Morgunblaðið - 12.12.2004, Síða 66
66 SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Halldór Gunn-
arsson Holti, Hvolsvelli flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. John Scott
leikur orgelverk eftir Maurice Duruflé á orgel
Dómkirkju heilags Páls í Lundúnum.
09.00 Fréttir.
09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og sam-
félag. (Aftur á þriðjudag).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Anton Tsjekhov: Maðurinn og verk
hans. Meistari smásögunnar í heims-
bókmenntum og leikskáld. Umsjón: Árni
Bergmann. (Aftur á miðvikudag) (3:3).
11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Séra
Bjarni Þór Bjarnason prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Mýs og menn eftir
John Steinbeck. Þýðandi: Ólafur Jóhann Sig-
urðsson. Leikendur: Lárus Pálsson, Þor-
steinn Ö. Stephensen, Steindór Hjörleifsson,
Róbert Arnfinnsson,Guðmundur Pálsson,
Kristbjörg Kjeld, Gísli Halldórsson, Valdemar
Lárusson, Rúrik Haraldsson og Árni Tryggva-
son. Leikstjóri: Lárus Pálsson Hljóðvinnsla:
Henry J. Eyland. (Áður flutt 1962) (1:2).
14.00 Leikkonan Anna Borg. Umsjón: Sveinn
Einarsson. (Áður flutt í apríl sl.).
15.00 Allir í leik : Eninga meninga súkkana
dí. Þáttaröð um íslenska leikjasöngva. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á föstu-
dagskvöld) (11:12).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói
sl. fimmtudag. Stjórnandi: Osmo Vänskä.
Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók-
menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aft-
ur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld.
19.40 Íslenskt mál. Svavar Sigmundsson flyt-
ur þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því
á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms-
son. (Frá því á föstudag).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Rósa Kristjánsdóttir flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr
safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá
því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áð-
ur í gærdag).
23.00 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les
þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (Frá því á
fimmtudag) (10).
23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því á þriðju-
dag).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
08.00 Morgunstundin okk-
ar
10.55 Hvað veistu? (Viden
om) e. (14:28)
11.30 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
12.20 Spaugstofan e.
13.20 Ritari Hitlers (Im
toten Winkel - Hitlers
Sekretärin) e.
14.50 Baróninn og Þór-
arinn e.
15.50 Landsleikur í hand-
bolta Sýndur verður leik-
ur Frakka og Ungverja á
EM kvenna í handbolta í
Ungverjalandi.
17.20 Óp e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.25 Mér leiðist í bíó
Leikin spænsk barna
mynd.
18.45 Jóladagatal Sjón-
varpsins (12:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Króníkan (Krøniken)
kroeniken. (10:10)
21.05 Í brennidepli Frétta-
skýringaþáttur í umsjón
Páls Benediktssonar.
21.50 Helgarsportið
22.15 Nýdönsk og Sinfón-
ían Upptaka frá tónleikum
sem hljómsveitin Nýdönsk
hélt með Sinfóníuhljóm-
sveit Íslands í Háskólabíói
í nóvember. Stjórn upp-
töku: Jón Haukur Jens-
son.
23.00 Berskjölduð (Sud-
denly Naked) Kanadísk
bíómynd frá 2001 um
skáldkonu sem fellur fyrir
tvítugum strák. Leikstjóri
er Anne Wheeler og meðal
leikenda eru Wendy Crew-
son, Peter Coyote, Joe
Cobden og Emmanuelle
Vaugier.
00.40 Kastljósið
01.00 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Silfur Egils Í Silfri
Egils eru þjóðmálin í
brennidepli. Umsjónar-
maður Egill Helgason.
13.30 Neighbours
15.15 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (17:23) (e)
16.00 Amazing Race 5
(Kapphlaupið mikla)
(11:13) (e)
16.55 Summerland (5:13)
(e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Jesús og Jósefína
(12:24)
19.40 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
20.10 Sjálfstætt fólk
(Sjálfstætt fólk 2004–2005)
Jón Ársæll Þórðarson leit-
ar uppi forvitnilegt fólk á
öllum aldri og verður vel
ágengt. Í hverri viku er
kynntur til sögunnar
skemmtilegur viðmælandi
sem hefur frá mörgu að
segja.
