Morgunblaðið - 12.12.2004, Qupperneq 50
50 SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Antikhúsgögn. Stór og lítill antik-
skenkur, antiksófasett, 3ja sæta
sófi og tveir stólar. Upplýsingar
í 696 8887 og 567 2516.
Skemmtileg jólagjöf. Persónu-
legar barnabækur þar sem nafn
barnsins og vina er sett inn í
söguþráðinn og verður barnið
þannig aðalpersónan í sögunni.
Uppl. í síma 847 9763.
www.barnabok.tk.
Opnunartilboð
30% afsláttur af öllum LEGO
útifatnaði.
Róbert Bangsi ...og unglingarnir,
Firði, Hafnarfirði, sími 555 6689.
Mikið úrval af jólagjöfum.
Róbert Bangsi ...og unglingarnir,
Hlíðasmára 12, Hverafold 1-3
og Firði, Hafnarfirði,
símar 555 6688 og 567 6511.
BARNASMIÐJAN
Keila og formkassi.
Frábært úrval tréleikfanga.
Erum á Gylfaflöt 7, Grafarvogi.
Veist þú hvert er eitt best varð-
veitta leyndarmál Vestfjarða?
Sumir telja það vera Bækurnar
að vestan.
Vestfirska forlagið, Hrafnseyri.
Sími og fax 456 8181,
jons@snerpa.is
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Bókin Vitundarvígsla manns og
sólar. Fyrir þá sem leita.
Fæst í Betra lífi, Kringlunni 8—
12, s. 581 1380.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
draumráðningar og huglækning-
ar. Er við frá 13-1.
Hanna s. 908 6040.
30% afsláttur í desember! Full
búð af nýjum vörum. 30% afsláttur
af öllu fóðri og gæludýravörum.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
20% afsláttur af öllum fiska-,
fugla-, hamstra-, naggrísa- og
kanínubúrum.
Dýralíf.is
Dvergshöfða 27, 110 Reykjavík,
sími 567 7477.
Spiderman-búningur/náttföt úr
100% bómull. Stærðir 2-7 ára.
Verð kr. 1.800. Uppl. gefur Katrín
í síma 698 7171.
HEIMAGALLAR
fyrir konur á öllum aldri. Nokkrar
gerðir. Verð frá 8.900 kr.
Ullarsjöl, 15 litir. Verð 3.500.
Sjávarréttahlaðborð
Hafið Bláa Útsýnis- og veitinga-
staður við ósa Ölfusár.
www.hafidblaa.is, sími 483 1000.
www.infrarex.com
Infrarex rafeindahitatæki. Eyðir
bólgu og er verkjastillandi f. t.d
liðagigt, slitgigt, vefjagigt, bak-
verk, axlameiðsl, slitna hásin,
tognun. Verð aðeins 6999 kr.
Póstsendi um allt land.
Upplýsingar í síma 865 4015.
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
LÍFSORKU HITABAKSTRAR
Viðurkennd framleiðsluvara. Góð
gjöf sem gleður. Gigtarfélag Ísl.
og versl. Betra Líf, Kringlunni.
Póstkröfusend. í s. 659 1517.
www.shopping.is/lifsorka
Herbalife. Viltu komast í kjólinn
fyrir jólin? Þá er Gullið fyrir þig,
vikuprógram. www.slim.is eða
hringdu í Ásdísi í síma 699 7383
og 565 7383.
Tvær harmonikur til sölu.
Scandalli og Borey, ný. Verð 85
þ. Einnig dömustærð, 120 bassa,
48 þ. Visa/Euro. Sími 694 3636.
Sherwood heimabíómagnarar.
Verð 45.000 kr.
Opið laugardag kl. 13.00-16.00.
Rafgrein,
Álfheimum 6, Reykjavík.
Heimasíða simnet.is/rafgrein
Til sölu stórglæsilegur nýr og
ónotaður póleraður stofuskápur
með glerhurðum og skúffum.
Verð kr. 150 þús. Upplýsingar í
síma 553 4430 og 864 7670.
Silver Cross barnavagn og
göngugrind til sölu.
Upplýsingar í síma 564 2246,
553 4430 og 864 7670.
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000, husgogn.is
Halló! Tveir leðursófar til sölu,
3ja og 2ja sæta. Líta mjög vel út.
Upplýsingar í síma 557 7991.
