Morgunblaðið - 08.07.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.07.2004, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 2004 43             !(,    '  (-    (  .!    /  0111 . 20113 2 ((-    ( 4  -                                  ! "#  ##         $      % !     &      '             5 (  -!   6    (. 7 /    4  . !   0% %% 4'-!                  5 (  -!   (. 7 /    4  ! 5      & 0&    "(((          !     85 (-  (,     "# $% "# $% "# $% &%' (  ) (  * %' +   , -!  ( -  . / '% 0   1 23 4 5 ,   4 00 09 0: 01 01 : : 00 00 0& 0; /   .   -! -! '(-! -! 7  .     (.   -! -! 2 -! 2 -!  43 6%  7-  8 9 :  ;  * %  6 -  )%   ;  $  01 0; 01 01 09 %% 01 01 %< %0 %0 '(-! /   .   -! -!   (.   2 -! -! -! -!    -! * (% /   / ) <% /  < &3 =  % / %  0%9  #4 <  >    %; <= %< %: %1 %3 %% %< %& 03 << 2 -! ' . 2 -! 2 -! '(-! 2 -! 2 -! -! 2 -! -! 7   &+,.*$?, ?* .@&AB& C8:B .@&AB& 7.D;C$>8B& E  9;; 0<=  =41 =41 3 00=9 =<0 <=% 10%   01=1 1=9 309 0<<=  3 %<<= 0<=% 0;99 %=0%  3 F %  <%% %<9 %09 %9= %<9% =90 =%& %<%%   030= %0%: <4< %40 04< 04& =43 =4; =4% =4; <49 04& 040 %40 =41 =49 !( '        !  !   >?    "(#            ANIMAL PLANET 10.00 Supernatural 10.30 Nightmares of Nature 11.00 The Future is Wild 12.00 Dinosaur Babies 13.00 Vets in Practice 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Monkey Business 18.00 Super- natural 18.30 Nightmares of Nature 19.00 The Future is Wild 20.00 Miami Animal Police 21.00 Animal Minds 22.00 Supernatural 22.30 Nightmares of Nature 23.00 The Future is Wild 0.00 Miami Animal Police 1.00 Vets in Practice 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 3.00 Breed All About It BBC PRIME 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Alien Empire 12.30 Teletubbies 12.55 Twee- nies 13.15 The Story Makers 13.35 Step Inside 13.45 Balamory 14.05 Rule the School 14.30 The Weakest Link 15.15 House and Garden Invaders 16.15 Escape to the Country 17.00 The Naked Chef 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 Wild Weather 20.00 Noah’s Flood 20.50 Ray Mears’ Ext- reme Survival 21.30 Last of the Sum- mer Wine 22.00 The Fast Show: the Last Fast Show Ever 22.30 The Young Ones 23.05 Clive Anderson - Our Man In... 0.05 Around the World in 80 Days 1.00 Rough Science 1.30 Science Shack 2.00 Shopology-the Science of Shopping 3.00 Look Ahead 3.30 Engl- ish Time: Get the Grammar 3.55 Muzzy in Gondoland DISCOVERY CHANNEL 10.00 Unsolved History 11.00 Secrets of the Ancients 12.00 Warrior Women with Lucy Lawless 13.00 Time Team 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Buena Vista Fishing Club 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Hidden 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 Escape to River Cottage 18.00 Ten Years Younger 19.00 Forensic Detect- ives 20.00 FBI Files 21.00 Material Witness 22.00 Forensic Detectives 23.00 Reporters at War 0.00 Hitler 1.00 Buena Vista Fishing Club 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Sun, Sea and Scaffolding 2.30 A Plane is Born 3.00 Ten Years Younger EUROSPORT 10.00 Athletics: IAAF Super Grand Prix Lausanne 11.45 Cycling: Tour de France 12.15 Cycling: Tour de France 16.00 Tennis: the Rookie 16.15 Athle- tics: IAAF Super Grand Prix Lausanne 18.00 Boxing 20.00 Cycling: Tour de France 21.15 News: Eurosportnews Re- port 21.30 Sumo: Grand Sumo Tourna- ment (basho) 22.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 23.00 All sports: WATTS HALLMARK 10.00 Touched by an Angel 10.45 The Setting Son 12.30 The Wishing Tree 14.15 Secrets 16.00 Touched by an Angel 16.45 Just Cause 17.30 Broken Promises: Taking Emily Back 19.00 Law & Order IV 19.45 She’s Too Young 21.15 Out Of Order MGM MOVIE CHANNEL 10.45 Marty 12.15 Vigilante Force 13.45 Sketches 15.25 Sam Whiskey 17.00 Jinxed! 