Heimilistíminn - 04.07.1974, Side 34

Heimilistíminn - 04.07.1974, Side 34
En ekkert varö tir þvi. — Ég fór til Manchester og leit ó meö- sttidenta mina, og missti þar meö alla löngun til námsins — Nti sé ég eftir aö hafa ekki lært, nti heföi ég gagn af þvi. En þaö þýöir ekki aö harma þaö. Þá langaöi mig til aö leika og byrjaöi viö Hampstead- leikhtisiö, en missti löngunina vegna hinna leikaranna. Þar var allt of mikiö af primadonnum og gömlu fólki. Siöan þvældist ég um um tima og reyndi m.a. aö teikna föt, en ákvaö svo aö koma mér burt og reyna aö finna sjálfan mig. Þaö var mest vegna þess, að ég var búinn aö fá nóg af þvi að vera kynntur sem bróöir Micks Jagger. Meö svefnpoka og gitar lagöi hann af staö eftir hippaleiöinni, fyrst til Grikk- lands og þaöan lengra austur. — Þaöer þannig, sem maður á aö skoöa heiminn, heldur hann fram. Hvaða vit er i þvi aö fara umhverfis jörðina meö flugvél og búa á beztu hótelunum? Þau eru öll eins. Hann komst til Himalaya, og i fjöll- unum noröan við Nýju Dehli, þar sem enginn haföi nokkru sinni heyrt Mick Jagger nefndan, læröi hann indverska söngva, fór aö leika á gitar fyrir alvöru og reyna við sitarinn. Söngurinn var sér- lega mikilvægur, þvi meðal annars læröi hann aö anda rétt.— Mér fannst þaö þá skelfing tilgangslaust, segir hann. — Þegar ég kom aftur til London, var ég peningalaus og haföi engar áætlanir. En nú veit ég,aö þessi timi, sem ég var I Ind- landi, hefur gert mér margt og mikið gott. — Ekki leiö á löngu, þar til ég hélt austur á bóginn aftur. Það var til að leika i israelsku útgáfunni af Hárinu. Það var hreint ekki auðvelt, þvi ég varð að syngja á hebresku. En ég fékk þjálfun i að syngja og röddin styrktist. Auk þess var þetta i fyrsta sinn, sem ég tók þátt i tað taka upp hljómplötu. Þetta gekk ágætlega, þangað til þeir vildu, aö ég tæki að mér aðalhlutverkið, án þess aö fá hærri laun. Ég samþykkti það ekki og hætti. Annars var ég orðinn dálitiö leiöur á þessari tónlist eftir sex mánuöi. Þá var ég enn kominn heim til London, blankur eins og venjulega. Nú leit heldur illa tit fyrir Chris, en þá ákvaö stóri bróöir að koma til skjalanna. Hann baö Chris aö sjá fyrir sig um Stargrove, gamla herragaröinn, sem Mick á i Berkshire, meöan Stones voru I hljómleikaferð. Þar hafa Stones mjög vel titbtiið upptökustúdió, sem hljómsveitir eins og „Who" og „Led Zeppelin” hafa notaö mikiö. Þetta var ágætt um tima, en eins og Chris segir: — Þti verður leiður á aö sitja daginn tit og inn og hlusta á aöra spila. En þar sem sttidióiö var stundum tómt, fór ég aö dunda þar inni. Þaö var varla verjandi aö láta slikt tækifæri sér tir greipum ganga. Chris kallaöi til sin nokkra hljómlistar menn: Mike Kellie tir hljómsveitinni „Spooky Tooth” og Jhon Uribe, sem haföi unniö meö Stones. Auk þess kom bezti vinur hans, DaffyolPierce, og lék á gitar. Þetta var áhugasamur hópur, en þótt tækin væru fyrsta flokks, gekk þetta upp og niöur hjá þeim. Þegar textar voru á þrotum, fletti Chris upp I litilli minnisbók, sem hann skrifaöi gjarna ljóö i, og söng nokkur þeirra. Nti, og stundum komu stórmenni eins og Who og þurftu aö nota tækin, og þá var ekki um annað aö ræöa en vikja. En meö mikilli vinnu tókst Chris og félögum hans þó aö gera nokkrar not- hæfar upptökur, sem Chris afhenti á skrifstofu Rolling Stones I von um að þeir heföu áhuga. — Ég bjóst ekki viö aö þeir fögnuöu, vegna þess aö ég héti Jagger, segir Chris — en ég bjóst aðminnstakostiviö aö þeim fyndist þetta þess viröi aö hlusta á þaö. En hann fékk hreint engar móttökur. Hálftár leið, án þess að nokkuð geröist