Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
MINNSTAÐUR
Öldungadeild MHl il
Hver lína er í fjórum hlutum: Nafn námsgreinar, númer áfanga, kóði kennara og stofunúmer.
Þannig er SAL103 HAF 20 = Sálfræði 103, Harpa Hafsteinsdóttir kennir í stofu 20.
Auk áfanga í töflu eru nokkrir fjarnámsáfangar (sjá nánar á www.mh.is)
Nýtt stokkakerfi: Færri ferðir - Meira val
Skástokkar tvisvar í viku snemma kvölds
Langstokkar einu sinni í viku síðla kvölds
Innritun: 6.-8. janúar - Sjá nánar: www.mh.is
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur FimmtudagurTími
17.30-
18.30
18.40-
19.40
19.55-
20.55
21.05-
22.05
ISL353 BAB/HAS-16
NAT133 VRE-23
SAL103 HAF-20
SPÆ203 NIN-41
SPÆ603 NN-40
STÆ103 HEJ-12
STÆ203 GED-13
FRA403 ALA-33
ITA203 JOG-38
JAR203 PAL-18
STÆ313 NN-12
STÆ403 GAR-13
STÆSTO RAB-31
ÞYS403 BEH-14
EÐL103 VRE-23
ISL103 BAB-16
ISL303 SIS-15
LIF103 VAK/RUT-26
SAL213 HAF-20
SPÆ403 NIN-41
ÞYS203 VAB-14
EÐL203 VRE-23
EFN103 SOF-27
FRA203 ALA-33
ITA403 JOG-38
NAT113 PAL-18
STÆ363 NN-13
STÆ503 GAR-12
EÐL103 VRE-23
ISL103 BAB-16
ISL303 SIS-15
LIF103 VAK/RUT-26
SAL213 HAF-20
SPÆ403 NIN-41
ÞYS203 VAB-14
EÐL203 VRE-23
EFN103 SOF-27
FRA203 ALA-33
ITA403 JOG-38
NAT113 PAL-18
STÆ363 NN-13
STÆ503 GAR-12
ISL353 BAB/HAS-16
NAT133 VRE-23
SAL103 HAF-20
SPÆ203 NIN-41
SPÆ603 NN-40
STÆ103 HEJ-12
STÆ203 GED-13
FRA403 ALA-33
ITA203 JOG-38
JAR203 PAL-18
STÆ313 NN-12
STÆ403 GAR-13
ÞYS403 BEH-14
DAN103 GUR-31
DAN203 LOV-38
FEL403 NIN-16
ISL503 BOL-15
LIF203 SIG-26
SAL303 HAF-20
ÞJO203 ÞOK-36
ENS203 GED-45
ENS503 ÞOR-31
FEL103 NIN-16
ISL403 RAR-15
LAN103 ÞOS-28
ENS303 GEG-31
HEI103 BAL-30
ISL203 HEW-15
SAG203 NN-28
ÞJO163 ÞOK-36
ÞJO263 ÞOK-36
FEL203 NIN-16
FEL303 SKA-36
MYN253 ITH-47
NAT103 ENO-26
SAG153 EDD-28
SAG353 VAM-30
DAN103 GUR-31
DAN203 LOV-38
FEL403 NIN-16
ISL503 BOL-15
LIF203 SIG-26
SAL303 HAF-20
ÞJO203 ÞOK-36
ENS203 GED-45
ENS503 ÞOR-31
FEL103 NIN-16
ISL403 RAR-15
LAN103 ÞOS-28
ENS303 GEG-31
HEI103 BAL-30
ISL203 HEW-15
SAG203 NN-28
ÞJO163 ÞOK-36
ÞJO263 ÞOK-36
FEL203 NIN-16
FEL303 SKA-36
MYN253 ITH-47
NAT103 ENO-26
SAG153 EDD-28
SAG353 VAM-30
VESTURLAND
Stykkishólmur | Nokkrar fjöl-
skyldur fluttu frá Stykkishólmi á
nýliðnu ári. Samkvæmt bráða-
birgðatölum Hagstofu Íslands var
íbúatala Stykkishólms hinn 1. des-
ember 1.136. Hefur íbúum sam-
kvæmt því fækkað um 24 á milli
ára og er Óli Jón Gunnarsson
bæjarstjóri ekki ánægður með
það.
„Ég verð að viðurkenna að þær
koma mér þó ekki á óvart. Þegar
stórar fjölskyldur fara héðan er
það fljótt að kippa í,“ segir Óli
Jón. Hann segir að inn í þessa
tölu vanti 10 einstaklinga sem búi
í sveitarfélaginu, eigi sitt húsnæði
og stunda þar vinnu, en greiði út-
svar sitt til annarra sveitarfélaga
af einhverjum annarlegum ástæð-
um. Óli Jón segir að nágrannarnir
í Helgafellssveit hafi lækkað út-
svarsprósentuna í botn til að
draga til sín íbúa, en njóti allrar
þjónustu í Stykkishólmi fyrir lít-
inn pening.
„Bæjarstjórn kærði í desember
í fyrra nokkra einstaklinga inn á
íbúaskrá, en það hafi tekið Hag-
stofu Íslands meira en ár að af-
greiða málið. Við fengum svar frá
Hagstofunnni 20. desember síðast-
liðinn vegna ársins 2003 og miðað
við vinnuhraðann á þeim bæ er
erfitt að ná því fram að íbúar séu
rétt skráðir,“ segir Óli Jón.
„Ég vona það og trúi því að
botninum sé náð. Til marks um
það seljast húseignir vel og á góði
verði og nú er verið að byggja
margar íbúðir í Stykkishólmi,“
segir bæjarstjórinn.
Hólmurum fækkar en bæjarstjórinn vonar að botninum sé náð
Kippir í þegar stórar fjölskyldur fara
Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason
Það hefur verið rysjótt tíð í Stykkishólmi yfir jólin. Með hækkandi sól mun bærinn klæðast hlýlegri skrúða.
Ólafsvík | Áramótin fóru vel fram í Ólafsvík, en vegna veðurs var áramóta-
brennunni frestað um einn sólarhring. Fjölmenni skemmti sér á dansleik
sem fram fór í félagsheimilinu Klifi og að sögn lögreglu fór allt vel fram og
voru þetta slysalaus áramót.
Fjöldi manns var saman kominn við áramótabrennuna sem haldin var á
Breiðinni milli Ólafsvíkur og Hellissands á nýársdag og að venju var Hjálmar
Kristjánsson brennustjóri. Björgunarsveitirnar á Hellissandi og Ólafsvík
héldu glæsilega flugeldasýningu og áttu áhorfendur ekki orð yfir ljósadýrð-
inni á himninum er björgunarsveitirnar léku listir sínar.
Morgunblaðið/Alfons
Ljósa-
dýrð
í Ólafsvík
Fréttasíminn 904 1100
á morgun
Allt um
fasteignir…