Morgunblaðið - 12.12.2004, Qupperneq 64
64 SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.50, 4 og 6.10. Ísl. tal./
Sýnd kl. 1.50, 4, 6.10, 8.20 og 10.30. Enskt tal.
Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin
Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni
í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með
splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni.
l r i r llri fj l l i
í r tt j l f rir tí r r! r
l rri, lti r ri t l t i.
Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin
BEN
AFFLECK
CHATERINE
O´HARA
CHRISTINA
APPLEGATE
JAMES
GANDOLFINI
KRINGLAN
kl. 8.20 og 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10,
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 og 10.10.
SETH GREEN MATTHEW LILLARD DAX SHEPARD
Frá leikstjóra Mr
Deeds kemur
gamanmynd
sem fær þig til
að
missa það
algjörlega.
Fór beint á toppinn í USA
Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon
Sýnd kl. 4 og 8.kl. 4. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.
Engar tæknibrellur og raunverulegir hákarlar gera
OPEN WATER að mögnuðustu spennumynd síðari ára!
BLANCHARD RYAN DANIEL TRAVIS
Sýnd kl. 10.
M.M.J. Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.J. Mbl.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 4, 5 og 8.. Ísl tal.
Shall we Dance?
Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin
"Snilldarlega tekin og einstaklega
raunveruleg...hryllilega
hrollvekjandi!"
- H.L., Mbl
"Hrikalega spennandi og
skelfilega átakanleg!"
- E.Á., Fréttablaðið
Sýnd kl. 6.15, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 16 ára.
ÍSLENSKA
SVEITIN
S.V. mbl.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
Deildu hlýjunni um jólin
Með hinum bráðskemmtilega James
Gandolfini úr The Sopranos.
Kostuleg gamanmynd sem
kemur öllum í gott jólaskap.
Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004
HÁDEGISBÍÓ
MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR
MYNDIR KL.12 Í SAMBÍÓUM,
KRINGLUNNI
ÓTRÚLEGRI
FERÐ EN
HÆGT ER
AÐ ÍMYNDA
SÉR
I
Í
ÓTRÚLEGRI
FERÐ EN
HÆGT ER
AÐ ÍMYNDA
SÉR
I
Í
Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni
í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með
splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni.
l i ll i j l l i
í j l i í
l i, l i i l i.
ROKKTÍMARITIÐ
Metal Hammer birti
fyrir tveimur vikum
viðtal þar sem lýst var
yfir að „Dimebag“
Darrell Abbot, sem
myrtur var á miðviku-
daginn var, ætti skilið
að verða „lúbarinn“.
Orð þessi lét söngv-
arinn Phil Anselmo
falla, en hann var áður
með Abbott í Pantera.
Vopnaður maður fór
upp á svið á tónleikum
með sveit Abbots,
Damageplan, á mið-
vikudag og skaut
Darrell nokkrum skot-
um. Gæslumaður hljóp þá til og var
hann einnig felldur. Næst sneri
morðinginn sér að sveitinni og loks
að áhorfendum áður en lögreglan
skaut hann til bana. Morðinginn,
Nathan Gale, var 25 ára gamall.
Lögreglan hefur ekki staðfest til-
efni morðanna, þó lög-
reglan í Columbus hafi
staðfest að hún hafi
undir höndum vitn-
isburð vitna sem sögð-
ust hafa heyrt hinn
ákærða kenna Abbott
um að Pantera hætti
störfum.
Hann á skilið að
verða lúbarinn,“ segir
Anselmo í viðtalinu við
tímaritið og á forsíðu
þess horfir hann
grimmilega í mynda-
vélina, otandi að henni
tveimur hnífum. Talið
er að Anselmo hafi þar
verið að gefa í skyn að
Abbott ætti sökina á því að Pantera,
sem var ein vinsælasta þungarokks-
sveit 10. áratugarins, liðaðist í sund-
ur.
Útgefendur tímaritsins hafa sent
aðstandendum Abbotts samúðar-
kveðju.
Rokkgoðið Ozzy Osbourne segist
hafa orðið fyrir áfalli þegar hann
frétti af dauða gítarleikarans
„Dimebag“ Darrell Abbott, sem
skotinn var til bana á tónleikum í
Ohio í Bandaríkjunum á mið-
vikudagskvöld. Abbott var einn
fimm einstaklinga sem vopnaður
maður skaut til bana þegar sveit
hans og félaga hans, Damageplan,
fór á svið.
Osbourne fór oft í tónleikaferðir
með Abbott, að því er BBC greinir
frá. „Ég er frávita af sorg,“ sagði
Osbourne. „Ég fæ bara alls ekki
skilið hvernig nokkur maður getur
gert svona hluti,“ bætti hann við.
Tónlist | Ummæli í Metal Hammer um „Dimebag“ Darrell
Phil Anselmo ögrandi á forsíðu
Metal Hammer.
„Hann á skilið að
verða lúbarinn“
„Dimebag“ Darrell
Abbott
Leikararnir úr kvikmyndunumum Hringadróttinssögu segj-
ast tilbúnir til að taka þátt í kvik-
mynd eftir sögunni Hobbitinn sem
er einnig eftir J.R.R. Tolkien og er
nokkurs konar forsaga Hringa-
dróttinssögu.
Þeir hafa lofað að taka þátt í
henni ef Peter Jackson leikstjóri
vilji gera slíka mynd en hann hefur
sagst hafa áhuga á því.
„Fólk langar svo til að við gerum
þetta. Það hefur verið rætt um að
við leikum ættingja persónanna
okkar. Ég er viss um að við mynd-
um allir reyna
að vera með í
því,“ segir Billy
Boyd, sem leikur
Pippin.
Sálarguðfað-irinn James
Brown, sem hélt
tónleika í Laug-
ardalshöll í haust, hefur greinst
með krabbamein í blöðruhálskirtli. Í
yfirlýsingu frá Brown kemur fram
að hann mun gangast undir upp-
skurð 15. desember.
„Ég hef sigrast á mörgu í lífinu.
Ég mun einnig sigrast á þessu,“
segir Brown, sem er 71 árs.
Brown hefur stundum verið kall-
aður guðfaðir sálartónlistarinnar.
Hann hefur nýlega lokið tveggja
vikna tónlistarferð um Kanada en
þar áður var hann í ferð um Evr-
ópu.
Fyrr á árinu var hann ákærður
fyrir heimilisofbeldi en sú deila
leystist þegar hann játaði á sig sak-
ir.
Von er á
sjálfsævisögu
Browns í jan-
úar. Hann
áformar að
kynna ævisög-
una með ýmsum
hætti og fara
einnig í tónlist-
arferð um Asíu
og Ástralíu.
Fólk folk@mbl.is
Simon Cowell, hinn eini sanni Idol-dómari, vill fá Victoriu Beckham
til að dæma með sér í nýja hæfileika-
þættinum hans The X Factor. Það er
sannfæring þessa eitraða dómara að
hún sé tilvalin í hlutverkið og að það
gerði frama hennar gott. „Áður en ég
hitti hana hélt ég að hún væri hortug
og hálf leiðinleg
en eftir að hafa
kynnst henni þá
finnst mér hún
mjög skemmtileg,
hnyttin og getur
vel gert grín að
sjálfri sér. Það er
nauðsynlegt að
dómarar taki sig
ekki of alvarlega.“ Eins og stendur
eru þau Sharon Osbourne og Louis
Walsh dómarar með Cowell.
Fólk folk@mbl.is