20.45 The Apprentice 2
(Lærlingur Trumps)
(11:16)
21.35 The Grid (Hryðju-
verkavaktin) Á meðal leik-
enda eru Dylan McDerm-
ott, Julianna Margulies og
Tom Skerritt. Bönnuð
börnum. (5:6)
22.20 Nip/Tuck 2 (Klippt
og skorið) Stranglega
bönnuð börnum. (5:16)
23.10 60 Minutes
23.55 Silfur Egils(e)
01.25 40 Days and 40
Nights (Fjörutíu dagar og
nætur) Aðalhlutverk: Josh
Hartnett, Shannyn Soss-
amon og Paulo Costanzo.
Leikstjóri: Michael Leh-
mann. 2002. Bönnuð börn-
um.
03.00 Fréttir Stöðvar 2
03.45 Tónlistarmyndbönd
08.20 Spænski boltinn
10.00 Hnefaleikar (Vitali
Klitschko – Danny Will-
iams)
12.00 UEFA Champions
League
13.50 Ítalski boltinn (AC
Milan – Fiorentina) Bein
útsending.
15.55 Meistaramörk Fjall-
að um eftirtalda leiki: De-
portivo La Coruna – Mon-
aco, Liverpool – Olymp-
iakos, Bayer Leverkusen –
Dynamo Kyiv, Roma –
Real Madrid, Ajax – Bay-
ern Munchen, Maccabi Tel
Aviv – Juventus, Fener-
bahce – Manchester Unit-
ed og Lyon – Sparta Prag.
16.30 NFL-tilþrif
17.00 World Series of
Poker
18.30 European PGA Tour
(Volvo China Open)
19.20 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
19.50 Spænski boltinn (La
Liga) Bein útsending.
21.55 Ameríski fótboltinn
(NFL) Bein útsending.
00.30 Næturrásin – erótík
07.00 Blönduð dagskrá
innlend og erlend.
16.30 Dr. David Yonggi Cho
17.00 Samverustund (e)
18.00 Í leit að vegi Drott-
ins
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
00.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
Skjár Einn 22.00 The Living Daylights er fyrsta myndin
sem Timothy Dalton kom fram í sem James Bond en hann
lék aðeins í tveim myndum. Myndin er frá árinu 1987.
06.00 A Guy Thing
08.00 Spirit: Stallion of the
Cimarron
10.00 Spy Kids 2:
12.00 Stealing Harvard
14.00 Spirit: Stallion of the
Cimarron
16.00 Spy Kids 2:
18.00 A Guy Thing
20.00 Stealing Harvard
22.00 The Pledge
00.00 Captain Corelli’s
Mandolin
02.05 The Lost Battalion
04.00 The Pledge
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt-
ir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg-
urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með Mar-
gréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson. 14.00 Helgarútgáfan með
Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Íslenska
útgáfan 2004. Lísa Pálsdóttir fjallar um útgáfu
nýrra íslenskra diska. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur.
(Frá því á mánudagskvöld). 22.00 Fréttir.
22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum átt-
um. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17
Mýs og menn
Rás 1 13.00 Ein mesta perla í
segulbandasafni Útvarpsins er upp-
taka á leikgerð sögunnar „Mýs og
menn“ eftir Nóbelsskáldið John
Steinbeck. Upptakan er frá árinu
1962 og verður endurflutt á Rás 1 í
dag. Aðalhlutverkin eru í höndum
Þorsteins Ö. Stephensen og Lárusar
Pálssonar, sem leika farandverka-
menn.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
Sýnt er úr væntalegum
leikjum, farið yfir mest
seldu leiki vikunnar og
fleira. (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popplistinn
Ásgeir Kolbeins fer yfir
stöðu mála á 20 vinsælustu
lögum dagsins í dag. Þú
getur haft áhrif á íslenska
popplistann á www.-
vaxtalinan.is. (e)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
09.00 Malcolm In the
Middle (e)
09.30 Everybody loves
Raymond (e)
09.55 The King of Queens
(e)
10.30 Will & Grace (e)
11.00 The Bachelorette (e)
11.55 Sunnudagsþátturinn
Sunnudagsþátturinn er
pólitískur þáttur í umsjón
hægrimannsins Illuga
Gunnarssonar og vinstri-
konunnar Katrínar Jak-
obsdóttur. Illugi og Katrín
eru eins og flestir vita
fulltrúar andstæðra
stjórnmálaviðhorfa og
munu hvort um sig fá til
sín pólitíska andstæðinga
sína í sjónvarpssal.
