Morgunblaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Rannsóknarstofa Nýstofnað hlutafélag í Vestmannaeyjum óskar eftir starfsmanni til starfa við rannsóknar- þjónustu fyrir sjávarútvegsfyrirtæki. Viðkomandi þarf að hafa BSc menntun t.d. í matvæla- eða líffræði og vera þjónustulipur. Umsóknum skal skilað til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktum: „Vestmannaeyjar — 2004“, fyrir 30. ágúst nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Einstaklingar — Félaga- samtök — Orlofshús að Laugum í Þingeyjarsveit Mjög vandað þriggja herbergja íbúðarhús/sum- arhús, 64,3 fm að stærð auk 25-30 fm vinnu- lofts. Húsið er vel staðsett og er fjallasýn góð. Á næstu grösum er verslun, veitingahús og banki og glæsileg útisundlaug er í byggingu. Húsið er lánshæft hjá Íbúðalánasjóði. Nánari upplýsingar og myndir á www.byggd.is. Sölumenn: Björn Guðmundsson (897 7832) og Emelía Jóhannsdóttir, Jón Kr. Sólnes lg. fasteignasali. Fasteignasalan BYGGÐ, Strandgötu 29, Akureyri, s. 462 1744 og 462 1820. BÍLAR Kjörgripur BMW X5, árg.´03, innfluttur nýr af B&L Nýskráður 06/'03. Ekinn aðeins 11.000 km. Einn best búni X5 á landinu, m.a. álstigbretti, drátt- arbeisli, litaðar afturrúður, 10 hátalara hljóm- kerfi, hiti í framsætum, leðurinnrétting, létt- stýri, rafmagnssæti með minni, sóllúga, „blue tooth" símkerfi, metallakk og 18“ álfelgur. Verð 5,5 millj. Nánari upplýsingar hjá bill.is, sími 577 3777 NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðabólstaður 1, Steinstún 010101, þingl. eig. Jón Halldór Malm- quist, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 15:30. Bugðuleira 2, 0101, þingl. eig. Fiskverk EK ehf., gerðarbeiðandi Spari- sjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 13:40. Bugðuleira 2, 010102, þingl. eig. Öryggisvarslan ehf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 14:30. Hafnarbraut 28, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 15:00. Hafnarbraut 30, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Samvinnulífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 12:50. Hagatún 1, 010102, þingl. eig. Rakel Gísladóttir og Bylgja Helgadóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 14:10. Heppuvegur 6, þingl. eig. Sláturhús Hornafjarðar ehf., gerðarbeið- endur Lánasjóður landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Höfn Horna- firði, fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 13:10. Hæðagarður 4, þingl. eig. Snorri Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 13:20. Litlabrú 1, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 12:40. Sauðanes, þingl. eig. Kristinn Pétursson, Rósa Benónýsdóttir og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands, Samvinnulífeyrissjóðurinn og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 12:30. Skálafell 1, þingl. eig. Þorsteinn Sigfússon og Þóra Vilborg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Leifur Árnason, Spari- sjóður Hornafjarðar/nágr og Sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 13:30. Smárabraut 2, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson og Herdís Ingólfs- dóttir Waage, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 26. ágúst 2004 kl. 13.50. Sýslumaðurinn á Höfn, 20. ágúst 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brattholt 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Esther Hansdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Brekkuhlíð 7, Hafnarfirði, þingl. eig. Hrönn Valdimarsdóttir og Böðvar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Dalshraun 11, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Garðafell ehf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Faxatún 34, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Ólöf Ingþórsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Fjóluhvammur 10, (207-4774), Hafnarfirði, þingl. eig. Geir Sigurðsson og Berglind Elfarsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Lands- sími Íslands hf., innheimta, Lífeyrissjóður sjómanna og sýslumaður- inn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Háaberg 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Rós Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Lífeyrissjóður sjómanna, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Háihvammur 16, Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Magnússon og Katrín Valentínusdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Hjallabraut 21, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Bjarni Karls- son og Elísabet Hrönn Gísladóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 23, Hafnarfirði, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Trygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Hverfisgata 54, Hafnarfirði, þingl. eig. Helga Guðmundsdóttir, gerðar- beiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn í Hafn- arfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Kaplahraun 12, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Bergmann Jónasson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Kaplahraun 7b, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Daníel Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Kelduhvammur 20, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Ágústsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Kjóahraun 7, Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Björgvinsson og Nanna Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Klausturhvammur 17, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðjón Ágúst Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Kríuás 45, 0206, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Elías Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Krókahraun 10, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Brynja Björk Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Langamýri 22, 0103, (207-1201), Garðabæ, þingl. eig. Jónína Helga Helgadóttir og Kristinn Gunnarsson, gerðarbeiðendur Garðabær og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Lyngás 6, 0001, Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Rut Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Lækjarfit 7, 0103, Garðabæ, þingl. eig. Pétur Heiðar Egilsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Óseyrarbraut 1, Hafnarfirði, þingl. eig. Óseyrarbraut ehf. (þrotabú), gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, þingl. eig. db. Péturs Auðunssonar/Vélsm. Péturs Auðunss. ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðju- daginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Rauðhella 8, (225-2924), Hafnarfirði, þingl. eig. Byggingafélagið Fer- metri ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Húsasmiðjan hf., Rúmmeter ehf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og sýslumaðurinn í Hafnarf- irði, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Skeiðarás 4, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Skeiðarás ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Þrastarás 44, 0207, Hafnarfirði, þingl. eig. Vilhjálmur Sanne, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Öldugata 42, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Margrét Bjarnadóttir, gerð- arbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Öldugata 42-44, hús- félag, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00. Öldutún 12, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhanna Olga Zoéga Hjalta- lín, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 24. ágúst 2004 kl. 14:00 Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 20. ágúst 2004. Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur er til 31. október 2004 Nemendur á framhaldsskólastigi, sem ekki njóta lána hjá LÍN, geta sótt um styrk til jöfnun- ar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá, sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu.  Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).  Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2004— 2005 er til 31. október nk. Sækja má um styrk- inn á heimasíðu LÍN. Lánasjóður íslenskra námsmanna, Námsstyrkjanefnd. TILKYNNINGAR Auglýsing um skipulag í Kópavogi Vesturvör 22 og Kársnesbraut 106 Deiliskipulag Tillögur að deiliskipulagi fyrir lóðirnar Vestur- vör 22 og Kársnesbraut 106 auglýsast hér með í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. Í tillögunum felst að hluti húsnæðis á ofangreindum lóðum er breytt úr atvinnuhúsnæði í íbúðir. Uppdrættir í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð dags. 29. júní 2004. Nánar vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög- um frá 8:00 til 14:00 frá 27. ágúst til 27. septem- ber 2004. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 11. október 2004. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Fundarboð Aðalfundur Félags hjartasjúklinga á Norður- landi vestra verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi laugardaginn 28. ágúst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Að fundi loknum verður farið í ferð um Vatnsdalinn. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.