Morgunblaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.08.2004, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes ÉG HUGSA AÐ ÉG KLÓRI JÓN ÉG ÆTLA AÐ FARA ÚT Í BÚÐ AÐ KAUPA ÍS FYRIR OKKUR EF EINHVERJUM DETTUR Í HUG AÐ KLÓRA JÓN ÞÁ ER MÉR AÐ MÆTA FISKABÚR? AF HVERJU VARSTU AÐ KAUPA FISKABÚR? ÞVÍ ÞAÐ ER STJÖRNU- MERKIÐ MITT. FISKABÚRIÐ! FISKARNIR HVAÐ? EKKERT! STÓRIR BRÆÐUR VITA ALDREI UM HVAÐ ÞEIR ERU AÐ TALA ÉG ER KOMINN MEÐ NIÐUR- STÖÐURNAR ÚR NÝRRI KÖNNUN MEIRIHÁTTAR GÓÐU FRÉTTIRNAR ERU ÞÆR AÐ FLEST ALLIR Á HEIMILINU ÞEKKJA ÞIG SEM PABBA. ALLIR SEX ÁRA KRAKKARNIR ÞEKKTU ÞIG UNDIR NAFNINU, PABBI ÞVÍ MIÐUR MÁ REKJA ÞESSA ÞEKKINGU MANNA Á ÞESSUM TITLI ÞÍNUM TIL ÞESS AÐ ÞÚ STJÓRNAR ÖLLU MEÐ HARÐRI HENDI OG ORÐRÓMUR HEFUR KOMIST Á KREIK AÐ RÁÐGERT SÉ AÐ KJÓSA MÖMMU SEM NÝJAN PABBA VISSIR ÞÚ EITTHVAÐ UM ÞETTA? FYRSTA VERK MITT SEM PABBI ER AÐ LÁTA ÞIG ELDA! BÍDDU! ÞETTA BREYTIR ÖLLU! © DARGAUD Bubbi og Billi VILTU VERA KYRR BILLI! HVAÐ ER AÐ? ÉG GET EKKI MÆLT BILLA! VOFF! ER HANN VEIKUR? ÞAÐ ER EINMITT MÁLIÐ. ÉG VEIT ÞAÐ EKKI! ÉG SKAL PRÓFA! HVAÐ MEÐ HITAMÆLINN? ÉG ÞARF HANN EKKI! KOMDU HINGAÐ GÓÐI BILLI, KOMDU JÆJA HANN ER Í GÓÐU FORMI HVERNIG VEISTU ÞAÐ? EINFALT! ÞEGAR HANN ER Í GÓÐU FORMI ÞÁ SÉ ÉG MIG Í NEBBANUM Á HONUM ÆI! Dagbók Í dag er laugardagur 21. ágúst, 234. dagur ársins 2004 Hárið er ekki bestisöngleikur sem saminn hefur verið. Ekki er söguþráð- urinn upp á marga fiska en lögin eru góð og hafa sýnt að þau standast vel tímans tönn. Því vakti það nokkra furðu Vík- verja hvernig gagn- rýnendur nálguðust nýjustu uppfærsluna sem nú er til sýninga í Austurbæ. Flestir ef ekki allir þrír gagn- rýnendur dagblað- anna gerðu sjálft verkið og andúð sína á því að meginefni umsagn- arinnar og það á kostnað sjálfrar uppfærslunnar. Víkverji fór á Hárið á dögunum og skemmti sér hreint konunglega, rétt eins og á uppfærslunni í Gamla Bíói fyrir áratug. Reyndar var út- setning á tónlistinni Víkverja lítt að skapi, fullrafmögnuð og kuldaleg. En frammistaða leikara og dans- ara, sviðsmynd og búningar voru hreint afbragð og unun á að horfa. Sýningin er og á fyrst og síðast að vera skemmtun, stundargaman, nokkuð sem gagnrýnendur virðast hafa misskilið – vísvitandi eður ei. Þá er óþolandi þegar gagnrýn- endur tapa sér svo í einhverjum neikvæðum þáttum að þeir virðast gleyma því algjörlega að geta þess sem vel tókst. Gagnrýnendur eru góðra gjalda verðir og þarft innlegg í um- ræðuna en Víkverji vonar að neikvæð um- mæli þeirra í þessu tilfelli hafi ekki orðið til þess að letja þá sem fyrir voru áhuga- samir um að sjá Hár- ið. Sjáið sýninguna og dæmið fyrir ykkur sjálf! x x x Allt fór í háaloftvegna umhverf- ismengunarinnar sem Gunnars majónesdollan við hringveginn ná- lægt Hellu átti að vera. Hún var fjarlægð á endanum eftir mikinn þrýsting frá öllum, nema Gunnari. Víkverji veit þó um ennþá alvar- legri umhverfismengun. Þessa flennistóru og forljótu mynd af Idol-genginu á gamla símahúsinu sem æpir á gesti og gangandi við Austurvöll. Hvernig dettur borg- aryfirvöldum í hug að leyfa slík um- hverfisspjöll á helgasta reit mið- borgarinnar. Hvar er sýslumaðurinn núna? Eina leiðin til að leiða þetta ferlíki hjá sér er bara að sjá það sem hluta af ljós- myndasýningunni frábæru sem stendur yfir á Austurvelli. Eina sem vantar er smellinn texti frá Unni Jökuls. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Djassarar | Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á Menning- arnótt. Unnendur djasstónlistar eru þar ekki undanskildir því á Póstbarnum leikur djasstríóið Póstberarnir frá kl. 22 húsgangara og þekktar djass- blöðrur. Tríóið skipa þeir Andrés Þ. Guðlaugsson á gítar, Eyjólfur Þorleifs- son á saxófón og Ólafur Stolzenwald á kontrabassa. Þess má geta að djasstónlist verður leikin síðsumars og á haustmánuðum á Póstbarnum. Beðið eftir Menningarnótt MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Mig langar, að þeir uppörvist í hjörtum sínum, samein- ist í kærleika og öðlist gjörvalla auðlegð þeirrar sannfæringar og skiln- ings, sem veitir þekkinguna á leyndardómi Guðs, Kristi. (Kól. 2, 2.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.