Morgunblaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 2004 35 Urriðaveiði - Seltjörn á Reykja- nesi Fullt vatn af sprækum urriða – hálfsdagsveiðileyfi á aðeins kr. 1.950! Frekari upplýsingar á www.seltjorn.net. Það er lífsstíll að sigla Windrid- er! Tilvalið leiktæki við sumarbú- staðinn, hver sem er getur siglt, 54 kg, ristir 15 cm. Þú siglir beint upp í fjöru. www.merkilegt.is - s. 462 4339/897 9999/896 4341. Vantar þig utanborðsmótor? Þá getur þú ekki sleppt því að kíkja við hjá okkur. Eigum margar gerð- ir af tví- og fjórgengis Selva utan- borðsmótorum á hreint frábæru verði. Uppl. í síma 565 2680, www.bataland.is. Til sölu Skilsö 975 Arctic Bátur- inn er smíðaður Noregi 1993 og lítur mjög vel út. L. 9,75 m, b. 3,20 m, ristir 0,9 m. Svefnpláss f. 6-7. Vél er Volvo Penta KAD44P, 260 hö, ganghraði 25-30 mílur, bóg- skrúfa, GPS Garmin 220, GPS Garmin 65, Fishfinder 240, Apelco VXL7500 talstöð, ísskápur, elda- vél, ofl. ofl. Verð kr. 10.000.000. Upplýsingar veitir Ólafur í síma 821 8428. Landsins mesta úrval af bátum, utanborðsmótorum og bátavör- um. Sumaropnun í verslun - opið frá kl. 08.00 til 18.00. Vélasalan ehf., Ánanaustum 1, S. 580-5300 www.velasalan.is Góður plastbátur, Færeyingur, til sölu. Lengd 7,7 m. Mitsubishi díselvél. Sérstakl. gott eintak. Verð kr. 1.200 þús. Skipti á bíl koma til gr. Uppl. í s. 893 4171. Álkanóar frábært fjölskyldusport verð aðeins kr. 110 þús. með árum. Vega aðeins 32 kg., burð- arg. 295 kg. Uppl. í s. 893 5777. d-tour.is VW Golf árg. '03, ek. 30 þús. km. Til leigu gegn yfirtöku á rekstrar- leigu, um 34 þús. á mán. 2 ár eftir af samningi. Rauður, topplúga, cd, beinskiptur. Borgum 60 þús. með. Upplýs. í síma 661 8657, 691 4942. Til sölu vel með farinn Cherokee Limited. 4,0 l.Árg. 91. Leður/ rafm. í sætum. Sjálfssk., Cd, litað gler. Verð 330 þús. Uppl. í s. 820 8888. Til sölu Nissan Primera slx árg. '92, ek. 124 þús., sjálfsk., samlæs- ing, rafm. í rúðum, aukadekk. Góður bíll. Verð 230 þús. Uppl. í síma 691 1484. Skoda Fabia Comfort árgerð 2002, ekinn 32 þús. Blágrár. 5 dyra. 5 gíra. 1400cc. Verð 1 millj. Tvö sett af dekkjum fylgja með. Sími 863 4102. Nissan Primera Elegance árg. '99. Ek. 74 þ. Álf. Aukadekk á felg- um. Litað gler. Geislasp. Rafm. í rúðum. 5 gíra. 2000cc. Verð 950 þús. Góður staðgr.afsl. Uppl. í síma 824 8070. M. Benz 230 Kompressor 1999. Ekinn 78 þús. Einn með öllu. Frá- bær bíll í akstri. Verð 1.990.000. Uppl. í síma 861 9896. Skipti möguleg á ódýrari. Jeep Grand Cherokee Special Edition árg. '04, ek. aðeins 7.000 km. Auðveld kaup. 6 cyl., vel bú- inn bíll. Silfurlitur. Góður samn- ingur aðeins 50 þús. kr. á mán. Útb. aðeins 650 þús. kr. Þú verður langflottastur á þessum! Uppl. í síma 844 4425. Innflutninur USA, allar teg. Verðd. Grand Cherokee Laredo árg. 2000, 1,8 millj. Heiðarlegur og vanur innflytj. (líklega ódýrast- ur á markaðinum). Heimasíða: www.centrum.is/bilaplan, tölvup. ford@centrum.is, s. 896 5120. Gullfallegur Toyota Yaris 1000 tera, 5 dyra, ek. 85 þús. Árg. 2000, Sportfelgur, 795 á lánum eða 625 þús. kr. staðgr. Uppl. í símum 568 3737/896 3677. Ford F-150 Lariat árg. '04. vél 5,4 l, 300 hp., sjálfsk., 4ra dyra, leður, vandað pallhús, tregðul. hraðast. o.m.fl. Nýr bíll. Verð 4.250 þ. stgr. S. 555 4617 og 661 4244. NFP-EUROTRAILER Bjóðum Eurotraier malarvagna í ótal út- færslum. 2ja öxla, 3ja öxla, Hard- ox, ál, ál- og Hardoxbotn o.fl. o.fl. Th.Adolfsson ehf. - Eurotrailer á Íslandi - sími 898 3612. Man og malarvagn MAN TGA 513 6 hjóla dráttarbíll, árg. 2001, ekinn 276 þús. km., glussakerfi, retarder, mjög glæsilegur vagn, ásamt nýjum 3ja öxla Eurotrailer tunnu-malarvagni. Til afhending- ar strax. Verð 8,7 millj. Th.Adolfsson ehf., umboðsaðili NFP -Euro Trailer á Íslandi, sími 898 3612. Driver.is Öku- og bifhjólakennsla, aksturs- mat. Subaru Legacy, árg. 2004. