Morgunblaðið - 19.06.2004, Side 46

Morgunblaðið - 19.06.2004, Side 46
46 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vélstjórar Yfirvélstjóra vantar á togara sem gerður er út á rækjuveiðar. Stærð aðalvélar er 1691 kW. Fyrsta vélstjóra vantar á togara sem gerður er út til rækjuveiða. Stærð aðalvélar er 1691 kW. Fyrsta vélstjóra vantar á togara sem gerður er út til rækjuveiða. Stærð aðalvélar er 1620 kW. Viðkomandi þarf að geta leyst yfirvélstjóra af. Fyrsta vélstjóra vantar á togara sem gerður er út til rækjuveiða. Stærð aðalvélar er 1287 kW. Upplýsingar veitir Ragnar Aðalsteinsson í síma 460 5515 en einnig má senda fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti á ragnar@rammi.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Jarðefnaiðnaðar ehf. verður haldinn þriðjudaginn 29. júní 2004 kl. 10.00 á skrifstofu félagsins, Nesbraut 1, Þorlákshöfn. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu þess. Stjórn Jarðefnaiðnaðar ehf. Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðs Vestfjarða hf. verður haldinn þriðjudaginn 29. júní nk. kl. 10.00 í Félagsheimili hestamanna í Bolungarvík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KENNSLA Laus pláss í grunndeild rafiðna á haustönn 2004 Örfá pláss eru laus hjá okkur í grunndeild rafiðna næsta skólaár. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 431 2544 til 23. júní, einnig á heimasíðu okkar www.fva.is. Skólameistari. LÓÐIR Jörðin Grafargerði Til sölu er jörðin Grafargerði í Hofshreppi hin- um forna. Jörðin er sunnan við Hofsós og ligg- ur austur upp með Grafará og suður með ströndinni. Jörðin er ekki í ábúð og enginn full- virðisréttur fylgir jörðinni. Á jörðinni er gamalt íbúðarhús sem er að hluta til endurnýjað, kjall- ari, hæð og ris. Aðrar byggingar eru fjárhús, vélageymsla, og fl. Ræktað land er u.þ.b. 17 hektarar en landið sjálft u.þ.b. 180 hektarar. Áhugasamir geta sent fyrirspurn um jörðina á netfangið erna@fjolnet.is. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Engihjalli 17, 01-0805, þingl. eig. Steinþór Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 13:30. Engihjalli 9, 0606, þingl. eig. Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 13:00. Fagrihjalli 26, þingl. eig. Vilhjálmur Óskarsson, gerðarbeiðandi Olíu- verslun Íslands hf., miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 11:00. Fífulind 4, 02-0202, þingl. eig. Alda Ólöf Vernharðsdóttir, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Lögmannsstofa PAP ehf., miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 14:30. Furugrund 58, 0103, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhannsson, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Líf- eyrsj. starfsm. rík. A-deild, miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 15:00. Lækjasmári 80, 0201, þingl. kaupsamningshafar Brynjólfur Hauksson og Arndís Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyr- issjóður lækna, Lífeyrissjóður starfsm. Rvíkurborgar og Óskar Ingva- son, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 13:00. Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðendur Hampiðj- an hf., Kreditkort hf., sýslumaðurinn í Kópavogi og Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf., fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 13:30. Smiðjuvegur 4a, 0204, þingl. eig. EG sf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 10:00. Smiðjuvegur 4a, 0205, þingl. eig. EG sf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 18. júní 2004. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hlíðarbyggð 47, Garðabæ, þingl. eig. Nína Björk Svavarsdóttir, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður starfsm. Rvíkurborgar, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 15:30. Litlabæjarvör 4, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðni Pálsson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing Búnaðarbanki hf., Lands- banki Íslands hf., aðalstöðvar og Tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudag- inn 23. júní 2004 kl. 15:00. Skeiðarás 14, Garðabæ, þingl. eig. Skeiðarás 14 ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 18. júní 2004. Brynja Stephanie Swan, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Draflastaðir, Eyjafjarðarsveit (152582), þingl. eig. Valgerður Kristín Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudag- inn 23. júní 2004 kl. 14:00. Melgerði 1, parhús 01-0101, Akureyri (215-2280), þingl. eig. Esther Britta Vagnsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Sparisjóður Norðlendinga, mið- vikudaginn 23. júní 2004 kl. 10:00. Munkaþverárstræti 10, eignarhl., Akureyri (214-9302), þingl. eig. Jónborg Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 16. júní 2004. