Heimilistíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 48

Heimilistíminn - 04.07.1974, Blaðsíða 48
Við bjóðum yður vélkomin á Aðalskrifstofu okkar í Ármúla 3. Starfsfólkið þar er reiðubúið til að cjanga frá nauð- synlegum tryggingum fyrir yður og gera áætlun um heildartryggingaþörf yðar persónulega eða fyrirtækis yðar. Skoðunarmenn tjóna eru sérmenntaðir á sínu sviði og leggja kapp á að hraða uppgjöri hvers konar tjóna og láta sanngirni ráða við ákvörðun tjónbóta. Eftirlitsmenn á sviði eldvarna og tjónavarna veita yður leiðbeiningar um varnir gegn slysum á vinnustöðum og eldsvoða hjá atvinnufyrirtækjum. ViS erum reiSubúin aS leysa hvers konar vandamál ySar á sviSi trygginga, tjóna og tjónavarna. Þér eruS velkomin í Ármúla 3. SÍMI 38500 SAMVirvrN UTRYGGINGAR

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.