Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 54
Sahara Hotnights er hress rokksveit frá Svíþjóð. ENN fjölgar listamönnunum sem troða munu upp á Iceland Airwaves-hátíðinni sem fram fer í miðborg Reykjavíkur dagana 20. til 24. októ- ber. Nú hefur verið tilkynnt um komu sænsku rokksveitarinnar Sahara Hotnights. Sveitin er skipuð fjórum stúlkum og tónlistin undir áhrif- um frá Ramones, Clash og Joan Jett. Þriðja plata þeirra, Kiss & Tell, kom út á RCA fyrir mánuði. Einnig hafa bæst við Hood (bresk raf- tónlist/síðrokk), Hot Chip (rafpopp), The Brav- ery (svalt New York-rokk í anda The Rapture og !!!), Yourcodenameis: milo (heitt harð- kjarnaband sem var valið besti nýliðinn á nýaf- staðinni Kerrang! hátíð), DJ Ace, DJ Ashley og Muriel Moreno. Þá voru að bætast við tugir íslenskra lista- manna, þeirra á meðal Bang Gang, gusgus, Brúðarbandið, Búdrýgindi, Sólstafir, I Adapt, Klink, Lokbrá, The Flavors, Nilfisk, Æla, Skát- ar, Hanoi Jane og Forgotten Lores. Miðasala á hátíðina hefst 17. september. Miðala erlendis er hafin og hefur hún farið mjög vel af stað. Nú samanstendur hátíðin af 87 íslenskum listamönnum og 19 erlendum, samtals 106. Og enn á eftir að bæta við. Skipu- lagning og framkvæmd Iceland Airwaves er í höndum Hr. Örlygs/Mr. Destiny í samstarfi við Icelandair og Reykjavíkurborg. Tónlistarhátíð | Iceland Airwaves verður haldin í Reykjavík 20.–24. október Tugir fjölbreyttra listamanna bætast við www.icelandairwaves.com 54 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára. Mjáumst í bíó! Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Yfir 23.000 gestir! Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! Ein besta ástarsaga allra tíma. EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd kl. 6. ísl tal. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.45. Ó.H.T Rás2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL S.K., Skonrokk S.K., Skonrokk HJ MBL Ein besta ástarsaga allra tíma. Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 4, 6, 8 og 10. Kem í bíó 10 sept "Fjörugt bíó" Þ.Þ. FBL Nicole Kidmani l i Vandaðar og öflugar dælur fyrir alla verktakastarfsemi Sími 594 6000 Brunndælur Classic Rock Ármúla 5 sími: 568-3590 spilar föstudagskvöldið 3/9 og laugardagskvöldið 4/9 Svo náttúrlega boltinn í beinni á risaskjám. Hljómsveitin FRÍTT INN F i m m á r i c h t e r Eddufell i • s . 567 3535 Skólatilboð 15 tíma ljósakort á aðeins 4.500kr. sjóðheitar nýjar perur HELGIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.