Morgunblaðið - 04.07.2004, Side 46

Morgunblaðið - 04.07.2004, Side 46
ÚTVARP/SJÓNVARP 46 SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Agnes M. Sigurð- ardóttir Bolungarvík flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Dixit Dominus eftir Georg Friedrich Händel. Anne Sofie von Otter alt og Hillevi Martinpelto sópran syngja með Bach kórnum í Stokk- hólmi og Drottningholm barokksveitinni undir stjórn Anders Öhrwall. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ég vegsama sjálfan mig og syng. Þátt- ur um ljóðabókina Söngurinn um sjálfan mig eftir bandaríska skáldið Walt Whitman. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður flutt 8.4). 11.00 Guðsþjónusta í Akraneskirkju. Séra Eðvarð Ingólfsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Útsynningur eftir Gunnar Gunnarsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Pétur Ein- arsson, Hjalti Rögnvaldsson og Davíð Guð- brandsson. Leikstjóri: María Reyndal. Hljóð- vinnsla: Björn Eysteinsson. (Samantekt vikunnar) (2:2) 14.00 Japan, land hinnar rísandi sólar. Þátt- ur um Japan og vinsældir japanskrar menn- ingar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Frá því í vetur) (3:6). 15.00 ...og síldin hvarf. Síldarárin í tali og tónum II. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Aftur á föstudag). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar Evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Kamm- ersveitar Evrópu á Styriarte-hátíðinni í Graz 21.6 sl. Á efnisskrá: Sinfónía í d-dúr, Kluk- kusinfónían eftir Joseph Haydn. Þrí- leikskonsertinn eftir Ludwig van Beethoven. Sinfónía nr. 8 í F-dúr ópus 93 eftir Ludwig van Beethoven. Einleikarar: Thomas Ze- hetmair, Clemens Hagen og Pierre-Laurent Aimard. Stjórnandi: Nikulaus Harnoncourt. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Stafrósir. Annar þáttur. Umsjón: Jón Hjartarson. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Haukur Tómasson. Kvartett. Félagar úr Caput-hópnum leika. Skíma - konsert fyrir tvo kontrabassa og hljómsveit. Hávarður Tryggvason og Valur Pálsson leika með Sinfóníuhljómsveit Ís- lands; Susanna Mälkki stjórnar. 19.30 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.15 Ódáðahraun. Fyrsti þáttur. Lesari: Þrá- inn Karlsson. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Guðni Már Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Þjóðsagnalestur. Hjörtur Pálsson les færeyskar þjóðsögur í þýðingu Pálma Hann- essonar. (Frá því í vetur) (5:10). 22.30 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald- ursson. (Frá því í gær). 23.00 Höfuðstaður í mannsmynd. Um skáld- ið Einar Hjörleifsson Kvaran og Reykjavík- ursögur hans, Ofurefli og Gull. Umsjón: Jón Özur Snorrason. Lesari: Þór H. Tulinius. (Áð- ur flutt 1993). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin 11.00 Út og suður Mynd- skreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svipmyndum af fólki. Um- sjónarmaður er Gísli Ein- arsson. e. (7:12) 11.30 Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstr- inum í Magny Cours í Frakklandi. Umsjón- armaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 14.00 EM í fótbolta End- ursýndir verða undan- úrslitaleikirnir sem fram fóru á miðvikudag og fimmtudag. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 EM í fótbolta Spáð í spilin fyrir leikinn sem er að hefjast á Evópumóti landsliða í Portúgal. 18.45 EM í fótbolta Bein útsending frá úrslita- leiknum sem fram fer í Lissabon. 19.00 Fréttayfirlit 19.01 EM í fótbolta Leik- urinn heldur áfram. 