Morgunblaðið - 03.09.2004, Page 54

Morgunblaðið - 03.09.2004, Page 54
Sahara Hotnights er hress rokksveit frá Svíþjóð. ENN fjölgar listamönnunum sem troða munu upp á Iceland Airwaves-hátíðinni sem fram fer í miðborg Reykjavíkur dagana 20. til 24. októ- ber. Nú hefur verið tilkynnt um komu sænsku rokksveitarinnar Sahara Hotnights. Sveitin er skipuð fjórum stúlkum og tónlistin undir áhrif- um frá Ramones, Clash og Joan Jett. Þriðja plata þeirra, Kiss & Tell, kom út á RCA fyrir mánuði. Einnig hafa bæst við Hood (bresk raf- tónlist/síðrokk), Hot Chip (rafpopp), The Brav- ery (svalt New York-rokk í anda The Rapture og !!!), Yourcodenameis: milo (heitt harð- kjarnaband sem var valið besti nýliðinn á nýaf- staðinni Kerrang! hátíð), DJ Ace, DJ Ashley og Muriel Moreno. Þá voru að bætast við tugir íslenskra lista- manna, þeirra á meðal Bang Gang, gusgus, Brúðarbandið, Búdrýgindi, Sólstafir, I Adapt, Klink, Lokbrá, The Flavors, Nilfisk, Æla, Skát- ar, Hanoi Jane og Forgotten Lores. Miðasala á hátíðina hefst 17. september. Miðala erlendis er hafin og hefur hún farið mjög vel af stað. Nú samanstendur hátíðin af 87 íslenskum listamönnum og 19 erlendum, samtals 106. Og enn á eftir að bæta við. Skipu- lagning og framkvæmd Iceland Airwaves er í höndum Hr. Örlygs/Mr. Destiny í samstarfi við Icelandair og Reykjavíkurborg. Tónlistarhátíð | Iceland Airwaves verður haldin í Reykjavík 20.–24. október Tugir fjölbreyttra listamanna bætast við www.icelandairwaves.com 54 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára. Mjáumst í bíó! Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Yfir 23.000 gestir! Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! Ein besta ástarsaga allra tíma. EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd kl. 6. ísl tal. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.45. Ó.H.T Rás2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL S.K., Skonrokk S.K., Skonrokk HJ MBL Ein besta ástarsaga allra tíma. Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 4, 6, 8 og 10. Kem í bíó 10 sept "Fjörugt bíó" Þ.Þ. FBL Nicole Kidmani l i Vandaðar og öflugar dælur fyrir alla verktakastarfsemi Sími 594 6000 Brunndælur Classic Rock Ármúla 5 sími: 568-3590 spilar föstudagskvöldið 3/9 og laugardagskvöldið 4/9 Svo náttúrlega boltinn í beinni á risaskjám. Hljómsveitin FRÍTT INN F i m m á r i c h t e r Eddufell i • s . 567 3535 Skólatilboð 15 tíma ljósakort á aðeins 4.500kr. sjóðheitar nýjar perur HELGIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.