Morgunblaðið - 04.07.2004, Síða 17

Morgunblaðið - 04.07.2004, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 2004 17 Veiðihornið - Hafnarstræti 5 - sími 551 6760 • www.veidihornid.is • Veiðihornið - Síðumúla 8 - sími 568 8410 Sendum samdægursMunið gjafabréfin Nú bjóðum við aftur þessa vinsælu báta frá Creek Company á frábæru verði. U-laga bátur með 2 lofthólfum, 2 geymsluhólf- um, svuntu og D-hringjum. Tvívirk loftdæla og sundfit fylgja. Frábært verð - aðeins 14.980 fyrir allt þetta Belgbátur, Mallakútur, Sundmagi, Veiðistóll og fleiri skemmtilegar hug- myndir komu þegar Veiðihornið efndi til nafnasamkeppni á „Belly boat“ ÁRÍÐANDI TILKYNNING TIL VEIÐIMANNA • Verið aldrei einir á belgbáti úti á vatni. • Verið alltaf í björgunarvesti/belti. • Farið aldrei svo langt út á vatn að þið komist ekki vandræðalaust í land ef bátur bilar. Skynsamir veiðimenn fara varlega! Veiðihornið er opið alla daga Já, líka í dag! Scierra skotlínur fyrir þá sem vilja ná lengra EDP lína, hönnuð af Hywel Morgan. Heil lína (engar samsetningar). Verð aðeins 5.895 MWF lína, hönnuð af Henrik Morthensen. Skothausar og „running“ línur. Verð aðeins 4.890 Gerðu verð- og gæða- samanburð á skotlínum Scierra Traxion fluguhjól Fislétt, „large arbour“ hjól með frábærum bremsubúnaði Fyrir línu # 5/6 (130 gr) kr. 24.500 Fyrir línu # 7/9 (220 gr) kr. 25.900 Fyrir línu #10/12 (225 gr) kr. 26.900 Frábært fluguveiðisett frá Scierra 3ja hluta stöng, „large arbour“ hjól með legu og góðri diskabremsu. Uppsett flotlína með bak- línu, taumatengi og taum. Og rúsínan í pylsuendanum. Kastkennsla með Henrik Morthensen fylgir á DVD. Verð aðeins 24.900 fyrir allt þetta Lærðu að veiða lax og kasta flugu með Henrik Morthensen. Í þessari frábæru 90 mínútna mynd sem tekin er upp við Miðfjarðará, í Rangánum, Laxá á Ásum og Hafralónsá leiðir Henrik þig í allan sannleikann um leyndardóminn að kasta flugu og veiða lax. Einhver besta veiðimynd sem tekin hefur verið upp á Íslandi. Þessar vinsælu vörur komn- ar aftur. Ron Thompson neoprenvöðlur, Ron Thomp- son vatnsheldur jakki með öndun, Ron Thompson sér- hönnuð vöðlutaska. Aðeins 19.995 fyrir allt þetta Simms Freestone öndunar- vöðlur ásamt Simms Free- stone skóm. Sandhlífar og belti fylgir. Aðeins 29.900 Bættu við Simms jakka og allur pakkinn fæst á aðeins 49.900 Scierra Aquatex öndunar- vöðlur með belti og sand- hlífum. Jakki fylgir. Scierra Greyhound vöðluskór. Aðeins 29.900 fyrir allt þetta ALLTAF MEIRA ÚRVAL Ekki eru allir háir í loftinu sem sækja Landsmót hestamanna og það getur verið öruggara að halda í höndina á vinkonu sinni í mannfjöldanum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.