21.00 Fréttir og veður 21.40 Blóðrautt sumar (L’Été Rouge) Franskur spennumyndaflokkur. Eiginkona skíðameist- arans Thomasar Croze er myrt og ef hann er sak- laus, hver er þá morðing- inn? Leikstjóri er Gérard Marx og meðal leikenda eru Georges Corraface, Guy Marchand, Charlotte Kady og Aladin Reibel. (10:10) 22.35 Helgarsportið 23.00 Spurt að leikslokum Spjall og samantekt úr úr- slitaleiknum á EM í fót- bolta. Umsjónarmaður er Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 23.40 Landsmót hesta- manna 24.00 Útvarpsfréttir. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.20 Barnatími Stöðvar 2 12.25 Neighbours (Ná- grannar) 13.50 William & Mary (1:6) (e) 14.55 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 8) (e) 16.20 Idol-Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla í beinni) (e) 16.40 The Block (3:14) (e) 17.25 Auglýsingahlé Simma og Jóa (3:9) (e) 17.50 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Viltu vinna milljón? 20.25 Auglýsingahlé Simma og Jóa (4:9) 20.55 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (6:15) 21.40 Fallen (Ófögur for- tíð) Aðalhlutverk: Jonat- han Cake, Simone Lahbib og Kerrie Taylor. 2003. Bönnuð börnum. (1:2) 22.50 Twenty Four 3 (24) Stranglega bönnuð börn- um. (23:24) 23.35 Lucky Numbers (Happatölur) Aðal- hlutverk: John Travolta, Lisa Kudrow, Tim Roth og Ed ÓNeill. 2000. Bönnuð börnum. 01.20 The Talented Mr. Ripley (Snilligáfa Ripley) Kvikmynd um svik og und- irferli. Aðalhlutverk: Matt Damon, Gwyneth Paltrow, Jude Law og Cate Blanc- hett. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 03.35 Happy Texas (Vel- komnir til Texas) Steve Zahn, Jeramy Northam, William H. Macy, Ally Walker og Illeana Dou- glas. 1999. 05.10 Sjálfstætt fólk (Vig- dís Finnbogadóttir) (e) 05.35 Fréttir Stöðvar 2 (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd 16.35 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands 2004) 17.05 Toyota-mótaröðin í golfi 18.05 European PGA Tour 2003 (Open De France) 19.00 US PGA Tour 2004 (Booz Allen Classic) 19.55 This is Anfield (An- field) Heimildaþáttur um knattspyrnuliðið Liver- pool. 21.00 Meistaradeildin - Gullleikir (AC Milan - Barcelona 1994) (e) 22.40 Hnefaleikar (MA Barrera - Pacquiao) Út- sending frá hnefa- leikakeppni í San Antonio. (e) 00.25 Megido: The Omega Code 2 (Leyndarmálið mikla) Sjálfstætt framhald hasarspennumyndar. Bar- átta góðs og ills fær nýja merkingu en hér er á ferð yfirnáttúruleg rússíban- aferð þar sem allt getur gerst og voldug öfl takast á. Aðalhlutverk: Michael York, Michael Biehn og Joseph Makkar. 2001. 02.10 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 16.00 Freddie Filmore 16.30 Dr. David Yonggi Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  17.50 Oprah Winfrey er einn þeirra spjallþátta- stjórnenda sem alltaf heldur velli, kannski af því hún er svolítið þétt á velli sjálf? Hún er að minnsta kosti alltaf hress þótt hún taki á ýmsum viðkvæmum málefnum. 06.00 Hunter: Return to Justice 08.00 Taking Care of Bus- iness 10.00 Running Mates 12.00 Princess Mononoke 14.10 Taking Care of Bus- iness 16.00 Running Mates 18.00 Princess Mononoke 20.10 Hunter: Return to Justice 22.00 The River Wild 00.00 Animal Factory 02.00 The River Wild 04.00 Animal Factory OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshluta- útvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. (aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Frá því á mánudags- kvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkúst- ísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Ein- arsson. (Frá því í gær). 