Heimilistíminn - 05.02.1978, Síða 26

Heimilistíminn - 05.02.1978, Síða 26
Lafði Churchill eyðilagði málverkið, sem manni hennar féll alltaf svo illa Lafði Churchill Það héfur löngum þótt nokkuð alvarlegur hlutur að eyðileggja listaverk, hvort sein hafa verið málverk, höggmyndir eða eitthvað annað. Nú er komið i ljós að lafði Churchill sem lézt fyrir skömmu, kom fyrir kattar- nefn málverki af manni sin- um Winston Churchill. Mál- verkið málaði Graham Sutherland og vann það verk fyrir brezka þingið, sem siðan afhenti Sir Win- ston málverkið að gjöf á átt- ræðisafmæii hans árið 1954. Sir Winston mun allt tið hafa þótt þetta málverk hreinasta hörmung og kona hans Clementine Churchill hét honum að það skyldi ekki komast i annarra eign þegar fram liðu stundir. Frá þvi var nýlega skýrt i London að lafði Churchill mundi hafa heitið manni sinum, að enginn fengi nokkru sinni að s já málverkið sem hann fyrir- leit svo mjög. Um það hafði hann sagt að þaðsýndi sig sem algjöran þáifvlta, — sem ég er ekki, hafði Churchill sagt. Bæði Churchill og kona hans voru mjög snortin yfir þeirri vináttu og virðingu sem brezki þingheimurinn sýndi þessarigömlu kempu með þvi að láta mála af henni málverk og gefa honum á áttræðisafmælinu. Fulltrúar allra flokka á þinginu höfðu sameinazt um þessa gjöf. En laföi Churchill hafði verið mjög hryggyfir þvi hve illa Sir Winston féll myndin. Málarinn Graham Sutherland hefur sagt um eyðileggingu málverksins að það hafi valdiö sér miklum áhyggjum, og hér sé um hreint og beint skemmdarverk að ræöa, sem sé ó- bætanlegt. — Ég lagði mikla vinnu i gerð þessa málverks og andstaðan gegn myndinni olli mér nokkrum áhyggjum. Ég vissiað Sir Winston féll ekki myndin en hann sagði ekki mikið um það og var alltaf mjög vingjarn- legur á meðan ég var að mála mynd- ina og reyndar lika eftir að honum hafði verið afhent hún. — Mér fannst annars konu ha,ns falla DENNI DÆMALAUSI Hvernig fyndist þér, aö viö keyptum hnakk handa Snata i afmælisgjöf? 76

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.