Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 5
Útsvar hækkar um
Fasteignaskattar hækka um
Samtals er þetta
skattahækkun upp á
0,33% af tekjum
0,025% af fasteignamati*
900 milljónir
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
Hvað fékkst þú í jólagjöf frá R-listanum?
Hér eru nokkur dæmi:
Sá sem eyðir peningum sem eru ekki til lendir í vandræðum fyrr eða
síðar og nú er stanslaus skuldasöfnun síðustu tíu ára farin að bitna
á borgarbúum svo um munar.
JÓLAGJÖFIN SEM ÞÚ
GETUR EKKI SKILAÐ.
HÆRRI SKATTAR OG SVIKIN LOFORÐ:
Það fór lítið fyrir erfiðri stöðu borgarsjóðs í kosningaauglýsingum
R-listans. Þá var nú heldur betur allt í himnalagi!
R-listinn lofaði fyrir síðustu kosningar að hækka ekki skatta.
Nú hefur þetta loforð verið svikið eins og svo mörg önnur.
25.772 kr.
Hjón með 6 m.kr. í árstekjur
og búa í eigin íbúð, fasteignamat 15 m.kr.
68.652 kr.
Hjón með barn á leikskóla,
annað foreldri í námi, 3 m.kr. í árstekjur
og búa í eigin íbúð, fasteignamat 15 m.kr.
109.065 kr.
Hjón með tvö börn á leikskóla,
annað foreldri í námi, 3 m.kr. í árstekjur
og búa í eigin íbúð, fasteignamat 15 m.kr.
Hækkun um: Hækkun um: Hækkun um:
Auk þess eru verulegar hækkanir á gjaldskrám. Meðal annars
hækkar heimaþjónusta félagsþjónustunnar um 43%, sorphirðugjald
hækkar um 30%, sundlaugar hækka og fyrir fjölskyldur þar sem
annað foreldrið er í námi hækka leikskólagjöld um tugi þúsunda.
1 2 3
*Auk þess hækkar fasteignamat um áramótin sem þýðir
að fasteignaskattar Reykvíkinga hækka enn meira en hér er sýnt.