Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 9 Laugavegi 53, s. 552 1555. TÍSKUVAL gallabuxur 20% afsláttur föstudag og laugardag Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. 11-16. GALLA- BUXNA- DAGAR Allar gallabuxur kr. 3.990 Stærðir 26-50 Ath. Nýkomnar háar í mittið Laugavegi 54, sími 552 5201. Afmælistilboð í september Ruggustólar 2 gerðir Verð 38.800 kr. nú 29.800 kr. Verð 34.600 kr. nú 24.600 kr. Mikið af góðum tilboðum. Gjafa gallery 4ra ára gjafavöruverslun, Frakkastíg 12 s. 511 2760 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Mikið af fínum langermabolum Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222. www.feminin.is Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Peysur og pils frá í miklu úrvali. Str. 38-60 JAKKASPRENGJA Laugavegi 47 S. 551 7575 Laugavegi 47 S. 552 9122 Allir stakir jakkar 9.900 kr. L A N G U R L A U G A R D A G U R Ný sending af glæsilegum blússum Laugavegi 80, sími 561 1330.                       GISTINÓTTUM á hótelum og gisti- heimilum í janúar–apríl fjölgaði um 9,4% milli ára. Gistinæturnar fyrstu fjóra mánuði ársins voru 258.771 en voru 236.607 fyrir sama tímabil ár- ið 2003. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum. Mest var aukningin á Austurlandi en þar nam hún rúm- um 3.000 gistinóttum eða sem nem- ur 41,5% og á Norðurlandi vestra (41,2%), en minnst aukning var á Suðurnesjum, eða 3,7%. Alls var 171 hótel og gistiheimili opið fyrstu fjóra mánuði ársins, en það eru fimm fleiri staðir en árið á undan. Herbergjafjöldi fór úr 4.740 í 5.031 milli ára og rúmafjöldi úr 9.622 í 9.995. Nýting gistirýmis fór úr 28,5% í 30,7% milli ára fyrir landið í heild. Á höfuðborgarsvæð- inu og á Suðurnesjum versnaði nýt- ingin meðan hún batnaði á lands- byggðinni fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil 2003. Nýting gistirýmis betri en í fyrra HELGA Arnardóttir, nemi í stjórn- málafræði, hefur verið ráðin rit- stjóri Stúdentablaðsins fyrir skóla- árið 2004–2005. Það var stjórn Stúdentaráðs Há- skóla Íslands sem sá um ráðn- inguna og fékk umsókn Helgu ein- róma samþykki hennar. Ellefu umsóknir bárust um stöðuna. Helga hefur meðal annars starf- að á fréttastofu Ríkisútvarpsins, skrifað greinar fyrir ýmis rit og setið í ritstjórn Stúdentablaðsins. Áætlað er að fyrsta blað vetrarins komi út í lok septembermánaðar. Stúdentablaðið mun koma út að minnsta kosti sjö sinnum á starfs- árinu og verður dreift um allt höf- uðborgarsvæðið í rúmlega 70 þús- und eintökum. Nýr ritstjóri Stúdentablaðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.