og þegar Chris þurfti ekki lengur aö passa Stargrove, fékk hann vinnu sem ljós- maður I leikhúsi. — Mér fannst ég vera einskis nýtur og ekki komast neitt áfram I neinu, segir hann. En svo kynntist ég titgefandanum Billy Gaff, og hann virtist hafa áhuga. Hann hafði nýlega stofnaö nýtt plötufyrir- tæki. GM, (þaöerstyttingá Good Music). Þegar loksins kom I ljós, aö eitthvað var i undirbtiningi fékk ég tilboð frá Rolling Stones. En það var „of litið og kom of seint” Billy Gaff bauö mér betri kjör, og ég skrifaði undir samning viö GM. Fram til þessa hefur Chris sungiö inn á eina litla plötu „Something New”, og stóra meö sama nafni. Mick sýndi, að bræöurnir eru ekki keppinautar, meö þvi aö koma I veizlu þá, sem haldin var til aö halda upp á titkomu plötunnar. Chris hefur fengið misjafnar móttökur I tónlistarheiminum, en bæöi Elton John og Rod Stewart eru yfir sig hrifnir, og sumir telja jafnvel, aö Chris syngi betur en bróöir hans. Billy Gaff er hæstánægður — Ég held, aö Chris standi fyllilega fyrir þvi, sem viö höfum fjárfest I honum, segir hann. En sumir eru greinilega á annarri skoöun. Chris hefur alltaf veriö I skugga bróöur sins. Viö erum þeir fyrstu, sem höfum metiö hann vegna hans sjálfs. Chris er ánægöur yfir aö eitthvaö skuli á endanum hafa tekizt hjá honum, en hann vill litiö tala um stóru plötuna. — Viö vorum ákaflega reynslulitlir, þegar viö geröum hana, bendir hann á.Ég held aö viö höfum batnaö mikiö slöan. Samt finnst mér hún mun betri en margt, sem spilaö er i titvarpiö. Ég reyni aö túlka eitthvaö, og fólk verður annaö hvort aö taka þvi eöa ekki. Sumir segja, aö þetta hljómi alveg eins og Stones. Vel getur veriö, aö eitthvaö geri þaö, en ég get bara sagt, aö ég hef reynt aö láta lög Micks ekki hafa áhrif á mig. Vonandi hættir fólk einhvern tima aö líkja okkur saman. Hann iiefur aöra stóra plötu á prjón- unum, þvi hann á nóg af lögum og er lfka aö hugsa um að stofna eigin hljómsveit og halda hljómleika. — Mér liöur vel á sviði, segir Chris. Auövitaö er ég ein taugahrúga, en þaö er lika nauösynlegt til aö geta gert eitthvaö almennilegt. Flestar enskar hljómsveitir veröa af hagsmunaástæöum aö fara til Banda- rikjanna. Hvernig lizt Chris á það? — Ég get vel hugsaö mér þaö. En ég hef verið i Bandarikjunum og veit að enskar hljómsveitir geta virzt þar eins og skollinn tir sauðarleggnum. En eigi ég aö komast eitthvaö, verö ég aö breyta mér eftir bandariskum smekk. Þótt fjárhagurinn hafi batnaö, gerir Chris sé vel grein fyrir, að þeta er bara byrjunin, og ómögulegt er aö segja, hversu langt hann nær. Hann býr I venju- legu, litlu húsi I Kew, ekur um i gömlum bil og þarf ekkimikla peninga til aö lifa á. — Fólk heldur, aö ég skófli inn pen- ingum, en þaö er bara misskilningur, segir hann. En hvað finnst foreldrunum um þetta allt saman? — Þau eru auðvitað ánægð með að ég skuli vera farinn að vinna, segir Chris og brosir Jaggerbrosinu fræga. Satt; að segjaheld ég að þau hafi meiri áhyggjur af Mick en mér. Chris eyðir öllum tlma sinum og allri orku sinn i i tónlistina. — Ég er ekki tón- iistarmaður ennþá, en ég stefni aö þvi að verða það. Það hvilir að visu mikið á mér, en það er bara betra, þá vinn ég betur, segir hann. Nú er fólk búið að jafna sig á þvi, að hann gaf tit plötu, og þá er þaö ósk hans, aö þaö fari aö lita á hann sem Chris Jagger og viröa hann fyrir hans eigin verk, en ekki sem bróður einhvers. — Ég held, aö það sé ekki mjög mikill munur á okkur Mick, segir hann. En ég hefur hugsað mér að gera hlutina á minn hátt. 34

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.