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Síldarár í tali og tónum Rás 1  15.00 Jónatan Garðarsson fjallar um síldarútveginn eftir miðja síðustu öld í þættinum Og síldin hvarf klukkan þrjú í dag. Þá verður sagt frá þeim áhrifum sem það hafði þegar Íslandssíldin hvarf og veiðin lagðist af. Leikin er tónlist frá þessum árum og gluggað í blöð og bækur. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 17.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) 23.00 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig. Þáttastjórnandi er Ragn- heiður Guðnadóttir. (e) 00.00 Súpersport Hraður sportþáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jó- hannesar Más Sigurð- arsonar. (e) 00.05 Meiri músík Popp Tíví 10.45 Heimsmeist- aramótið í Nine Ball 2003 Í sumar er sýnt frá heims- meistarakeppninni í 9ball sem haldin var síðasta sumar en 9ball er hluti af billiard-íþróttinni. (e) 12.30 The O.C. (e) 13.15 Birds of Prey Sagan segir að Leðurblökumað- urinn og Kattarkonan hafi getið af sér afkvæmi; dótt- urina "Huntress" eða Veiðiynjuna (Leðurkött- inn). (e) 14.00 One Tree Hill (e) 14.45 Charmed Bandarísk- ir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaga- nornir. (e) 15.30 Law & Order (e) 16.15 Landshornaflakk- arinn (e) 17.00 Nylon (e) 17.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 19.00 The Practice (e) 20.00 Presidio Med 21.00 Landshornaflakk- arinn Súsanna Svav- arsdóttir er Íslendingum að góðu kunn fyrir skrif sín og dagskrárgerð í gegnum tíðina. Hún mætir eldhress til leiks með fræðandi og skemmtilegan ferðaþátt. Súsanna ferðast um landið og kannar hvað fjórðungarnir hafa upp á að bjóða. 21.45 The Restaurant 22.30 Fastlane - NÝTT! Lögreglumenn í Los Ang- eles villa á sér heimildir og ráðast gegn eiturlyfjabar- ónum borgarinnar. Innra eftirlit þrýstir enn á Billie. 23.15 Twilight Zone 00.00 John Doe (e) 00.45 Hack (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 sýnir í kvöld kvik- myndina Snilligáfa Ripleys (Talented Mr. Ripley). Myndin fjallar um hinn undirförula og svikula Tom Ripley sem sendur er til Ítal- íu til að koma vitinu fyrir ungan glaumgosa, Dickie Greenleaf að nafni. Förin er að undirlagi foreldra Green- leafs en þeir vilja fá hann heim til föðurhúsana. Ripley er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður og kemur sjálfum sér og öðr- um inn í atburðarás þar sem skelfileg endalok eru óum- flýjanleg. Það er Matt Damon sem fer með hlutverk hins und- irförla Ripleys en með önnur hlutverk fara Gwyneth Palt- row, Jude Law, Cate Blanc- hett og Philip Seymore Hoff- man. Leikstjóri er Anthony Minghella. Svik og prettir Snilligáfa Ripleys Matt Damon sem hinn svik- uli Tom Ripley. Snilligáfa Ripleys er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 01.20. ÞÁ ER komið að því sem allir (eða allavega flestir) hafa beðið eftir, úrslitaleik Evr- ópumeistarakeppninnar í knattspyrnu. Heimamennirnir, Portúgal- ar, mæta í kvöld Grikkjum en hvorugt liðið hefur hampað titlinum góða. Portúgalar hafa þó komist í undanúrslit nokkrum sinnum. Þeir urðu heimsmeistarar í unglinga- flokki árið 1991. Liðið, sem kallað var Gullna liðið, inni- hélt leikmenn á borð við Figo, Costa og Cuto sem allir mæta til leiks í kvöld. Fáir spáðu Grikkjum vel- gengni á mótinu og sagði fyr- irliði þeirra, Theodoros Zago- rakis, eftir sigurinn á Tékkum á fimmtudag að þeir hefðu verið taldir brjálaðir hefðu þeir lýst því yfir í byrj- un að þeir ætluðu sér í úrslita- leikinn. Grikkir höfðu fram til mótsins aldrei unnið leik á stórmóti. Hér berjast Portúgalinn Costinha og Grikkinn Zisis Vryzas um boltann. Portúgal - Grikkland Portúgal - Grikkland er sýndur í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 18.45. EKKI missa af… Reuters

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.