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Vanefnaruppboð: Kristjana SH-235, 2238, þingl. eig. Útgerðarfélagið Víglundur ehf., gerðarbeiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 10:00. Sýslumaður Snæfellinga, 18. júní 2004. TILKYNNINGAR Kjósarhreppur Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Skorhaga Samkvæmt 25. gr. Skipulags- og byggingar- laga auglýsir Kjósarhreppur nýtt skipulag frí- stundabyggðar og bátalægi í landi Skorhaga. Skipulagið hangir uppi á skrifstofu Kjósar- hrepps, Félagsgarði í Kjós. Tillagan er til sýnis frá 21. júní til og með 19. júlí. Athugasemdum skal skilað til Kjósarhrepps fyrir 20. júlí. Skipulags- og byggingar- fulltrúi Kjósarhrepps. Auglýsing frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis varðandi forsetakosningar 2004 Talning atkvæða úr Norðvesturkjördæmi í for- setakosningunum 26. júní 2004 fer fram í Hótel Borgarnesi þegar að afloknum kjörfundi. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður á sama stað fram til kl. 20:00 í síma 437 1119. Sauðárkróki, 16. júní 2004, f.h. yfirkjörstjórnar Norðvestur- kjördæmis, Sigurjón R. Rafnsson, formaður. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 3 smáhýsi að Sigmundarstöðum í Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Reynir Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Dvergholt 22, Borgarbyggð, fastanúmer 221-5031, þingl. eig. Júlíana S. Hilmisdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Engjaás 1 í Borgarbyggð, þingl. eig. Engjar ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Mýrasýslu og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Eyrarskógur 91, fastanr. 210-4576, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Kristinn Sigmarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 528 og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Fálkaklettur 8, Borgarnesi, þingl. eig. Völundur Sigurbjörnsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands, Sparisjóður Mýrasýslu og sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. júní kl. 10:00. Hamar, spilda úr Ytra-Hólmi, Innri-Akranesheppi, þingl. eig. Oddur Pétur Ottesen, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Hamravík 24, Borgarnesi, þingl. eig. Árni Ormsson og Halldóra Marín- ósdóttir, gerðargeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Borg- arnesi, fimmtudaginn 24. júní kl. 10:00. Helgugata 4, Borgarnesi, þingl. eig. Guðni Haraldsson, gerðarbeið- andi Byggðastofnun, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Hl. Sæunnargötu 8, Borgarnesi, þingl. eig. Guðbjartur Þór Jóhannes- son og Ingibjörg Kristin Gestsdóttir, gerðabeiðendur Íbúðarlánasjóð- ur og Olíufélagið ehf., fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Hl. Kjartansgötu 3, Borgarnesi, þingl. eig. Olgeir Helgi Ragnarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Mýrasýslu, sýslumaðurinn í Borgarnesi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Hl. Kveldúlfsgötu 22, Borgarnesi, þingl. eig. Guðni Haraldsson, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10.00. Melgerði, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Friðjón Árnason, gerðarbeið- endur sýslumaðurinn í Borgarnesi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Strýtusel 6, fastanr. 224-5636, Borgarbyggð, þingl. eig. Finnhús ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Sumarbústaður nr. 123, fastanr. 222-8788 í landi Dagverðarness í Skorradal, þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson, gerðarbeiðendur Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjav. og Skorradalshreppur, fimmtudag- inn 24. júní 2004 kl. 10:00. Sumarbústaðurinn Indriðastaðir 11, Skorradal, þingl. eig. Bragi Ragnarsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:00. Trönubakki 3, spilda úr landi Ferjubakka l, Borgarbyggð, þingl. eig. Haraldur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 24. júní 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 18. júní 2004. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Laufrimi 18, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Hjartardóttir, gerðar- beiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 11:00. Laugavegur 52, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar Hilmarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 13:30. Reykjaflöt spilda úr landi Reykjahlíðar í Reykjadal, Mosfellsbær, þingl. eig. Hörður Bjartmar Níelsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. júní 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Fiskakvísl 32, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Waltersdóttir og Guðmundur Kjartansson, gerðarbeiðendur Heggur ehf. og Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 23. júní 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. júní 2004. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.