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Stórglæsilegt Suzuki Gsx 1400 07/05 '03, ekið aðeins 700 km. 106 hö. Verð nú aðeins 985 þ. kr. staðgr. Sem nýtt. Upplýsingar í síma 896 3677. Svalahurðir. Til sölu 3 svala- hurðir með gleri og járnum. Selst ódýrt eða í skiptum fyrir bækurn- ar „Mýrina“ og „Grafarþögn“, frumútgáfu í hörðu bandi með kápu. Sími 893 0010. Heima er bezt - þjóðlegt heimilisrit Nýtt tölublað komið. Meðal efnis: *Forsíðuviðtal: María Óskarsdóttir, Patreksfirði *Sakamaðurinn Grímur Ólafsson *Tölvur segja fyrir um innbrot *Vel vaxnar konur vinsælar *Huldufólk á Skálanesi *Þórarinn á Eiðum *Skólastjóramót 1963 *Eyðibyggðirnar í Fjörðum *Framhaldssaga, kveðskapur, gamlar myndir o.fl. Áskriftarsími: 553 8200 Heimasíða: www.simnet.is/heimaerbezt Ódýr veiðileyfi Hróarslækur kr. 3.000 Hraun í Ölfusi kr. 2.000 Vesturröst, Laugavegi 178, Reykjavík, s. 551 6770. MIKIÐ var blásið í Vestmanna- eyjum á landsmóti lúðrasveita sem fór fram nýlega með þátttöku átta lúðrasveita og eru tvær þeirra frá Norðurlöndunum. Fjörið hófst á föstudaginn þegar sveitirnar léku vítt og breitt um bæinn sem var skemmtileg tilbreyting fyrir þá sem áttu leið um miðbæinn. Um kvöldið skemmtu blásararnir sér og öðrum á Skansinum en á laugardaginn voru aðalhljómleikarnir þar sem allar sveitirnar fluttu nokkur lög. Það sem kom mest á óvart á stór- tónleikunum var hvað margt ungt fólk skipar sveitirnar í dag. Til dæmis var hin virðulega sveit, Lúðrasveitin Svanur, eingöngu skipuð unglingum. En það kemur ekki að sök því þessir krakkar eru allir fantaflinkir. Í öðrum sveitum var hæfileg blanda af ungu og reyndara fólki og var Lúðrasveit Hafnarfjarðar gott dæmi um það. Það vekur líka athygli að mars- arnir, sem voru aðal hverrar lúðra- sveitar, eru á undanhaldi og í stað- inn er komið fjölbreyttara og oft skemmtilegra lagaval. Í allt voru þetta um 300 tónlistarmenn sem tróðu upp í Höllinni og skemmtu sér og öðrum. Það var vel við hæfi að halda 18. landsmótið í Eyjum því um þessar mundir fagnar Samband íslenskra lúðrasveita 50 ára afmæli sínu og Lúðrasveit Vestmannaeyja á 65 ára afmæli á árinu. Oddgeir Krist- jánsson var helsti forvígismaðurinn að stofnun Lúðrasveitar Vest- mannaeyja og var hann stjórnandi sveitarinnar frá upphafi til dauða- dags 1966. Lúðrasveitin kom fyrst fram á hvítasunnudag 29. maí 1939 og hef- ur hún æ síðan verið órjúfanlegur þáttur í flestum hátíðarhöldum í Eyjum. Starfsemin hefur frá upp- hafi verið í góðu horfi og aldrei fall- ið niður ef frá er talið um tíma gos- árið 1973. Síðustu ár hefur Stefán Sigurjónsson séð um að stjórna sveitinni. Ólafur Þór Snorrason er formaður sveitarinnar. Morgunblaðið/Sigurgeir Unga fólkið að taka völdin Vestmannaeyjum. Morgunblaðið JOHN Harvard, sem er af íslensk- um ættum, tók við embætti fylk- isstjóra Manitoba í Kanada sl. mið- vikudag. Athöfnin var mjög virðuleg en hún fór fram í þinghúsinu í Winnipeg. Peter M. Liba hefur gegnt emb- ætti fylkisstjóra undanfarin fimm ár en John Harvard, sem hefur verið þingmaður á kanadíska þinginu undanfarin 16 ár, er annar Kan- adamaðurinn af íslenskum ættum, sem gegnir embættinu. George Johnson, læknir frá Gimli, þingmað- ur í Manitoba og ráðherra með meiru, var fylkisstjóri frá 1986 til 1993. Harvard hefur sýnt íslenskum málefnum mikinn áhuga og var meðal annars í viðskiptasendinefnd Manitoba sem heimsótti Ísland í ágúst 2001. Viðstaddir athöfnina voru m.a., frá vinstri, Guðmundur Eiríksson sendiherra, Janis John- son, öldungadeildarþingmaður og dóttir George Johnsons, fyrrverandi fylkisstjóra Manitoba, nýju fylkis- stjórahjónin, Lenore Berscheid og John Harvard, og Peter Bjornson, menntamálaráðherra Manitoba. John Harvard í embætti fylkis- stjóra í Manitoba .Winnipeg. Morgunblaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.