13.00 Aston Villa - Birm-
ingham
15.00 Judging Amy (e)
16.00 Arsenal - Chelsea
18.00 Innlit/útlit (e)
19.00 Fólk - með Sirrý (e)
20.00 Bingó Á sunnudags-
kvöldum sýnir Skjár einn
bingóþátt fyrir alla fjöl-
skylduna í umsjón Vil-
helms Antons Jónssonar,
sem betur er þekktur sem
Villi Naglbítur.
20.35 According to Jim -
jólaþáttur
21.00 Law & Order: SVU
22.00 The Living Daylights
James Bond er settur í það
verkefni skipuleggja flótta
sovésks herforingja að
flýja yfir til Vesturlanda.
Timothy Dalton fer með
hlutverk leyniþjónustu-
mannsins James Bond.
00.05 C.S.I. (e)
00.55 The L Word (e)
01.40 Goodfellas Sann-
söguleg mynd um líf
Henry Hill sem tileinkar
mafíunni líf sitt. Aðal-
hlutverk Joe Pesci Robert
De Niro, Ray Liotta og
Lorraine Brasco.
Nýdönsk og Sinfónían í Sjónvarpinu
Í HAUST gekk poppsveitin geðþekka Nýdönsk í sam-
starf við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Teknir voru upp
tónleikar í Háskólabíói þann 5. nóvember og samanstóð
efnisskráin af gömlum lögum og nýjum, sérstaklega
sömdum af tilefninu. Af slögurum má nefna t.d. „Flug-
vélar“ og „Svefninn laðar“. Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem sinfóníuhljómsveitin vinnur með dægurlagasveitum
en Sálin hans Jóns míns, Quarashi, Todmobile og Botn-
leðja hafa m.a. komið að þess háttar vinnu. Sjónvarpið
sýnir í kvöld upptöku frá téðum tónleikum en þeir hafa
og verið gefnir út á hljómdiski undir heitinu Skynjun.
Morgunblaðið/GolliÞátturinn er sýndur klukkan 22.15.
Klassískt popp
Björn Jörundur þenur raddböndin.
Í DAG fer fram í beinni út-
sendingu á Skjá einum leikur
sem unnendur ensku knatt-
spyrnunnar hafa beðið með
öndina í hálsinum að und-
anförnu. Toppliðin í meist-
aradeildinni, Arsenal og
Chelsea, mætast þá á heima-
velli þeirra fyrrnefndu.
Chelsea situr nú í efsta sæti
deildarinnar með fimm stiga
forskot á Arsenal og því ljóst
að ef Arsenal tapar er
Chelsea komið með átta stiga
forskot sem er ansi drjúgt.
Meistararnir í Arsenal hófu
tímabilið af miklum krafti og
voru búnir að vera taplausir
49 leiki í röð er þeir töpuðu
fyrir Manchester United á
dögunum. Eftir það er eins og
Arsenalvélin hafi tekið að
hiksta og því spennandi að sjá
hvort liðið nær að hrista hann
af sér í dag því að oft var þörf
en nú er nauðsyn.
Chelsea hefur hins vegar
verið á öruggri siglingu að
undanförnu og er ábyggilega
í mun að treysta stöðu sína.
En útivöllurinn gæti haft
áhrif á frammistöðu liðsins í
dag.
Leikurinn er í beinni út-
sendingu á Skjá einum.
Reuters
Thierry Henry er
stjarna Arsenal.
… leik ársins!
Leikurinn hefst klukkan
16.00 og er sýndur á
Skjá einum.
EKKI missa af…
Eiður Smári Guðjohnsen
er í framlínu Chelsea.
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9