Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 29
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 29 Jarðvegsþjöppur, hopparar og keflavaltarar Sími 594 6000 Sölustaðir um land allt · Sjá frekari upplýsingar á www.thinkpad.is Nýherji hf. · Borgartúni 37 · 105 Reykjavík · Sími 569 7700 · www.nyherji.is Þú og Margverðlaunaðar fartölvur sem fanga hug þinn FARTÖLVUR IBM ThinkPad R51 - UJ032DE · Intel Pentium M 1,5GHz, 1MB flýtiminni · 256MB minni (mest 2GB) · 40GB diskur m/ APS fallvörn · 15” TFT skjár (1024x768) · Combo drif (CD-RW / DVD) · Þráðlaust netkort 802.11b 11Mb · Allt að 4 klst. rafhlöðuending · Windows XP Pro stýrikerfi · 2 ára neytendaábyrgð Tilboðsverð: 159.900 kr. IBM ThinkPad T42 - UC25WDE · Intel Pentium M 1,5GHz, 1MB flýtiminni · 256MB minni (mest 2GB) · 30GB diskur m/ APS fallvörn · 14” TFT skjár (1024x768) · Combo drif (CD-RW / DVD) · Þráðlaust netkort 802.11b/g 11Mb/54Mb · Allt að 5 klst. rafhlöðuending · Þyngd aðeins 2,05 kg · Windows XP Pro stýrikerfi · 3 ára ábyrgð Tilboðsverð: 189.900 kr. einstakt par IBM Thinkpad R51 - TJ9BRDE · Intel Pentium M 1,7GHz, 1MB flýtiminni · 512MB minni (mest 2GB) · 40GB diskur m/ APS fallvörn · 15” Flexview TFT skjár (1400x1050) · Combo drif (CD-RW / DVD) · Þráðlaust netkort 802.11b/g 11Mb/54Mb · Allt að 4:40 klst. rafhlöðuending · Windows XP Pro stýrikerfi · 3 ára ábyrgð Tilboðsverð: 199.900 kr. IBM ThinkPad T42 - UC2JXDE · Intel Pentium M 735 1,7GHz, 2MB flýtiminni · 512MB minni (mest 2GB) · 40GB diskur m/ APS fallvörn · 15” Flexview TFT skjár (1400x1050) · Combo drif (CD-RW / DVD) · Þráðlaust netkort 802.11b/g 11Mb/54Mb · Allt að 4:45 klst. rafhlöðuending · Þyngd aðeins 2,4 kg · Windows XP Pro stýrikerfi · 3 ára ábyrgð Tilboðsverð: 229.900 kr. 6.017 .rk *IÐUNÁMÁ 482.7 .rk *IÐUNÁMÁ 809.4 .rk *IÐUNÁMÁ 433.6 .rk *IÐUNÁMÁ NÁMUTI LBOÐ 154.900 kr. Námufélögum Landsbankans býðst afar hagstæð tölvulán að hámarki 300.000 krónur í 3 ár. * Lán til 36 mánaða miðað við 8,75% vexti skv. vaxtatöflu Landsbankans 1. júlí 2004. N Ý H E R J I / 14 0 Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16. GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ! Tilboðsdagar HEFJAST 10-50% AFSLÁTTUR HVERS vegna er alltaf ráðist á kennara í fjölmiðlum þegar þeir fara fram á kauphækkun? Ég bara skil þetta ekki, það er eins og við eigum bara að sitja og bíða eftir því sem okkur er skammtað. Rúmlega ein milljón á mánuði Þið þessir sem mest heyrist í, eins og t.d. þú, Kristján Þór bæjarstjóri á Akureyri, ættuð að líta í eigin barm, því t.d. þú ert samkvæmt Frjálsri verslun með um kr. eina milljón eitt hundrað og tólf þúsund á mánuði (kr. 1.112.000.00). Ekkert heyrðist þá frá neinum hve dýrt þetta væri fyrir bæjarfélagið og eflaust hafa fá- ir fengið að vita það. Þú reiknar launahækkun kennara allan væntanlegan samningstímann, en hvergi sá ég þig reikna vænt- anlegar tekjur sem bæjarfélagið fær til baka í formi skatta frá kennurum. Það er óþolandi að í hvert skipti sem við förum fram á leiðréttingu launa þá er eins og við séum eina stéttin í landinu sem það gerir. Laun þingmanna Hvers vegna heyrðist ekkert í þér þegar laun þingmanna og ráðherra hækkuðu, er það kannske vegna þess að laun þín eru tengd launa- hækkun þingmanna eins og er hjá sumum sveitastjórnum í landinu? Í síðustu samningum fengum við kauphækkun fyrir verulega leng- ingu á skólaárinu þ.e. hærri laun fyr- ir aukna vinnu. Ég sé ekki að þú yrð- ir ánægður ef taka ætti af þér hluta af sumarfríinu þínu næst þegar launin þín hækka. Réttur okkar Ég vil bara biðja þig og aðra sem ekki geta hugsað sér að kennarar fái kauphækkun að bera svolitla virð- ingu fyrir baráttu okkar því það er jú ennþá réttur okkar jafnvel þó við séum kennarar. Ég vil líka minna fólk á að fyrir mörgum árum voru laun kennara, presta og þingmanna mjög svipuð en nú er öldin önnur, kennarar eru t.d. ekki hálfdrætt- ingar í launum á við þingmenn. Hvernig væri svo að láta þá sem eru með samningsumboðið frá báðum aðilum í friði þar til samningar verða lagðir fyrir sem vonandi verður sem fyrst. Við höfum okkar rétt, Kristján Þór Ásdís Ólafsdóttir fjallar um kjaramál kennara Ásdís Ólafsdóttir ’Það er óþolandi að íhvert skipti sem við för- um fram á leiðréttingu launa þá er eins og við séum eina stéttin í land- inu sem það gerir.‘ Höfundur er íþrótta- kennari í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.