Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Þraut nr. 1 Svartur leikur og vinnur Staðan kom upp í skákinni, Tolstrup-Tonning, Politiken Cup 1996. Svartur braut niður varn- irnar í kringum um hvíta kónginn með tveimur fórnum: 1. … Rxg2! 2. Kxg2 Hxf3! 3. Dd2 – Eða 3. Kxf3 Hf8+ 4. Ke2 (eða 4. Kg2) 4. – Df2+ mát. 3. – Hxf2+ 4. Dxf2 Bh3+ 5. Kg1 – Eða 5. Kf3 Dg4+ mát. 5. … Dg4+ og svartur gafst upp, því að hann verður mát, eftir 6. Dg3 Dxd1+ 7. Kf2 (7. Bf1 Dxf1+ mát) 7. – Hf8+ 8. Df4 Hxf4+ 9. Kg2 Dxd3+. Þraut nr. 2 Hvítur leikur og vinnur Staðan úr skákinni, Sjúmov-Jän- isch, Skt. Pétursborg 1868. 1. Rf5! De4! Svartur verður mát, eftir 1. … Hxg4 2. Hc8+ Rf8 3. Re7+ Kh8 4. Hxf8+. 2. Bxg7! og svartur gafst upp því að hann getur ekki varist máthótunum hvíts, bæði með Hc8+ og Rh6+: 2. … Dxg4 (2. – h6 3. Hc8+ Rf8 4. Hxf8+ Kh7 5. Hh8+ mát) 3. Hc8+ Rf8 4. Hxf8+ mát. Þraut nr. 3 Hvítur leikur og vinnur Ekki er vitað hver er höfundur þessarar þrautar. Staðan er fengin á frægri ljósmynd, sem sýnir dr. Emanuel Lasker glíma við þraut- ina. Myndin birtist m.a. á kápu bókarinnar „Lasker’s Manual of Chess“, útgáfu frá 1960, en á þeirri mynd sneri borðið reyndar ekki rétt, en á blaðsíðu, gegnt til- tilsíðu bókarinnar, er myndin rétt. Lasker var Þjóðverji, sem hélt heimsmeistaratitlinum í 27 ár og var reyndar virtur á öðrum svið- um, svo sem í stærðfræði og heim- speki. Hvítur má engan tíma missa í stöðunni því að svartur hótar að koma drottningunni í spilið á af- gerandi hátt, t.d. með 1. – Re5. 1. Hg8! – Þetta er sá lausnarleikur, sem gefinn hefur verið upp, en það er því miður önnur og einfaldari lausn á þrautinni: 1. Hf7 Hg8 2. Hhg7 Hf8 3. h7 Hxf7 4. gxf7+ Kf8 5. h8D+ mát. 1. … Hxg8 2. Hh8 Hxh8 Eða 2. … Kf8 3. g7+ Ke8 4. Hxg8+ mát. 3. g7 Hg8 Engu breytir 3. … Hf8 4. h7 Re5 5. gxf8H+ Kxf8 6. h8D+ mát. 4. h7 Hxg7 5. h8H+ Hg8 6. Hxg8+ mát. Þraut nr. 4 Svartur leikur og vinnur Staðan er úr skákinni, Hübner- Pfleger, Þýskalandsmóti taflfélaga („Bundesligunni“) 1989. Dr. Robert Hübner, einn sterk- asti skákmeistari heims á þessum tíma, reiknaði aðeins með 1. – Kxg5, sem leiðir til vinnings fyrir hann, eftir 2. Kxg6, og hvíta h-peðið verður að drottningu, löngu áður en svarta e-peðið kemst upp í borð. 1. … Kf5! 2. Kg7 g5 3. h5 – Eftir 3. hxg5 Kxg5 4. Kf7 Kf5 5. Ke7 Kxe5 vinnur svartur. 3. … g4 4. h6 g3 og hvítur gafst upp, því að hann á tapað tafl, eftir 5. h7 g2 6. h8D g1D+ 7. Kf7 Da7+ 8. Kg8 Db8+ 9. Kh7 Dxh8+ 10. Kxh8 Kxe5 og svarta peðið rennur upp í borð og verður að nýrri, svartri drottn- ingu. Þraut nr. 5 Svartur leikur og heldur jafn- tefli Þessa einföldu, en snjöllu þraut, má sjálfsagt finna í einhverri kennslubók um endatöfl, en und- irritaður veit ekki hver er höf- undur hennar. 1. …a5! 2. b5 – Eftir 2. bxa5 verður skákin jafn- tefli, því að hvítur getur aldrei hrakið svarta kónginn úr horninu: 2. – Kb8 3. a6 Ka8 4. a7. Eftir 2. Kxa5 nær svartur and- spæninu: 2. – Ka7 3. Kb5 Kb7 4. Kc5 Kc7 5. b5 Kb7 6. b6 Kb8 7. Kc6 Kc8 8. b7+ Kb8 9. Kb6, pat tog jafntefli. 2. … Kb8! 3. Kxa5 Ka7 4. b6+ Kb7 5. Kb5 Kb8 6. Ka6 Ka8 7. b7+ Kb8 8. Kb6 jafntefli Þraut nr. 6 Hvítur leikur og vinnur Þessi þraut er frá árinu 1989, úr smiðju bandaríska stórmeistarans, Pal Benkö, sem samið hefur fjöl- margar, snjallar skákþrautir. 1. Kc8 Kf8 2. Rg6+! – Lausnin er í því fólgin að fórna riddaranum á réttu augnabliki því að hvítur getur ekki unnið ef svartur sækir riddarann til h8. Ef svartur drepur ekki riddarann verður hvítur að gæta þess að stöðva svarta h-peðið, án þess að missa síðasta peðið sitt. 2. – Kf7 Eftir 2. … hxg6 3. Kd8 Kf7 4. Kd7 Kf8 5. Ke6 Kg7 6. Ke7 Kg8 7. Kf6 Kh7 8. Kf7 Kh8 9. Kxg6 Kg8 10. Kf6 Kf8 11. g6 Kg8 12. g7 vinn- ur hvítur. 