18.40 Breakheart Pass 20.15 From Noon Till Three 21.55 X - 15 23.40 Exposed 1.20 He’s My Girl NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Wild Dog Wilderness 11.00 Crocodile Chronicles 11.30 Monkey Business 12.00 The Mummy Road Show 12.30 Storm Stories 13.00 The Sea Hunters 14.00 Earthquakes - Seis- mic Sleuths 15.00 Wild Dog Wildern- ess 16.00 Dogs with Jobs 16.30 Out There 17.00 Crocodile Chronicles 17.30 Monkey Business 18.00 The Mummy Road Show 18.30 Storm Stor- ies 19.00 Wild Dog Wilderness 20.00 Built for the Kill 21.00 Be the Creature 22.00 The Sea Hunters 23.00 Built for the Kill 0.00 Be the Creature TCM 19.00 The Year of Living Dangerously 20.55 Edge of the City 22.20 Shaft’s Big Score 0.05 The Secret of My Suc- cess 1.50 The Fixer ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó Stir of Echoes Bandarísk bíómynd með Kevin Bac- on í aðalhlutverki. Bönnuð börnum 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 12:00 Et billede af livet 12:25 Profilen 12:50 På fisketur i Sverige 13:20 Same i fjeldet 13:50 Nyheder på tegnsprog 14:00 Hjælp - vi har fået børn 14:30 Hunde på job 15:00 Når flamingo- morderen slår til 15:35 Navnet er Bean 16:00 Fandango - med Signe 16:30 TV-avisen med sport og vejret 17:00 Fint skal det være 17:30 Dyrehospitalet 18:00 Hammerslag 18:30 En dag i ha- ven 19:00 TV-avisen 19:25 AftenTour 2004 19:50 Bordeldronningen 20:45 Kongeligt spin 21:35 Når graven åbnes DR2 13.40 Fra Kap til Kilimanjaro (8:8) 14.05 Rumpole (32) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Miss Marple: Liget i bi- blioteket (3:3) 16.05 Det er mere bar’ mad (7:8) (16:9) 16.35 Livet er en drøm (1:4) 17.05 Ude i naturen: Fisk- eren, jægeren og falkoneren 17.35 Pilot Guides: Tyrkiet 18.20 Ingen vej tilbage - Provence (2:3) 19.10 Newton - den hemmelige kætter 20.00 Sport med briller 2:12 20.30 Deadline 20.50 Allo Allo! (4) 21.20 Black Books (4) 21.45 SPOT: Ole Thestrup 22.15 High 5 (7:13) NRK1 11:00 Lunsjtrav 12:00 Jukeboks 12:55 Norske filmminner: Vaktpostene 14:25 The Tribe - Ingen vei tilbake 15:15 Eldrebølgen 15:45 Reparatørene 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Barne-TV 16:40 Distriktsnyheter og Norge i dag 17:00 Dagsrevyen 17:30 På skråplanet: Duftende vinder fra fjerne penselstrøk 18:00 Tinas mat 18:30 Sketsj-show 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Siste nytt 19:10 Sommeråpent 20:00 Inspektør Morse 21:00 Kveldsnytt 21:15 In- spektør Morse forts. NRK2 12:05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15:00 Parasoll 17:15 David Letterman- show 18:00 Siste nytt 18:10 Lydverket Quart Spesial 18:40 Paradis 19:10 De- tektor 20:50 Dagens Dobbel 20:55 Sommeråpent 21:45 David Letterman- show SVT1 10:00 Rapport 10:10 Pensionatet 10:40 Cirkus Dannebrog 14:00 Rapport 14:05 Airport 15:00 Mina systrars lilla- syster 15:30 Tillbaka till Vintergatan 16:00 I döda mästares sällskap 16:30 Berenstain-björnarna 16:55 Dagens visa 17:00 Mobilen 17:25 Musikvideo 17:30 Rapport 18:00 Uppdrag granskn- ing - vad hände sen? 19:00 Henrik VIII 20:35 Dokument utifrån: Vanunu - Isra- els väckarklocka 21:20 Rapport 21:30 Från jorden till månen SVT2 15:40 Nyhetstecken 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Wozene - min sista favorit 17:10 Deconstructing Cristina 17:20 Regio- nala nyheter 17:30 Kiss me Kate 18:00 Cityfolk 18:30 Känsligt läge 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Anders och Måns 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyhe- ter 20:25 Väder 20:30 De drabbade 21:30 Falsterbo Horse Show AKSJÓN Ferð Davíðs Oddssonar til fundarvið Bush í Hvíta húsinu í Wash- ington í fyrradag minnir á fyrri ferðir íslenzkra ráðamanna á þær slóðir. Hér í blaðinu sl. þriðjudag var rifjað upp, að Bjarni Benediktsson, þáverandi forsætisráðherra, átti fund með Lyndon Johnson í Hvíta húsinu í ágúst árið 1964 en Johnson hafði komið í heimsókn til Íslands árið áður sem varaforseti.     