Morgunblaðið - 19.12.2004, Page 66
66 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Halldór Gunn-
arsson Holti, Hvolsvelli flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kantata
BWV 132 Bereitet die Wege, Bereitet die
Bahn eftir Johann Sebastian Bach. Arleen
Augér, Helen Watts, Kurt Equiluz og Wolf-
gang Schöne syngja með Gächinger kórnum
og Bach Collegium hljómsveitinni í Stutt-
gart; Helmuth Rilling stjórnar. Svíta BWV
1067 eftir Johann Sebastian Bach. Enska
barokk-sólista sveitin leikur; John Eliot
Gardiners stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og sam-
félag. (Aftur á þriðjudag).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Vögguvísa og fleira frá miðri öld. Um-
sjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðviku-
dag) (1:3).
11.00 Guðsþjónusta í Grafarholtssókn, Þórð-
arsveigi 3. Séra Sigríður Guðmarsdóttir pré-
dikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Mýs og menn eftir
John Steinbeck. Þýðandi: Ólafur Jóhann Sig-
urðsson. Hljóðvinnsla: Henry J. Eyland. (Áð-
ur flutt 1962) (2:2).
14.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva
- EBU. Frá Belgíska útvarpinu í Damme. Tón-
listarhópurinn Zefiro Torna flytur miðalda- og
endurreisnartónlist tengda jólum auk þjóð-
legra jólasöngva; Jurgen De Bruyn stjórnar.
15.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva
- EBU. Frá Búlgarska útvarpinu í Sófíu. Búlg-
örsk þjóðlög og trúarleg tónlist í flutningi
Karlakórs Búlgarska þjóðarútvarpsins;
Metody Matakiev stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld).
17.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva
- EBU. Frá Finnska útvarpinu í Helsinki.
Rajaton sextettinn syngur finnsk jólalaög og
jólalög úr ýmsum áttum í hefðbundnum og
óhefðbundnum útsetningum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Bókaþing
Lesið úr nýjum bókum.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva
- EBU. Frá Ungverska útvarpinu í Nyíregy-
háza. Þjóðleg jólatónlist frá Ungverjalandi.
Cantemus barnakórinn, stúlknakórinn Pro
Musica, Banchieri söngvararir og Cantemus
kórinn syngja undir stjórn Dénes og Soma
Szabó.
20.00 Sagnaslóð.
21.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva
- EBU. Frá Þýska útvarpinu í München. Jóla-
sálmar og tónlist tengd jólum eftir Francis
Poulenc, Gioachino Rossini. Kór útvarpsins í
Bæjaralandi syngur; Michael Gläser stjórn-
ar.
21.55 Orð kvöldsins. Hildur Eir Bolladóttir
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Af minnisstæðu fólki.
22.25 Smásaga, Í töfrabirtu eftir William
Heinesen. Hannes Sigfússon þýddi. Sig-
urþór A. Heimisson les. (Áður flutt 10.12
sl.).
22.50 Úr Gráskinnu. (11).
23.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva
- EBU. Gestatónleikar frá Bandaríska þjóð-
arútvarpinu. Jólalög og jólasálmar úr ýmsum
áttum í flutningi Chanticleer sönghópsins.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
08.00 Morgunstund
barnanna
11.00 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
12.00 Mósaík e.
12.35 Nýdönsk og Sin-
fónían e.
13.25 Í brennidepli Frétta-
skýringaþáttur í umsjón
Páls Benediktssonar.
14.10 EM í handbolta
kvenna Bein útsending frá
Ungverjalandi.
15.45 Óp e.
16.15 Táknmálsfréttir
16.25 EM í handbolta
kvenna Bein útsending frá
Ungverjalandi.
18.00 Stundin okkar
18.25 Að passa ömmu
(Granny-Sitting) Leikin
norsk barnamynd.
18.45 Jóladagatal Sjón-
varpsins (19:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Þrjár konur Heimild-
armynd um fjölskyldu í
Reykjavík sem lifir af lág-
markslaunum.
20.50 ABBA í 30 ár (Su-
per-Troopers, ABBA at
30)
22.05 Heimur kuldans
Sveinn M. Sveinsson kvik-
myndagerðarmaður hjá
Plús film ehf. slóst í för
með Ragnari Axelssyn,
ljósmyndara til nyrstu
byggða veraldar, þar sem
hann hafði verið 15 árum
áður og myndað veiðimenn
á svæðinu norðan Thule-
herstöðvarinnar á vest-
urströnd Norður-
Grænlands.
22.35 Helgarsportið
23.00 Brjálaði-Pierrot Að-
alhlutverk leika Jean-Paul
Belmondo, Anna Karina
og Graziella Galvani.
