Morgunblaðið - 04.07.2004, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 04.07.2004, Qupperneq 36
36 SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Grettir Smáfólk Lalli lánlausi ©LE LOMBARD NÆSTI ÞÁTTUR ER EKKI ENDURSÝNING... EN ER SAMT ALVEG EINS OG MARGIR AÐRIR ÞÆTTIR ÉG VÆRI FREKAR TIL Í AÐ SJÁ UPPRUNALEGU ENDURSÝNINGUNA NÆSTI GESTUR HJÁ MÉR ER MEÐ ÞRJÁR HENDUR HEFUR ÞETTA VALDIÐ ÞÉR MIKLUM ERFIÐLEIKUM? ERFIÐLEIKUM?! NEEIII!! HEFURÐU HEYRT ORÐATILTÆKIÐ: MARGAR HENDUR VINNA LÉTT VERK?! HEFURÐU HEYRT ÞAÐ MILLJÓN SINNUM Á DAG?! HANN HITTI Á VIÐKVÆMAN BLETT HANN LENDIR HJÁ ÞÉR LÚLLA! HVAÐ Í HEIMINUM ER EIGINLEGA AÐ ÞÉR?! ÉG ER FEMINISTI! framhald ... EINN MORGUN EFTIR FRÍMÍNÚTUR ÉG FÓR YFIR STÆRÐFRÆÐIDÆMIN YKKAR Í GÆR KRAKKAR OG ÞAÐ FENGU ALLIR GÓÐA EINKUNN... ALLIR NEMA EINN AUÐVITAÐ. LALLI FÆR EKKI YFIR 0 VILL EINHVER AÐ ÉG SKILI PRÓFINU...? HANN ER SVO SÆTUR HVAÐ HEITIR HANN? MÓBERG. HANN ER RÉTT 9 MÁNAÐA GAGA! GJÖRÐU SVO VEL LALLI, MJÓLKIN ER TILBÚIN HVER Á AÐ FÁ YNDISLEGU MJÓLKINA SÍNA? ER ÞAÐ MÓBERG? GA! HVAÐ ERTU MEÐ Í FANGINU LALLI? NÚ SMÁBARN! ÉG SÉ AÐ ÞETTA ER SMÁBARN, EN HVAÐ ER ÞAÐ AÐ GERA Í SKÓLASTOFUNNI MINNI!? Dagbók Í dag er sunnudagur 4. júlí, 186. dagur ársins 2004 Víkverji fagnar út-sölum í verslunum en var samt undrandi að heyra frá kunn- ingja sínum að sumar verslanir eru að selja eldgamlar útsöluflíkur þessa dagana. Kunn- ingi Víkverja fullyrti t.d. að peysa, sem hann hafði girnst fyrir um tveimur árum, væri á útsöluslá í tískuverslun í Kringl- unni þessa dagana, á nákvæmlega sama verði og hún var á fyr- ir tveimur árum. Vík- verji veit ekki hvaða reglur gilda um afslætti og útsölur en vonar að með þessu sé fylgst og að sem flestar verslanir sjái sóma sinn í því að setja gömul útsöluföt á markaði en stilli þeim ekki út í glugga og fram á ganga á hlægilega HÁU verði! x x x Í síðasta pistli sínum fjallaði Vík-verji dagsins um hreint undarlega auglýsingu á maskara sem sagður er lengja augnhárin um allt að 60%. Víkverji hljóp heldur betur á sig í umfjöllun sinni og nefndi Nivea í þessu samhengi en maskarar þeirra eru alls kostar ekki auglýstir á þenn- an hátt. Biðst Víkverji innilegrar afsökunar á þessu. x x x Víkverji vildi gjarn-an að hægt væri að nálgast tölvur í bankaútibúum til að komast í heimabank- ann. Víkverji var í sumarfríi um daginn og þar sem hann er ekki með nettengingu heima, aðeins í vinnunni, þurfti hann að fá að komast í tölvu nágrannans til að millifæra og vesenast í heimabank- anum. Starfsfólk útibús KB-banka sem hann fór í hafði ekki aðgang að ógreiddum reikningum sem eru í heimabanka Víkverja og gátu því ekki hjálpað honum að greiða þá. x x x Víkverji er enn að undra sig ástjórnun á umræðuþætti á Stöð 2 sem var degi fyrir kosningar. Fyr- ir svörum sátu allir forsetaframbjóð- endurnir og þáttastjórnendurnir virtust lítil tök hafa á hvert umræð- urnar stefndu. Víkverji hefði viljað sjá reynda fréttamenn spyrja fram- bjóðendurna út úr. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is     Sólheimar | Sýningin Endurvinnsla – náttúruleg efni verður opnuð í sýning- arsal Ingustofu að Sólheimum í dag kl. 14. Verkin á sýningunni eru úr vinnu- stofunum sex sem starfræktar eru á Sólheimum, en þær hafa þá sérstöðu að þar er allt hráefni sem notað er annaðhvort náttúrulegt efni eða endurunnið. Markmið sýningarinnar er að sýna með hvaða hætti endurvinnsla og nátt- úruleg hráefni eru notuð til listsköpunar á Sólheimum. Sýningin stendur fram í september og er opin alla daga milli kl. 11–17.30. Listsköpun á Sólheimum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Jesús svaraði: Ritað er: Eigi lifir maðurinn á einu sam- an brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. (Matt. 4,4).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.