Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 46
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR ÞAÐ AÐ ÞAÐ SÉ PÍTSUSNEIÐ FÖST Í LOFTINU... EN MÉR SÝNIST HÚN VERA AÐ LOSNA ÞAÐ ÞARF AÐ ÞRÝFA HÚSIÐ ÉG SÉ UM ÞAÐ HELDURÐU AÐ ÉG VERÐI EINHVERN TÍMAN ÞROSKAÐUR FYRIR SVONA SPURNINGU VIL ÉG FÁ GREITT FYRIRFRAM FYRIRFRAM? AF HVERJU? ÉG HELD AÐ ÞÉR EIGI EKKI EFTIR AÐ LÍKA SVARIÐ! ÉG NENNI EKKI Í SKÓLANN! ÉG HATA SKÓLANN! ÉG VÆRI TIL Í AÐ GERA HVAÐ SEM ER ANNAÐ EN AÐ FARA Í SKÓLANN! EKKERT MÁL, ÉG SKAL FARA FYRIR ÞIG OG ÞÚ FÆRÐ ÞÉR VINNU... SÍÐAN GETURÐU KOMIÐ HEIM ÞAR SEM ENGINN BER VIRÐINGU FYRIR ÞVÍ SEM ÞÚ GERIR OG HLUSTAÐ Á KRAKKAN ÞINN VÆLA YFIR ÞVÍ HVAÐ LÍFIÐ ER ERFITT GAMAN AÐ VITA AÐ ÞAÐ ER SVONA MIKIÐ SEM HÆGT ER AÐ HLAKKA TIL SEINNA Á ÆVINNI Svínið mitt © DARGAUD ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ FARA ÚR NÁTTFÖTUNUM OG INNISKÓNUM PABBI. ÉG KENNDI SVÍNINU AÐ SÆKJA BLAÐIÐ ? GROIN! VEISTU HVAÐ ADDA? SVÍNIÐ ER HVORKI HUNDUR NÉ API EKKI HLUSTA Á HANN, RÚNAR. SÆKTU BLAÐIÐ FYRIR PABBA GROIN ? GROIN!! GROIN! GROIN! GROIN! ?! STUNDUM HUGSA ÉG UM ÞAÐ HVORT ÞAÐ VÆRI EKKI BETRA AÐ EIGA HUND EÐA APA... Dagbók Í dag er föstudagur 3. september, 247. dagur ársins 2004 Víkverji er mikillmiðborgarmaður og alls ekki til í að taka undir þann leið- indasöng að allt sé á fallanda fæti í 101 Reykjavík. Vissulega er ekki alltaf ástæða til að hrópa húrra yf- ir framkvæmdum þar, en nú hefur ungt athafnafólk heldur betur breytt Lækjargötu og Lækjartorgi til hins betra. Við Lækjartorg er nú komið hið ágæta kaffihús Segafredo og vertinn hef- ur lagt mikla áherslu á að fá að setja sem flest borð á torgið. Lækjartorg, sem áður var heldur leiður steinsteypublettur á mið- borginni, hefur iðað af lífi á góðviðrisdögum. Og við Lækjargötu er líka ið- andi líf í Iðu, í húsi sem margir voru farnir að telja af. Þar er núna fjölbreytilegur rekstur, bóka- og gjafavöruverslun, kaffi- hús, sælkeraverslun og fleira. Segafredo og Iða sýna bölsýnis- mönnum að engin ástæða er til að afskrifa miðborg Reykjavíkur. Kunningi Víkverjaflutti nýlega til landsins eftir margra ára dvöl erlendis. Hann fylgdi börnum sínum í skóla á dög- unum, en sagði að sér hefði brugðið illi- lega í brún við skóla- setningu unglingsins í barnahópnum. Ung- lingarnir hefðu varla verið boðnir vel- komnir, heldur tíund- að nákvæmlega til hvaða refsiaðgerða yrði gripið, brytu þeir gegn reglum skólans. Viðhorf skólastjórnend- anna í garð nemendanna hafi því virst afar neikvætt. Og ekki hafi viðhorf foreldra sem hann ræddi við verið betra. Unglingurinn hafi farið í bekk fyr- ir afbragðsnemendur, en foreldrar barna í þeim bekk hafi lýst áhyggjum af því að börn þeirra yrðu fyrir aðkasti annarra barna vegna góðs námsárangurs. Kunningi Víkverja, sem sagðist hafa vanist því erlendis að vera stoltur af góðum árangri barna sinna, var að vonum hugsi eftir þessa heimsókn í skólann. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Líkamsrækt | Unnur Pálma og félagar hennar í Sporthúsinu bjóða öllum í opinn þolfimitíma í Sporthúsinu í dag kl. 17 þar sem Dj Páll Óskar mun sjá um að allir haldi taktinn með því að leika hressilega þolfimitónlist. Þetta er opnunartími stærstu þolfimiráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis, að því er skipuleggjendur fullyrða. Til landsins eru komnir heimsþekktir lík- amsræktarkennarar sem munu ásamt nokkrum af bestu líkamsræktarkenn- urum Íslands stjórna stífri dagskrá í Sporthúsinu í dag og á morgun. Líkamsrækt fyrir alla Morgunblaðið/Kristinn MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varð- veita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.