00.45 Kastljósið e.
01.10 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Silfur Egils Í Silfri
13.30 Neighbours .
15.15 Extreme Makeover
(Nýtt útlit 2) (18:23) (e)
16.05 Amazing Race 5
(Kapphlaupið mikla)
(12:13) (e)
16.55 Summerland (6:13)
(e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Jesús og Jósefína
(19:24)
19.40 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
20.05 Sjálfstætt fólk Einn
vinsælasti þáttur á Íslandi.
20.40 The Apprentice 2
(Lærlingur Trumps)
(12:16)
21.30 The Grid (Hryðju-
verkavaktin) Bönnuð
börnum. (6:6)
22.15 Nip/Tuck 2 (Klippt
og skorið) (6:16)
23.05 60 Minutes
23.50 Silfur Egils (e)
01.20 Keeping the Faith (Á
Guðs vegum) Gamanmynd
um tvo vini sem berjast
um hylli sömu konunnar.
Brian og gyðingurinn Jak-
ob eru æskuvinir sem ólust
upp í New York. Þeir hafa
báðir kosið að ganga á
Guðs vegum og boða fagn-
aðarerindið með sínum
hætti. Vináttan er traust
en þegar gamalli vinkonu
skýtur upp kemur babb í
bátinn. Báðir falla fyrir
Önnu Riley og það býður
hættunni heim. Aðal-
hlutverk: Ben Stiller,
Edward Norton, Jenna
Elfman og Anne Bancroft.
Leikstjóri: Edward Nor-
ton. 2000. Leyfð öllum ald-
urshópum.
03.25 Fréttir Stöðvar 2
04.10 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
10.45 Hnefaleikar (Antonio
Tarver - Glen Johnson)
Útsending frá Los Angel-
es sl. nótt.
12.45 Spænski boltinn
(Barcelona - Valencia)
14.25 World Series of
Poker
15.55 European PGA Tour
16.50 Sterkasti fatlaði
maður heims .
17.20 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
17.50 Spænski boltinn
(Sevilla - Betis) Bein út-
sending. Félögin eru í 5.
og 6. sæti í deildinni og lík-
leg til að gera harða atlögu
að sæti í Meistaradeild
Evrópu.
19.50 Ítalski boltinn
(Juventus - AC Milan)
21.30 NFL-tilþrif Svip-
myndir úr leikjum helg-
arinnar í ameríska fótbolt-
anum.
22.00 Ameríski fótboltinn
(NY Jets - Seattle) Bein
útsending.
00.40 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
16.00 Freddie Filmore
16.30 Dr. David Yonggi Cho
17.00 Samverustund (e)
18.00 Í leit að vegi Drott-
ins
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
00.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 22.05 Sveinn M. Sveinsson kvikmyndagerð-
armaður slóst í för með Ragnari Axelssyni, ljósmynd-
aranum RAX, til nyrstu byggða veraldar, norðan Thule-
herstöðvarinnar á vesturströnd Norður-Grænlands.
06.00 Angel Eyes
08.00 Gossip
10.10 Josie and the Pussy-
cats
12.00 Three Men and a
Little Lady
14.00 Angel Eyes
16.00 Gossip
18.10 Josie and the Pussy-
cats
20.00 Three Men and a
Little Lady
22.00 Fourplay
00.00 The Truth About
Charlie
02.00 Last Action Hero
04.10 Fourplay
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00
Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir.
09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps,
dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku
með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Margréti Blöndal. 12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 14.00 Helg-
arútgáfan með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir.
16.08 Íslenska útgáfan 2004. Lísa Pálsdóttir
fjallar um útgáfu nýrra íslenskra diska. 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist
að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann
með Andreu Jónsdóttur. (Frá því á mánudags-
kvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind.
Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón:
Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17
Evrópskir
jólatónleikar
Rás 1 14.00 Glæsileiki og jóla-
stemmning einkennir dagskrá Rásar
1 í dag en þá verður útvarpað jóla-
tónleikum evrópskra útvarpsstöðva
frá fimm Evrópulöndum og að auki
frá Bandaríkjunum. Jólalögin hljóma
samtímis frá Belgíu, Búlgaríu, Finn-
landi, Ungverjalandi, Þýskalandi og
Bandaríkjunum frá klukkan tvö til
miðnættis.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
15.00 The Show Off Must
Go On (Robbie Williams)
17.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
Viljirðu taka þátt í getraun
vikunnar eða vanti þig ein-
hverjar upplýsingar varð-
andi tölvuleiki eða efni
tengdu tölvuleikjum sendu
þá tölvupóst á gametv-
@popptivi.is. (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popplistinn
(e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
09.00 Malcolm In the
Middle (e)
09.30 Everybody loves
Raymond (e)
09.55 The King of Queens
(e)
10.30 Will & Grace (e)
11.00 The Bachelorette (e)
11.55 Sunnudagsþátturinn
Pólitískur þáttur í umsjón
hægrimannsins Illuga
Gunnarssonar og vinstri-
konunnar Katrínar Jak-
obsdóttur.
