Heimilistíminn - 05.02.1978, Síða 31

Heimilistíminn - 05.02.1978, Síða 31
Bogmaðurinn Ljónið 21. júl. — 21. árg Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv 23. nov. — 20. des. Þao kitlar hégóniagirnd þina, hversu mikla athygli þú vekur, en það stendur ekki til eilifðar, svo vertu ekki of hrifinn. Tóm- stundastarf veitir þér ný tæki- færi, og fjölskyldan tekur öil þátt i starfinu af mikilli ánægju. Leyfðu henni að vera með. Það hefur reynzt erfitt að ná sambandi við þina nánustu að undanförnu, en þú mátt ekki gefast upp þrátt fyrir það. Þeir hafa átt i erfiðleikum. Þú hefur allt of mikið að gera í félagslif- inu, og rétt væri að minnka það eitthvað, en hverju á að sleppa, og hverju ekki? Það er timi til kominn að vinda sér i að vinna öll þau verk, sem þú hefur dregið á langinn og frestað von úr viti, þótt Ieiðinleg séu. Þú færð góða hjálp við að koma þvi allra erfiðasta á rétt- an kjöi, ef þú leitar eftir henni. Meyjan 22. ág. 22. sep Alvarlegtsamtal er framundan, og þú ættir svo sannarlega að hlusta á það, sem sagt verður. Óvæntur reikningur berst þér. Það er ekki um annað að gera en greiða hann. Fjölskyldan hefur fengið skemmtilega hug mynd, sem þér fellur, og félags lifið er í miklum blóma. Vogin 23. sep. — 22. okt Vikan verður nokkuð blönduð góðu og illu, skemmtilegu og leiðinlegu, en þú ættir ekki að takast neitt erfitt á hendur þe ssa stundina. Athyglisvert bréf berst, og það þarf að taka ákvörðun þegar i stað vegna innihalds þess. Finnið fimm atriði sem ekki eru eins á myndunum. Sjá bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.