Í þeirri heimsókn Johnsons hingaðvakti m.a. athygli að eftir fund með ráðherrum í stjórnarráðshús- inu við Lækj- argötu gaf hann þeim hverjum um sig sígar- ettukveikjara, sem sennilega hafa verið merkt- ir honum en gleymdi Ingólfi Jónssyni á Hellu af einhverjum ástæðum. Ein- hver úr fylgdarliði Johnsons hvíslaði því að honum og skömmu seinna tók hann enn upp kveikjara úr vasa sín- um og sagði við Ingólf: hér er einn fyrir þig líka.     Ásgeir Ásgeirsson, þáverandi for-seti Íslands, fór í svokallaða hálfopinbera heimsókn til Wash- ington sumarið 1967. Honum var sýnd mikil virð- ing í Hvíta hús- inu, þar sem helztu ráðamenn í Bandaríkjunum voru saman komnir í hádeg- isverði honum til heiðurs, þ.á m. Hubert Humphr- ey, þáverandi varaforseti og fleiri. Ásgeir dvaldi í Blair House, gesta- húsi Bandaríkjaforseta, á meðan á heimsókn hans stóð. Daginn eftir lásu Ásgeir og fylgdarlið hans í Washington Post að Johnson hefði fært forseta Íslands gjafir og voru birtar myndir af þeim í blaðinu. Hvorki forseti Íslands né fylgdarlið hans könnuðust við þessar gjafir. Hringt var í Hvíta húsið og þá kom í ljós, að Johnson hafði gleymt að gefa forseta Íslands gjafirnar. Þær voru sendar snarlega yfir í Blair House.     Maðurinn á bak við heimsóknÞorsteins Pálssonar á fund Ronalds Reagans var Nicholas Ruwe, sem þá var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Ruwe og kona hans Nancy voru einkavinir Reaganhjónanna. Í Hvíta húsinu voru fyrirmæli um að ef Ruwe hringdi ætti að gefa honum sam- band við forsetann. Enginn banda- rískur sendiherra hér hefur haft slík tengsl í Washington, sem Ruwe hafði. STAKSTEINAR Ásgeir Ásgeirsson Johnson gleymdi gjöfunum Lyndon B. Johnson BRESKA blaðið The Guardian birti á dögunum viðtal við leikarann Keith Carradine þar sem hann tjáir sig um Ísland, náttúru þess og drykkjuvenjur íbúanna. Carradine lék aðalhlutverkið í kvikmynd Frið- riks Þórs Friðrikssonar, Fálkum, og kynntist landi og þjóð lítillega þegar hann var staddur hér við upptökur á myndinni. Greinin er í viðtalsformi við Carradine þar sem fjallað er um feril leikarans og fjölskyldu hans. Stór hluti viðtalsins er um Ís- landsdvöl leikarans. Tilefnið er að til stendur að taka Fálka til sýninga í Bretlandi á næstunni. Carradine sagðist jafnframt vera með alla öngla úti til þess að reyna að koma henni einnig í dreifingu í Bandaríkj- unum. Carradine samdi og syngur loka- lag Fálka og segir hin íslensku norð- urljós hafa veitt sér mikinn innblástur við lagasmíðarnar. „Ég sat undir berum himni eitt kvöldið og horfði og hlustaði á norðurljósin. Þau gefa frá sér nokkurskonar flaut,“ segir Carradine. Hann segist hafa samið lagið á staðnum og þeir Friðrik sæst á að nota það í myndinni. Blaðamaðurinn Dan Glaister segir Carrad- ine fara á flug þegar hann byrjar að tala um Ísland og „hinn dásam- lega Siglufjörð“ þar sem Fálkar var tekin upp af stórum hluta. „Íslendingar eru yndislegt fólk,“ segir Carradine. „Þeir drekka ótrúlegt magn af vodka. Ég var talinn vera aumingi því ég vildi fara að sofa eftir einn dykk, en ég þarf minn nætursvefn.“ Carradine segist hafa gripið tækifærið feginn þegar hlut- verkið í Fálkum bauðst. „Meirihluti þeirra mynda sem við gerum í Bandaríkjunum er svo yfirgengilegur og allt of mikið umstang í kringum þær. Mér fannst frábært hvað allt á Íslandi var fá- brotið og einfalt,“ segir hann. „Við upptökur á Fálkum var rúta sem allir borðuðu saman í og ég bjó í einu af örfáum húsvögnum sem fyr- irfinnast á Íslandi.“ FÓLK | Keith Carradine tjáir sig um Ísland Keith Carradine Indælir vodkaþambarar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.