Morgunblaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter með íslensku tali. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIRKL. 12 Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 5. Íslenskt tal. og kl. 2, 4, 7 og 10. enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. Með hinum eina sanna og ofursvala Vin Diesel. Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur. SÝND Í LÚXUS VIP Í SAL KL. 8 OG 10.30. V I N D I E S E L Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrotasnillingur sem nokkru sinni hefur REYNT að fremja glæp aldarinar! Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 KEFLAVÍK Kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 3 og 10.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 2  HL Mbl Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 3 og 5.30. Nú er komið frábært sjálfstætt framhald þar sem Elling fer í frí til sólarlanda ásamt móður sinni. Norskt grin uppá sitt besta. Mamma hans Elling Ó.H.T Rás 2 SV Mbl Kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Með hinum eina sanna og ofursvala Vin Diesel. Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. V I N D I E S E L "Snilld!" - SK, Skonrokk "...ég man ekki eftir að hafa séð betri heimildarmynd um hljómsveit á ævinni. Búist við heljarinnar skemmtun." - BÖS, Fréttablaðið Frábær, gamansöm og spennandi ævintýramynd sem byggð er á sigíldu skáldsögu Jules Verne. Með hinum hressa og sparkfima Jackie Chan en með honum leika líka Steve Coogan, Arnold Schwarzenegger, John Cleese, Rob Schneider, Oween Wilson og Luke Wilson. , i i t i íl l l . i fi i l i lí t , l z , l , i , il il .  Ó.H.T Rás 2 cccc „Klassísk snilld!“ – Sigurjón Kjartansson, Skonrokk „Ég man ekki eftir að hafa séð betri heimildarmynd um hljómsveit á ævinni. Búist við heljarinnar skemmtun.“ – Birgir Örn Steinarsson, Fréttablaðið SÝND kl. 8 & 10:30. SÖNGKONAN Beyonce og hljóm- sveitin OutKast riðu feitustu hest- unum frá nýafstaðinni BET- verðlaunahátíð í Bandaríkjunum. BET-verðlaunin eru veitt hör- undsdökkum einstaklingum ár hvert fyrir framúrskarandi árangur á sviði sjónvarps, tónlistar, íþrótta og kvik- mynda. Beyonce var valin besta R&B- söngkonan og deildi svo einum verð- launum með kærastanum sínum, söngvaranum Jay-Z, fyrir samvinnu í laginu „Crazy in Love“. Jay-Z var jafnframt kjörinn besti rapparinn. OutKast fékk verðlaun sem besta hljómsveitin og fyrir besta tónlistar- myndbandið við lagið „Hey Ya!“ Usher var svo valinn besti söngv- arinn og Missy Elliott besta söng- konan. Þau Denzel Washington og Halle Berry urðu hlutskörpust í vali á besta leikara og leikkonu á hátíðinni og sérstök heiðursverðlaun voru fengin kollega þeirra Danny Glover fyrir starf í þágu mannúðarmála. Besti íþróttamaður ársins var val- inn körfuknattleiksmaðurinn Le- Bron James, sem leikur með Clevel- and Cavaliers, og besta íþróttakonan tennisleikarinn Serena Williams. Verðlaun | BET-verðlaunin afhent í Bandaríkjunum Beyonce best á BET REUTERS Tilvonandi Íslandsvinurinn 50 Cent lék í ljósum logum á hátíðinni. Reuters Beyonce Knowles þakkaði fyrir sig. KÓNGULÓARMAÐURINN 2 sló met í miðasölu á frumsýningardegi síðastliðinn miðvikudag. Myndin halaði inn 2,9 milljarða íslenskra króna og sló því met Hringadrótt- inssögu; Hilmir snýr heim sem besta miðvikudagsopnun frá upp- hafi. Kóngulóarmaðurinn 2 sló einnig met forvera síns, Kóngulóarmanns- ins, frá árinu 2002 sem þá setti samskonar met í miðasölu. „Þetta er stórkostleg byrjun,“ sagði Paul Dergarabedian, fram- kvæmdastjóri hjá Exhibitor Rela- tions, sem fylgist með bíóaðsókn í Bandaríkjunum. „Það eru ekki nema örfá ár síðan sölutölur af þessu tagi hefðu hæft heilli helgi í miðasölu. Nú náum við þessu inn á einum virkum degi.“ Kóngulóarmaðurinn 2 verður frumsýnd hér á landi hinn 9. júlí næstkomandi. Kvikmyndir| Kóngulóarmaðurinn 2 slær í gegn Kóngulóin sló út kónginn Kóngulóarmaðurinn á fjölda aðdáenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.