13.00 The King of Queens
(e)
13.30 Liverpool - New-
castle
15.30 Everybody loves
Raymond (e)
16.00 Portsmouth - Arsen-
al
18.00 Innlit/útlit (e)
19.00 Fólk - með Sirrý (e)
20.00 Bingó Bingóþáttur
fyrir alla fjölskylduna í
umsjón Vilhelms Antons
Jónssonar, sem betur er
þekktur sem Villi Naglbít-
ur.
20.35 Boðleggjandi með
Völla Snæ Kokkurinn Völ-
undur á Sjóræn-
ingjaslóðum í Karabíska
hafinu töfrar fram rétti frá
veitingastaði sínum á
Grand Bahamas. Fylgstu
með Völundi í jólaund-
irbúningnum.
21.00 Law & Order: SVU
22.00 Licence to Kill Eit-
urlyfjabarón drepur eig-
inkonu góðvinar James
Bond. Bond lætur af störf-
um hjá leyniþjónustunni til
þess að ná sér niðri á
manninnum sem framdi
morðið.Með aðalhlutverk
fer Timothy Dalton.
00.10 C.S.I. (e)
00.55 The L Word (e)
01.35 Þrumuskot - ensku
mörkin
01.40 Thelma and Louise
Á SKJÁ einum hvern
sunnudag er sýndur þjóð-
málaþáttur er ber heitið
Sunnudagsþátturinn.
Stjórnendur eru þau Katrín
Jakobsdóttir, varaformaður
Vinstri-grænna og Illugi
Gunnarsson, aðstoðarmaður
utanríkisráðherra. Þeim
innan handar eru svo þeir
Ólafur Teitur Guðnason,
blaðamaður á Viðskipta-
blaðinu og Guðmundur
Steingrímsson, blaðamaður
á Fréttablaðinu og með-
limur í hljómsveitinni Ske.
Lögð er áhersla í þætt-
inum að það sé „allt í lagi
að vera ekki hlutlaus“ og
er ólíkum sjónarmiðum
stefnt saman og lausna
leitað með samræðunni,
a.m.k. er róti komið á við-
komandi efni. Þá eru þeir
Guðmundur og Ólafur með
stjórnmálalegar frétta-
skýringar í hressilegum
heimildarmyndastíl.
Sunnudagsþátturinn á Skjá einum
Spjallað saman
Sunnudagsþátturinn er á
dagskrá Skjás eins klukk-
an 11.55.
Illugi og Katrín.
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld
myndina Þrjár konur, heim-
ildarmynd um fjölskyldu í
Reykjavík sem lifir af lág-
markslaunum. Í myndinni
segir frá Önnu Þuríði
Georgsdóttur, einstæðum ör-
yrkja sem nálgast sextugt,
börnum hennar þremur og
barnabörnum. Fylgst er með
lífi fjölskyldunnar í aðdrag-
anda jólanna og reynt að
varpa ljósi á þann raunveru-
leika sem fjölda fjölskyldna
er búinn hér á landi.
Kvikmyndagerðarmenn-
irnir voru annars vegar eins
og fluga á vegg þar sem þeir
fylgdust með fjölskyldunni
við hin ýmsu heimilisverk og
tómstundir þegar þær gáfust.
Anna Þuríður og dætur
hennar þurftu eins og aðra
mánuði að leita á náðir hjálp-
arstofnana þegar leið á mán-
uðinn og er fylgst grannt með
því í myndinni. Anna Þuríður
og fjölskyldan öll kemur fram
af sannri einlægni – þarna fer
stolt íslensk fjölskylda sem
reynir að lifa af í hörðum
heimi og kann þá list að gera
það besta úr hlutunum.
Þessi heimildarmynd um
fátækt á Íslandi er eftir
Helga Sverrisson. Helgi
stjórnaði líka upptökum en
framleiðendur eru Arndís
Þorgeirsdóttir og Helgi
Sverrisson fyrir Einstefnu
ehf. 2004.
Fjölskyldan sem fylgst er með í myndinni þurfti að leita á náð-
ir ýmissa hjálparstofnana fyrir jólin.
… fátækt á Íslandi
Heimildarmyndin Þrjár kon-
ur er á dagskrá Sjónvarps-
ins kl. 20.
EKKI missa af …