Morgunblaðið - 02.12.2004, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 02.12.2004, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 23 DAGLEGT LÍF . ODC Sport Boat Frábær tvíbytna frá Creek Company í vatnaveiðina. Aðeins kr. 38.800 Hafnarstræti 5 - sími 551 6760 • www.veidihornid.is • Síðumúla 8 - sími 568 8410 Sendum samdægursMunið gjafabréfin Fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni þinni Mesta úrval landsins af veiðivörum ProLogic jakki Vatnsheldur jakki með önd- un. Fleecejakki fylgir. Aðeins kr. 21.900 Norinco Spotting Scope Öflugir sjónaukar í stofuglugg- ann, sumarbústaðinn eða fyrir fuglaskoðarann. Aðeins frá kr. 16.900 Simms-skór Vöðluskórnir frá Simms endast og endast. Aðeins frá kr. 12.900 Scierra-töskur Vandaðar veiðitöskur frá Scierra í nokkrum út- færslum og stærðum. Aðeins frá kr. 5.995 Mad Dog-töskur Töskur og bakpokar í felulit- um fyrir skotveiðimanninn. Aðeins frá kr. 3.995 Skotveiðihanskar Vatnsheldir og hlýir skot- veiðihanskar á góðu verði. Aðeins frá kr. 2.995. Sjóveiðisett Sjóveiðistöng, hjól og lína á frábæru verði. Aðeins kr. 10.900 helgin ❊ kemur í dag! helgin er skemmtilegt vikublað sem berst landsmönnum í póstkassann í dag í blaðinu eru frábær tilboð auglýsenda ásamt tillögum að afþreyingu helgarinnar helginni er dreift í 100 þúsund eintökum um land allt helg in V I K U L E G A fim m tu d a g u r 0 2 1 2 0 4 ljósm ynd B rink S t ó r i r d r a u m a r v i ð t ö l • k r o s s g á t a • d a g s k r á h e l g a r i n n a r • a f þ r e y i n g • s k e m m t u n ❊ góða helg i Eivör Pálsdóttir söngkona var að gefa út nýja plötu og það er mikið framundan hjá henni. Í viðtali á bls. 8 segir hún það hafa veitt sér mikil tækifæri og orðið sér til mikillar gæfu að hafa komið til Íslands á sínum tíma. Örgjörvi: AMD Athlon 2600+ Vinnsluminni: 256mb DDR333 PC2700 Harður diskur: 40gb(ATA 100/5400rpm) Skjákort: Innbyggt 32mb Acer Aspire T120 Örgjörvi: Intel Pentium 4 2.8Ghz Vinnsluminni: 512mb DDR333 PC2700 Harður diskur: 80gb (ATA 100/7200rpm) Skjákort: GeForce FX 5200 128mb, TV-Out, DVI Acer Aspire T310 Acer Aspire T130 Örgjörvi: AMD Athlon 64-Bita 3200+ Vinnsluminni: 512mb DDR333 PC2700 Harður diskur: 160gb (ATA 100/5400rpm) Skjákort: GeForce FX 5500 128mb Geisladrif: CD Skrifari / DVD Skrifari (+ / -) Netkort: 10/100mbit Hljóðkort: Avance AC97 innbyggt Stýrikerfi: Windows XP Home Hugbúnaður: Works Suite Media Bay (kort sem les SD, Memory Stick, Compact Flash og Smart Media) Hátalarar, lyklaborð og mús fylgja Í ÖLLUM VÉLUM ER: 8.325,-á mán.*6.658,-á mán.*4.992,-á mán.* Fullt verð: 79.900,- tækni Fullt verð: 99.900,- SVAR TÆKNI - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS *Lánþegi greiðir 3,5 % stimpil- og lántökugjald að auki. Á vaxtalausu tilboði í 12 mánuði! AÐ AUKI ÞÁ BYRJAR ÞÚ EKKI AÐ BORGA FYRR EN 1. FEB. FRÁBÆR MARGMIÐLUNARTÖLVA Skjár er aukabúnaður á mynd Fullt verð: 59.900,- Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi Opið 8-24 alla daga auglýsingapantanir í síma 569 1111 V I K U L E G A Opnað hefur verið nætur-athvarf fyrir heimilislausarkonur í Reykjavík. Athvarf- ið er til húsa að Eskihlíð 4, þar sem Pálmi heitinn Jónsson stofnaði sína fyrstu Hagkaupsverslun, en auk