gott.
Uppl. í síma 891 9911.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
draumráðningar og huglækning-
ar. Er við frá 15-1.
Hanna s. 908 6040.
Einkatímar í s. 847 7596.
Chihuahua. 3ja mán. hreinrækt-
aður og ættbókarfærður Chihua-
hua leitar að nýju heimili. Gott
verð fyrir gott heimili. Uppl. í síma
856 6717.
Trjáplöntur. Til sölu 2ja ára birki-
plöntur (embla), á Hrafntóftum,
851 Hella. Sími 487 5454 og 861
4452. Euro/Visa.
Íslenskir búningar. Höfum til
sölu möttla, sjöl, upphluti og
peysuföt. Silfur í settum og staka
hluti t.d. hólka, nælur og myllur.
Stokkabelti, beltispör og doppur.
Skautbúningur með veglegu silfri.
Þjóðbúningastofan. Uppl í s. 551
8987/898 4331.
Prjónafatnaður til sölu. Góðan
daginn.Ég er með prjónaðar peys-
ur, húfur, sokka og vettlinga til
sölu. Pöntunarsíminn er 867 4943.
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Vestmannaeyjar Til leigu smá-
hýsi í sérstöku umhverfi. Símar
481 1458 verslun, 481 1109 heima
og 695 2309 farsími.
Skessubrunnur Opið laugardaga
og sunnudaga í sumar. Humar,
lambafillet og réttir dagsins.
Panta þarf fyrir hópa. S. 433 8956
og 861 3976.
Nýbýlavegi 20, s. 554 5022
Súpa og fjórir réttir.
Verð 1.390 á mann.
Tekið með, verð 1.250.
Heimsendingarþjónusta
Vestmannaeyjar. Svæðameð-
ferð. Námskeið. Fullt nám á allra
færi haldið seinnipartinn í sumar.
Kennari Sigurður Guðleifsson, s.
895 8972. sigurdurg@fjoltengi.is.
Vantar þig aukatekjur?
Viltu vinna heima og byggja upp
vaxandi aukatekjur?
Þjálfun í boði 7-10 klst á viku.
www.heilsufrettir.is/kolbrun
Traust og örugg barnahúsgögn.
Allar gerðir af kojum.
Óendanlegir möguleikar.
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Til sölu falleg ítölsk borðstofu-
húsgögn. Stækkanl. borð og 6
stólar. Verð 100 þús. Uppl. í síma
555-1365 og 861 8433.
Mikið úrval af svefnsófum.
Unglingahúsgögn - mikið úrval
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Amerískt borðstofusett. Vegna
brottflutnings af landinu er til sölu
fallegt og vandað borðstofusett.
Verðhugmynd 150.000 kr. Uppl.
í síma 617 6026 eða
mency@vortex.is.
Til leigu frá 1. júlí í Ártúnsholti,
2 íbúðarherbergi með eldunarað-
stöðu, salerni og sturtu.
Sérinngangur. Sími 861 5088.
Til leigu 3ja-4ra herb. íbúð í
miðbænum í Reykjavík, frá ágúst.
Húsgögn fylgja. Upplýsingar í
síma 844 1270.
Til leigu 3ja herb. íbúð í hverfi
105, nálægt Hlemmi. Íbúðin er
laus 1. júlí nk. Einungis reglusamt
og reyklaust fólk kemur til greina.
Upplýsingar í síma 892 1474.
Húsnæði óskast. Ung stúlka að
norðan óskar eftir að taka litla
íbúð á leigu, helst í göngufæri frá
Skeifunni. Reyklaus og reglusöm.
Upplýsingar í síma 862 4626.
Til sölu til flutnings frá Rvík
afar vandað 58 fm heilsárshús,
fullb. að utan og einangrað. Allur
viður til að ljúka að innan fylgir.
Teiknað af Teiknist. Torginu. Út-
tekið af byggingafulltrúa. Sam-
keppnisfært verð. S. 696 1896.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarhús við Laugarvatn
Timbur. Byggt 1978. Opið hús
verður 19. og 20. júní kl. 10 til 18.
Stærð hússins er u.þ.b. 27 fm að
grunnfleti og stendur á eignarlóð.
Í húsinu er eldhús, borðstofa,
stofa, sólstofa, 2 herb. ásamt sal-
erni. Verönd er á þrjá vegu, þ.e.
í suður, vestur og norður. Lóðin
er með miklum, háum og fallegum
gróðri og liggur að læk. Glæsi-
legt umhverfi og góð staðsetning.
Upplýsingar hjá Guðmundi Rún-
ari, s. 861 1772. Ásett verð 7,8
milljónir.
Rotþrær frá kr. 55 þús. Allar
stærðir.
