Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 5
Útsvar hækkar um Fasteignaskattar hækka um Samtals er þetta skattahækkun upp á 0,33% af tekjum 0,025% af fasteignamati* 900 milljónir Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins Hvað fékkst þú í jólagjöf frá R-listanum? Hér eru nokkur dæmi: Sá sem eyðir peningum sem eru ekki til lendir í vandræðum fyrr eða síðar og nú er stanslaus skuldasöfnun síðustu tíu ára farin að bitna á borgarbúum svo um munar. JÓLAGJÖFIN SEM ÞÚ GETUR EKKI SKILAÐ. HÆRRI SKATTAR OG SVIKIN LOFORÐ: Það fór lítið fyrir erfiðri stöðu borgarsjóðs í kosningaauglýsingum R-listans. Þá var nú heldur betur allt í himnalagi! R-listinn lofaði fyrir síðustu kosningar að hækka ekki skatta. Nú hefur þetta loforð verið svikið eins og svo mörg önnur. 25.772 kr. Hjón með 6 m.kr. í árstekjur og búa í eigin íbúð, fasteignamat 15 m.kr. 68.652 kr. Hjón með barn á leikskóla, annað foreldri í námi, 3 m.kr. í árstekjur og búa í eigin íbúð, fasteignamat 15 m.kr. 109.065 kr. Hjón með tvö börn á leikskóla, annað foreldri í námi, 3 m.kr. í árstekjur og búa í eigin íbúð, fasteignamat 15 m.kr. Hækkun um: Hækkun um: Hækkun um: Auk þess eru verulegar hækkanir á gjaldskrám. Meðal annars hækkar heimaþjónusta félagsþjónustunnar um 43%, sorphirðugjald hækkar um 30%, sundlaugar hækka og fyrir fjölskyldur þar sem annað foreldrið er í námi hækka leikskólagjöld um tugi þúsunda. 1 2 3 *Auk þess hækkar fasteignamat um áramótin sem þýðir að fasteignaskattar Reykvíkinga hækka enn meira en hér er sýnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.