næturathvarfsins er Fjölskyldu- hjálp Íslands þarna til húsa. Þó at- hvarfið sé nú tekið til starfa, er stefnt að því að opna það formlega í tengslum við 80 ára afmæli Rauða kross Íslands þann 10. desember nk. Athvarfið hefur fengið nafnið Konukot. Opnun athvarfs fyrir heim- ilislausar konur hefur verið í bígerð í nokkur ár. Reykjavíkurdeild Rauða krossins mun sjá um rekst- urinn en Félagsþjónustan í Reykja- vík leggur til húsnæðið. Að sögn Brynhildar Barðadóttur, verkefnisstjóra hjá Reykjavík- urdeild Rauða krossins, verður Konukot fyrst og fremst hugsað sem næturskjól, sem getur að minnsta kosti hýst átta konur í gistingu í einu. Það verður opið frá klukkan 21.00 á kvöldin til klukkan 10.00 á morgnana. „Þarna geta konurnar fengið hressingu þegar þær koma á kvöldin og svo morg- unmat þegar þær fara á morgnana. Í athvarfinu er hreinlætisaðstaða og hægt er að þvo af konunum föt auk þess sem þær geta fengið skjólflíkur.“ Þarfagreining, sem framkvæmd var í fyrra á vegum Reykjavík- urdeildar Rauða krossins, bendir til þess að í hópi heimilislausra kvenna í Reykjavík gætu verið 20 til 40 konur. „Á það skal bent að hér er á ferðinni mjög falinn hópur, sem blasir ekkert við þeim, sem labba niður Laugaveginn. Í reynd eru af- ar skiptar skoðanir um fjölda þess- ara kvenna, en við höfum heyrt töl- ur allt upp í fjörutíu. Vitað er að vandamálið er til. Þessar konur eiga það sameiginlegt að hafa lent undir í þjóðfélaginu á einn eða ann- an hátt. Yfirleitt eru þær í vímu- efnaneyslu og margar eiga þær við geðraskanir að stríða,“ segir Bryn- hildur. Engin neysla innanhúss Hún bætir við að Konukot sé ekki meðferðarheimili, heldur ein- göngu næturskjól og ekki sé ætlast til þess að börn fylgi. „Ef kona bið- ur hinsvegar um aðstoð við að greiða leiðina í kerfinu, t.d. vegna meðferðar af einhverju tagi, þá ger- um við það. Að öðru leyti reynum við ekki að hafa áhrif á konurnar. Hingað mega þær koma undir áhrifum. Við munum með öðrum orðum ekki vísa konum frá þótt þær séu undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Við munum á hinn bóginn ekki líða neyslu inni í húsinu og biðjum um að húsreglur séu virt- ar.“ Lengi hefur verið þörf fyrir at- hvarf af þessu tagi enda hefur aldr- ei verið til neitt úrræði ætlað heim- ilislausum konum sérstaklega. Svo virðist sem konur eigi mun erfiðara en karlar með að viðurkenna heim- ilisleysi, mjög erfitt er að ná til þessara kvenna og það tekur sinn tíma að vinna traust þeirra, segir Brynhildur. „Þessar konur eru gjarnan í vafasömum félagsskap og hafa verið að gista þar sem þær helst myndu vilja koma sér hjá að vera ef þær hefðu átt í önnur hús að venda.“ Fjölmargir þekktir listamenn ætla nk. sunnudagskvöld, 5. desem- ber, að koma fram á tónleikum á Hótel Borg til styrktar Konukoti. Tvær konur, sem í eina tíð voru heimilislausar en hafa nú náð beinu brautinni og rétt úr kútnum, eru forsprakkar tónleikanna og munu listamennirnir, sem fram koma, gefa vinnu sína.  KONUKOT | Næturskjól fyrir heimilislausar konur Morgunblaðið/Sverrir Fram að þessu hefur ekki verið til athvarf eins og Konukot sem er alveg sérstaklega ætlað heimilislausum konum. Falinn hópur join@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.