Íbúð í 101 Rvík. 2ja herb. björt
nýuppgerð íbúð. Ísskápur og
þvottavél. Laus frá 1. jan. Hugs-
anlega fyrir jól. Stutt í alla þjón-
ustu og HÍ. Trygging. Reyklaus.
65 þ. S. 861 3128.
Til leigu. Tveggja til þriggja her-
bergja íbúð á svæði 101 til leigu.
Mánaðarleiga 60.000 krónur,
trygging 60.000 krónur. Meðmæli
skilyrði. Upplýsingar í síma 561
4467 og 553 5124.
Til leigu falleg 2ja herb. íbúð á
3. hæð í lyftublokk í Neðstaleiti.
Leiguverð 65 þúsund á mánuði.
Laus strax.
Umsóknir sendist til augldeildar
Mbl., merktar: „N — 16439.“
Stór hæð í vesturbænum, full-
búin húsgögnum til leigu fram yfir
áramót, laus nú þegar. Uppl. í
síma 898 1081, hrund@c2i.net
Rétt hjá Alicante er til leigu rað-
hús. Sólsvalir á þaki og stutt í alla
þjónustu. Sími 897 9124.
Geymið auglýsinguna.
Hús til leigu í London. Nýlegt 3
herbergja hús til leigu á Dock-
lands-svæðinu í London í 10 mín.
fjarlægð frá Canary Wharf með
lest. Uppl. í s. 00-354-2075112774
eða sendið fyrirspurn á netfangið
oe@privatemail.me.uk.
2ja til 3ja herb. í 101 - laus strax.
Til leigu björt og rúmgóð 2ja-3ja
herb. íbúð á besta stað í 101.
Stutt í alla þjónustu og HÍ.
Reglusemi áskilin. Nánari uppl.
í s. 898 9798 - 896 7154.
Íbúð óskast! Okkur vantar íbúð
til leigu í Mosfellsbæ eða nán-
asta nágrenni. Helst 4ra her-
bergja, en allir möguleikar opnir
í stöðunni. Þarf að hýsa nokkur
gæludýr og eigendur þeirra. Uppl.
í síma 820 5090 – Linda
Íbúð í Grafarvogi. Óska eftir 2ja
herb. eða einstaklingsíbúð í Graf-
arvogi frá áramótum. Uppl. í 844
0083. Öruggar greiðslur.
Til leigu 100 fm atvinnuhúsnæði
í Kópavogi með innkeyrsludyrum.
Hentugt fyrir lager og fleira.
Uppl. í s. 564 0400 á skrifstofu-
tíma.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Jólagjafir - tækifærisgjafir fyrir
verkfræðinginn, arkitektinn,
augnlækninn, vísindamanninn,
dómarann o.fl. kristin.hilmars-
dottir@internet.is, s. 661 8430.
Jólagjafir - tækifærisgjafir fyrir
rafvirkjann, píparann, málarann,
úrsmiðinn, smiðinn o.fl. krist-
in.hilmarsdottir@internet.is, sími
661 8430.
Jólagjafir - tækifærisgjafir fyrir
golfarann, hestamanninn, keilu-
spilarann, skákmanninn o.fl. krist-
in.hilmarsdottir@internet.is, sími
661 8430.
Hinir vinsælu glervasar í öllum
litum. Einnig myndir, skálar o.fl.
Gallerí Símón, glerlistagellerí,
Stórhöfða 16, Reykjavík,
s. 587 6010 - 692 0997.
Opið þriðjud. til föstud. frá
14-18 og laugard. frá 12-16.
Tölvutækni ehf. – Ódýr og góð
þjónusta Tölvutilboð í desember.
Borð- og fartölvuviðgerðir, upp-
færslur, vírushreinsun. Margra
ára reynsla.
Upplýs. á www.tolvutaekni.is
og í síma 587 9900.
www.bilanalausnir.com
Kem á staðinn og leysi tölvuvand-
amál. Viðurkenndur af
Microsoft og CompTia.
Sími 896 5883.
Förum að koma til byggða, viltu
að við komum við hjá þér?
Styrkjum Hjálparstarf kirkjunnar
um 20%. Jólasveinaþj. Skyrgáms
s.694 7474 og Skyrgamur.is.
Bohemia tékkneskir kristalsvas-
ar, mikið úrval. Einnig kristalsglös
í Halastjörnunni, Möttu rósinni og
fleiri munstrum. Frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum