Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 50
MENNING 50 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Jæja, þá er biðin á enda ogloks hægt að tala um eitt-hvað annað en hverjir muni sækja um embætti þjóðleik- hússtjóra. Vissulega hefur þjóðin ekki talað um annað og ekki velt öðru fyrir sér undanfarinn mánuð og nú fer annar mánuður í hönd þar sem þjóðin spáir í hver af þeim 17 sé nú líklegastur til að hreppa hnossið. Eða hvað? Er þjóðin nokkuð að spá í þetta. Þeg- ar nafnalistinn yfir umsækjendur er skoðaður kemur nánast ekkert á óvart; þetta eru fastir liðir eins og venju- lega. Örfáir umsækjendur vekja þó athygli en þá helst af því að maður veltir því fyrir sér hvernig í ósköpunum þeim detti í hug að þeir eigi eitthvert erindi í embættið. Aðrir hafa verið nefnd- ir svo oft og svo lengi að ekki er laust við að maður sé orðinn hálf- leiður á nöfnunum. Nokkrir fóru strax af stað í fyrravetur og lýstu yfir að þeir myndu sækjast eftir embættinu. Þetta var um svipað leyti og forkosningarnar fóru fram í Bandaríkjunum. Það var engu líkara en umsækj- endur hefðu misskilið málið og rækju það eins og kosningabar- áttu, rétt eins og það skipti ein- hverju máli að afla sér fylg- ismanna meðal leikhúsfólks sem auðvitað ræður engu um hver verður þjóðleikhússtjóri. End- anleg ákvörðun er hjá mennta- málaráðherra og það verður for- vitnilegt að sjá hvort pólitísk sjónarmið eða listræn munu ráða ferðinni við endanlegt val. Ýmsir breytanda? Eða verður það reynslan af listrænu starfi, leik- hússtjórn, leikstjórn, leik og/eða leikskáldskap sem ræður ferðinni við valið? Hið gleðilega við hóp umsækjenda er að þeir eru nánast allir viðurkenndir listamenn í leiklistinni. Hver þeirra er full- sæmdur af verkum sínum. Það vekur reyndar athygli að enginn umsækjenda er undir 40 ára aldri og má kannski spyrja hvort yngra leikhúsfólk sé með því að fallast á að enginn eigi að verða þjóðleikhússtjóri fyrr á æv- inni og hvort aldur og alls kyns lífsreynsla séu jafnnauðsynleg og kraftur og hugmyndaauðgi. Ann- að gæti auðvitað bætt hitt upp. En gaman væri auðvitað að sjá kyn- slóðaskipti í leikhússtjórastól á Ís- landi því segja má að örfáir ein- staklingar sömu kynslóðar hafi ráðið ferðinni í íslenskum stofn- analeikhúsum í u.þ.b. 40 ár. Og mál að linni. Hlutur karla og kvenna í um- sækjendahópi skiptist þannig að tíu karlar sækja og 8 konur. „Menntamálaráðherra skipar í embætti þjóðleikhússtjóra að fenginni umsögn þjóðleik- húsráðs,“ segir í leiklistarlög- unum. Spurningin er hvernig þjóðleik- húsráð muni meðhöndla umsókn- irnar og með hvaða hætti það mun uppfylla skyldu sína að veita ráðherranum umsögn sína. Mun ráðið velja einn úr hópi umsækj- enda og mæla með honum við ráð- herrann eða verður farin hlutlaus- ari leið og hæfir umsækjendur metnir og ráðherrann síðan látinn um að velja einn úr þeim hópi. Rifja má upp að fyrir nær 14 árum þegar þáverandi þjóðleik- húsráð fjallaði um umsækjendur um embætti þjóðleikhússtjóra valdi ráðið einn umsækjanda og mælti með honum. Svavar Gests- son, þáverandi menntamálaráð- herra, fór að tillögu ráðsins og skipaði Stefán Baldursson í emb- ættið. Hver á nú að ráða? Hvað mun ráða valinu? Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu. ’Verður það reynslan aflistrænu starfi, leik- hússtjórn, leikstjórn, leik og/eða leikskáld- skap sem ræður ferðinni við valið? ‘ AF LISTUM Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is hafa t.d. látið sér detta í hug að ráðherrann muni sjá sér leik á borði að skáka einum öflugasta þingmanni Vinstri grænna, Kol- brúnu Halldórsdóttur út af póli- tíska borðinu, með því að skipa hana þjóðleikhússtjóra. Kolbrún hefði greinilega ekkert á móti því úr því hún sækir um.    Í auglýsingu menntamálaráðu-neytisins um starfið vakti at- hygli að óskað var eftir að um- sækjendur lýstu framtíðarsýn um Þjóðleikhúsið. Má kannski gera ráð fyrir að nýr þjóðleikhússtjóri verði á endanum valinn í krafti framtíðarsýnar sinnar fremur en persónulegrar fortíðar. Það væri nú aldeilis gaman. Verður það kynferði umsækj- andans sem ræður að breyttu Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson á Kringlukránni í kvöld Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20 Miðasala á Netinu verður opnuð þriðjudaginn 7. september: www.opera.is Símasala kl. 10-18 virka daga: 511 4200 Endurnýjun áskriftarkorta er hafin RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, - UPPSELT, Lau 4/9 kl 20, - UPPSELT, Su 5/9 kl 20 - UPPSELT, Takmarkaður sýningafjöldi PARIS AT NIGHT e. Jacques Prévert í samstarfi við Á SENUNNI Fi 9/9 kl 20, Fö 10/9 kl 20, Lau 11/9 kl 20 Su 12/9 kl 20 Örfáar sýningar Stóra svið Nýja svið og Litla svið „Án titils“ e. Ástrósu Gunnarsdóttur Manwoman e. Ólöfu Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikenheimo Græna Verkið e. Jóhann Björgvinsson Í kvöld kl.20 Lít ég út fyrir að vera pallíettudula? e. Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Margréti Söru Guðjónsdóttur Metropolitan e. Cameron Corbett Græna verkið e. Jóhann Björgvinsson Lau 4/9kl.16, Su 5/9 kl. 20 Things that happen at home e. Birgit Egerbladh Gestasýning frá Teater Pero, Svíþjóð Lau 4/9 kl.20. Sýnt á Stóra Sviði. Aðeins þessi eina sýning. NÚTÍMADANSHÁTÍÐ 3/9 - 11/9 „Án titils“ e. Ástrósu Gunnarsdóttur The concept of beauty e. Nadiu Banine Where do we go from this e. Peter Anderson Sun 5/9 kl.16 The concept of beauty e. Nadiu Banine Where do we go from this e. Peter Anderson Fi 9/9 kl. 20 Manwoman e. Ólöfu Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikenheimo Fö 10/9 kl.20 Lau 11/9 kl. 20 Opnunartími miðasölu: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00-18:00 Mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00 Laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Passi á allar sýningar hátíðarinnar á aðeins 4.900. Laugardaginn 4 september kl. 17.00 verður boðið upp á opnar umræður í forsal Borgarleikhússins með leikstjóranum Thomas Ostermeier um leikhús hans, Schaubühne í Berlín. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 5/9 kl 14, Su 12/9 kl 14, Su 19/9 kl 14 Su 26/9 kl 14 CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Grímuverðlaunin: Vinsælasta sýning ársins! Lau 18/9 kl 20, Lau 25/9 kl 20, Lau 2/10 kl 20, Lau 9/10 kl 20 THINGS THAT HAPPEN AT HOME e. Birgit Egerbladh Gestasýning frá TeaterPero, Svíþjóð Lau 4/9 kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Lau . 04.09 20 .00 UPPSELT Sun . 05.09 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 11 .09 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Sun . 12 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI F im . 16 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 18 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI „Se iðand i og sexý sýn ing sem d regur f ram hina r unda r l egustu kennd i r . “ - Va l d ís Gunna rsdó t t i r , útva rpskona - 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími BRIM - e. Jón Atla Jónasson gestasýning Lau 11/9 kl. 18 Lau 11/9 kl. 21 SVIK e. Harold Pinter frumsýning 1/10 kl. 20 2. sýning 3/10 kl. 20 HÁRIÐ - sýnt í Íþróttahöllinni gestasýning fös 24/9 kl. 20 - sala hafin! LEIKLISTARNÁMSKEIÐ skráning stendur yfir BRIM „Ekkert slor“ MIÐASALAN er opin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 JÓNSI SVEPPI Fös. 3. sept. kl. 19.30 Lau. 4. sept. kl. 18.00 Sun. 5. sept. kl. 19.30 SÍÐUSTU SÝNINGAR: Fim. 9. sept. kl. 19.30 Fös. 10. sept. kl. 19:30 Sun. 12. sept. kl. 19.30 Vegna mikils álags á símkerfinu viljum við benda á að hægt er panta miða með tölvupósti í miðasala@smaralind.is eða inn á www.fame.is. Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson í Félagsheimili Seltjarnarness Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson 8. sýning - fös. 03.09 kl. 20.00 9. sýning - fös. 10.09 kl. 20.00 10. sýning - sun. 12.09 kl. 20.00 11. sýning - fös. 17.09 kl. 20.00 12. sýning - sun. 19.09 kl. 15.00 Miðapantanir í síma 696 1314 Aðeins þessar sýningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.