Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sölufulltrúi Heildverslun óskar eftir að ráða sölufulltrúa til starfa við sölu á vönduðu sælgæti og skyld- um vörum. Við leitum að samviskusömum ein- staklingi með góða og vandaða framkomu, er reglusamur og hefur metnað til að takast á við krefjandi en jafnframt gefandi starf. Starfssvið: Sölu- og lagerstarf. Reynsla æskileg. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. eru veittar í dag á milli kl. 15 og 19 á skrif- stofu Íslenskrar dreifingar, Skútuvogi 1e. Múrarar Bygg ehf. óskar eftir múrurum í almenna múraravinnu nú þegar. Mikil mælingavinna framundan. Getum bætt við okkur heilum múraraflokkum . Upplýsingar í síma 693 7300. Dönskukennari veikindaforföll Vegna veikindaforfalla óskar Flensborgarskól- inn í Hafnarfirði að ráða nú þegar framhalds- skólakennara í 100% starf til að kenna dönsku á haustönn 2004. Til greina kemur að skipta kennslunni milli tveggja einstaklinga. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Gerð er krafa um góða fagþekkingu í dönsku ásamt kennsluréttindum. Um starfið gilda skil- yrði 12. gr. laga nr. 86/1998. Laun eru samkvæmt ákvæðum kjarasamnings fjármálaráðherra og Kennarasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til 10. september 2004. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, en í umsókn þarf að greina frá menntun (og staðfesta með ljósriti af próf- skírteinum), fyrri störfum og öðru því sem um- sækjandi telur að skipti máli. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Frekari upplýsingar um starfið veitir skóla- meistari eða aðstoðarskólameistari í síma 565 0400 eða í tölvupósti, netfang: flensborg@flensborg.is. Umsóknirnar skulu berast til skólameistara Flensborgarskólans, pósthólf 240, 222 Hafnar- firði í síðasta lagi 10. september nk. Bent er á upplýsingar um Flensborgarskól- ann í Hafnarfirði á vefsíðu skólans www.flensborg.is . Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Viltu læra táknmál? Námskeið í táknmáli hefjast 6. september. Skráning og nánari upplýsingar í síma 562 7702 eða anney@shh.is Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra www.shh.is Stúlknakór og kórskóli Fella- og Hólakirkju hefja vetrarstarf sitt miðvikudaginn 8. septem- ber. Innritun fer fram í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 5. september kl. 12-13. Æfingar kórskólans (7-9 ára) verða miðviku- daga kl. 16.30-17.30 og föstudaga kl. 17-18. Æfingar stúlknakórs (10 ára og eldri) verða mánudaga kl. 15-16 og miðvikudaga kl. 16-17.30. Nánari upplýsingar veitir Lenka Mátéová í síma 564 5027 og 864 6627 og Þórdís Þórhallsdóttir í síma 551 0226 og 869 4544. Kórstjórar. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði þriðjudaginn 7. september 2004 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Auðbjörn ÍS-17, sk.skr.nr. 1888, ásamt öllum rekstrartækjum og búnaði, þingl. eig. Andvaraútgerðin sf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Brekka, LNR. 140945, ehl. gþ., Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Snævar Guð- mundsson, Anna Guðný Gunnarsdóttir, Eygló Kristjánsdóttir, Jó- hannes Kristjánsson og Oddbjörn Stefánsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands og Lánasjóður landbúnaðarins. Brimnesvegur 6, fnr. 0212-6337, Flateyri, þingl. eig. Malgorzata Wlodarczyk, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Eyrargata 6, 0401, fnr. 211-9314, Ísafirði, þingl. eig. Margrét Þóra Óladóttir og Magnús Haraldur Haraldsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Fjarðargata 16, 0101, fnr. 212-5504, Þingeyri, þingl. eig. Kristín Auður Elíasdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hafnarstræti 1, 0101, fnr. 212-5561, Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hafnarstræti 8, 0101 og 0102, Ísafirði, þingl. eig. Framsóknarfélag Ísfirðinga, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Hlíðargata 42, 0101, fnr. 212-5595, Þingeyri, þingl. eig. Jónína Kristín Sigurðardóttir og Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðarbær