Heimilistíminn - 04.07.1974, Page 35

Heimilistíminn - 04.07.1974, Page 35
Hvers vegna eru 60 mínútur í klukkustund? BABÝLONtUMENN, hverra riki blómstraði fyrir nær 5000 árum, voru stærðfræðingar hins forna heims. Af einhverjum ástæðum töldu þeir allt i tylftum og sex tugum i stað tuga og hundraða. Þegar baýloniskir stjörnu- fræðingar tóku að reikna út timabil samkvæmt afstöðu himintunglanna, skiptu þeir deginum i stundir, hverri stund i 60 minútur og minútunni i 60 sekúndur. Þótt þetta kerfi hafi um aldir gert mörgum erfitt fyrir i sambandi við timaútreikninga, hefur engum tekizt að breyta þvi, svo vel fari. Nútima vis- indamenn, sem starfa við timareikn- ing, eru sammála um, að mun þægi- legra væri að hafa 100 minútur i klukkustundinni og 100 sekúndur i minútunni, en eitt af vandamálunum i þvi sambandi er að fá allar þjóðir heims til að samþykkja það. HI^GIÐ — Komið aftur á morgun og borðið ekki spaghetti áður. — Forstjórafrúin biður um að fá að tala við forstjórann. — Biður? Þá er það ekki konan min. — Segið mér, sagði Marteinn, þegar hann kom til sjálfs sin eftir uppskurð- inn. — Hvað gerðuð þið við botnlang- ann? — Læknirinn er vanur að leggja hann i spiritus, svaraði hjúkrunarkon- án. — Jæja, það var gott, hann er nefni- lega vanur þvi. — Góðan daginn, hafið þið áhuga á þjófabjöllukerfi? •/4 GO •46 •z/7 SZ ,6' / K 5.. 9JS 73 -// 70 '?'/é 46 % "*/n '*•» /9 • /~&3 l . *5Vr , 5Ý, S/ 6/ Sý 5 29.*? ' 2/-ú.>o2« 45 3 2' 4/ 35* ..3/7.2(!'2S 3*. 28 39 DRAGID strik milli punktanna frá 1 til 62, og sjáið það, sem fuglarnir eru svona hissa á. 35

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.