Vatnsgeymar frá 100L. upp í
75.000L.
Einangrunarplast í grunninn,
allar þykktir
Fráveitubrunnar í siturlagnir
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Hraunborgir: Til sölu sumarbú-
staðrlóð 1/2 hektari, girt með
bílastæðum. Rafmagn, heitt og
kalt vatn á svæðinu. Verð 600
þús. Uppl. í síma 564 6273.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverki ehf. í Hveragerði. Gott
verð. Áratuga reynsla. Teiknum
e. óskum kaupenda. Sýningarhús
á staðnum. S. 660 8732, 660 8730,
483 5009, stodverk@simnet.is.
www.simnet.is/stodverk.
Húseignaþjónustan
Háþrýstiþvottur
Málning
Múr og sprunguviðgerðir
Þak og lekaviðgerðir
Utanhússklæðning
Rennur og niðurföll
Sími 892-1565
husa@simnet.is
Áratuga reynsla
Prýði sf. Húsaviðgerðir
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þak-
ásetningar, þak-og gluggamáln-
ing. Trésmíðavinna. Tilboð og
tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449.
Við kennum allt árið! Bókhalds-
námsk. - Tölvunámsk. - Vefsíðu-
gerð - Myndvinnsla - Tölvuvið-
gerðir - Skrifstofutækni - Ís-
lenska - Enska o.fl. Kannaðu
málið: www.heimanam.is - Tölvu-
fræðslan, sími 562 6212.
Ókeypis tölvuþjónusta!
www.heimanam.is/thjonusta.htm
Vírusskönnun - Öryggisathugun
- Hraðamæling á nettengingu o.fl.
Tölvufræðslan - heimanam.is
www.heimanam.is - Þjónusta.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Fljót og ódýr þjónusta.
Tölvukaup, Hamraborg 1-3,
Kópavogi (að neðanverðu),
sími 554 2187.
Til sölu Ex-box leikjatölva og
10 leikir. Einnig DVD fjarstýring.
Símar 845 5384 og 555 1518.
Golfkennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Einka- og hóptímar/fyrir-
tækjakennsla. Einnig gjafakort.
Upplýsingar í síma 849 8434 eða
eldon@torg.is.
Viltu vinna heima? Viltu vinna
heima? Frjáls vinnutími. Hluta/
fullt starf í boði. Uppl. á
www.911workfromhome.com eða
í s. 881 1818.
Til sölu fiskeldisnetpoki, notaður
í 18 mánuði. Uppl. í síma 892 7442
eða 551 3447.
Mikið úrval af gjafavörum
á frábæru verði.
H. Gallerí, Grænatúni 1,
Kópavogi, s. 554 5800.
6 miðar á Evrópukeppnina í
Portúgal 12. júní er Spánn-Rúss-
land í Faro, 13. júní er Frakkland-
England í Lissabon, 14. júní er
Svíþjóð-Búlgaría í Lissabon.
Tveir miðar eru á hvern leik.
Hafa verður samband á
tekkland@hotmail.com
Við bjóðum
framkvæmdaaðilum
eftirtaldar
framleiðsluvörur okkar
á verksmiðjuverði:
Fráveitubrunnar Ø 600
Fráveitubrunnar Ø 1000
Sandföng
Vatnslásabrunnar
Rotþrær
Olíuskiljur
Fituskiljur
Sýruskiljur
Brunnhringi
Brunnlok
Vökvageymar
Vegatálmar
Kapalbrunna
Einangrunarplast
Sérsmíði f. vatn
og fráveitur
Borgarplast
Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi,
sími 561 2211
Aðalfundur Dýraverndarsam-
band íslands. Munið aðalfund
Dýraverndarsambandsins að
blásteini 20 júní nk. kl. 14.00.
Stjórnin
Guðmundur Rúnar spilar í
kvöld.
Boltinn í beinni á risaskjá.
Grímsbæ, Bústaðavegi
sími 588 8488 eða 588 8050.
Full búð af sumarvörum.
Erum búnar að opna stóra og
glæsilega verslun í Ármúla 15.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Sími 891 9530 • Netfang gloglo@simnet.is
AMERÍSK GARÐHÚSGÖGN
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030
Scrapbooking
Pappírinn í dósunum er kominn!
Höfum úrval af skrappi í mynda-
síðugerð. Erum á Garðatorgi 3.
Decoart, Garðabæ,
sími 555 0220.
Gjafavara
fyrir sumarhúsið eða heimilið.
Erum á Garðatorgi 3.
Decoart, Garðabæ,
sími 555 0220.
Emileruð vara í úrvali fyrir eld-
húsið eða baðherbergið. Erum á
Garðatorgi 3.
Decoart, Garðabæ,
sími 555 0220.