og Tryggingamiðstöðin hf. Hrönn ÍS-74, sk.skr.nr. 0241, ásamt öllum rekstrartækjum, þingl. eig. Nökkvi, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Jón Guðmundsson ÍS-74, sk.skr.nr. 1390, þingl. eig. Sæörn ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. Linda Björk ÍS-222, sk.skr.nr. 6783, þingl. eig. Haraldur Árni Haralds- son, gerðarbeiðendur H. Hauksson ehf., Sparisjóður Vestfirðinga og Tækniþjónusta Vestfjarða ehf. Mjallargata 1, 0302, fnr. 212-0050, Ísafirði, þingl. eig. Jón Benóný Hermannsson og Jenný Edda Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Sandaland 140905, 0102, fnr. 212-5641, Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Kristín Auður Elíasdóttir, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Stakkanes 16, 0101, fnr. 212-0402, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Jóns- son og Málfríður Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirð- inga. Suðurgata 870, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Suðurgata 9, Ísafirði ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Túngata 21, 0301, fnr. 212-0787, Ísafirði, þingl. eig. Guðmundur Matthías Guðmannsson og Marta Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðal- ána- sjóður. Ólafur Hallgrímsson. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 1. september 2004. ÞJÓNUSTA Móðuhreinsun Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Síðsumarhátíð fjölskyldunnar Fjölskyldudagur Astma- og ofnæmisfélagsins verður haldinn í Endurhæfingarmiðstöð Reykjalundar sunnudaginn 5. september nk. og hefst kl. 12.00 á Reykjalundi í Mosfellsbæ. Hátíðin fer fram í nýbyggingu fyrir sjúkraþjálf- un og er aðkoman bakatil. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, sérfræðingur í ofnæmis- og ónæmisfræðum barna, verður á staðnum til að veita ráðgjöf og svara spurn- ingum varðandi astma, ofnæmi o.þ.h. Að venju verður margt spennandi í boði fyrir fjölskyld- una. Þar má t.d. nefna: Sund í glæsilegri sund- laug, borðtennis, ratleiki og hoppikastala. Einnig verður boðið upp á grillaðar pylsur, ham- borgara og meðlæti, auk svalandi drykkja og aðra hressingu. Kaffi og te verður á könnunni. Munið að hafa með sundföt og létta lund upp á Reykjalund. Aðgangur er ókeypis. Allir félagsmenn og fjölskyldur þeirra eru velkomnar. Æskilegt er að skrá þáttöku með tölvupósti á netfang félagsins ao@ao.is. Nýir félagar geta skráð sig í félagið í tölvupósti eða á vef www.ao.is. Stjórnin. TILKYNNINGAR Breyting á deiliskipulagi á svæði 5 í Dagverðarnesi, Skorradalshreppi Sveitarstjórn Skorradalshrepps samþykkti þann 11. ágúst 2004 tillögu að breytingu á deil- iskipulagi á svæði 5 í Dagverðarnesi. Breytingin felst í því að lóð nr. 72 er skipt í tvær lóðir, lóð nr. 74 er skipt í þrjár lóðir og lóð nr. 73 verður skilgreind sem opið svæði. Breyting var auglýst samkvæmt 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga frá 13. febrúar til 12. mars 2004. Fram kom sameiginleg at- hugasemd frá eigendum lóða nr. 70, 71, 76-84. Í framhaldi af fyrrnefndum athugasemdum var gert samkomulag landeigenda á svæði 5 í Dagverðarnesi, þann 15. júní sl. Áður auglýst- ri tillögu var breytt í samræmi við samkomu- lagið. Breytingartillagan hefur verið send Skipulags- stofnun til athugunar sem mun gera athuga- semdir ef form- og/eða efnisgallar eru á því. Breytingin hlýtur gildi við auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda. Þeir sem óska nánari upplýsinga um deiliskipu- lagið og niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Skorradalshrepps, Ólafs Guðmundssonar, Hrossholti. Grund, 31. ágúst 2004, oddviti Skorradalshrepps. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma í umsjá unga fólksins kl. 20.30. Predikari Thomas Jonsson frá biblíuskólanum hjá Livets Ord í Svíþjóð. Á morgun, laugardag, er kennsla með Thomasi frá kl. 10.00 til 16.30 og svo samkoma kl. 20.00, þar sem hann predikar. Kennt verður um bæn. Allir velkomnir www.vegurinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.