3. Rf4 h6 4. g6+ – Skákin verður jafntefli, eftir 4. gxh6 Kg8 5. Kd7 Kh7 6. Ke6 Kxh6. 4. … Kf6 5. Kd7 h5 6. Ke8 Kg7 Eða 6. … h4 7. Kf8 h3 8. g7 h2 9. Rh5+ Ke5 10. Rg3 og ekkert get- ur stöðvað hvíta peðið, sem verður að drottningu á g8 í næsta leik. Svarta peðið á hins vegar ekki svo glæsta framtíð því að það fellur fyrir hvíta riddaranum en það reynir að komast upp í borð. 7. Ke7 h4 8. Ke6 h3 9. Kf5 h2 10. Rh5+ Kf8 11. Rg3 Ke7 12. Ke5 Ke8 13. Kf6 Kf8 14. g7+ Kg8 15. Rh1 Kh7 16. Kf7, ásamt 17. g8D og hvítur vinnur. Lausnir á jólaskák- og bridsþrautum Vonandi hafið þið haft gaman af því að glíma við jólaþrautirnar, lesendur góðir. Hér á eftir koma lausnirnar. Þraut nr. 6. Hvítur leikur og vinnur. Þraut nr. 5. Svartur leikur og heldur jafntefli. Þraut nr. 4. Svartur leikur og vinnur. Þraut nr. 3. Hvítur leikur og vinnur. Þraut nr. 2. Hvítur leikur og vinnur. Þraut nr. 1. Svartur leikur og vinnur. Bragi Kristjánsson Á AÐFANGADAG jóla fengu lesend- ur Morgunblaðsins sex úrspilsdæmi til skoðunar, sem áttu það sammerkt að fleiri en ein leið kom til álita. Vand- inn var að velja þá bestu. Aðeins voru gefnar upp tvær hendur, en nú svipt- um við hulunni af öllum höndum og reynum að meta bestu vinningslíkur. (1) Þrjú grönd. Norður ♠ÁK106 ♥G6 S/NS ♦ÁG103 ♣943 Vestur Austur ♠852 ♠973 ♥K9743 ♥10852 ♦D976 ♦K8 ♣G ♣Á1087 Suður ♠DG4 ♥ÁD ♦542 ♣KD652 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Útspil vesturs er hjartanía og suð- ur fær fyrsta slaginn á drottninguna. Hvernig er best að spila? Greining: Sagnhafi á sjö örugga slagi og getur reynt við hina tvo hvort heldur í laufi eða tígli, en hann getur ekki sameinað leiðir, því vörnin verð- ur þá fyrri til að fría hjartað. Ef aust- ur á laufásinn heppnast að spila tvisv- ar úr borði að hjónunum. Vinnings- líkur eru 50%. Hinn möguleikinn er að tvísvína í tíglinum – spila fyrst á gosann, svína svo tíunni. Tígullinn skilar tveimur aukaslögum ef vestur á hjónin eða mannspil þriðja. Líkur á því reiknast vera tæplega 43%. Lausn: Er þá best að fara inn í borð á spaða og spila laufi? Nei, hitt er ná- kvæmara að spila blindum inn á tíg- ulás! Hver veit – kannski á vestur hjónin og stingur á milli og þá er mál- ið leyst. (2) Þrjú grönd. Norður ♠ÁK54 ♥9852 S/Enginn ♦76 ♣Á75 Vestur Austur ♠82 ♠G1097 ♥K76 ♥D104 ♦G102 ♦D95 ♣K10864 ♣D93 Suður ♠D63 ♥ÁG3 ♦ÁK843 ♣G2 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Allir pass Vestur spilar út laufsexu og austur fær slaginn á drottninguna. Austur heldur áfram með laufið, spilar níunni og vestur fylgir með þristi. Sagnhafi dúkkar aftur, en fær þriðja slaginn á laufás. Hvernig er best að spila? Greining: Eins og vörnin spilar laufinu virðist ljóst að það skiptist 5-3. Vestur má því alls ekki komast inn. Sagnhafa vantar tvo slagi og hann getur reynt tvennt: Annars veg- ar að spila hjarta á gosann. Það heppnast ef austur á hjónin þriðju eða hjónin í annarri lengd og spaðinn brotnar 3-3. Líkur á þessu eru sam- tals um 15%. Hinn kosturinn er að treysta á tígulinn 3-3 og að austur sé með drottninguna. Sé svo, má fría lit- inn án þess að vestur komist inn með að spila tvisvar úr blindum og dúkka ef austur fer upp með drottningu. Líkur á drottningu þriðju í austur eru 18%. Lausn: Það er mjótt á mununum, en betra er að spila upp á tígulinn. (3) Fjórir spaðar. Norður ♠107 ♥Á9743 A/NS ♦ÁK4 ♣G96 Vestur Austur ♠K62 ♠3 ♥D108 ♥KG65 ♦G95 ♦D1063 ♣ÁK53 ♣D1082 Suður ♠ÁDG9854 ♥2 ♦982 ♣74 Vestur Norður Austur Suður -- -- Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Vestur leggur niður laufásinn í byrjun, tekur svo kónginn og spilar þriðja laufinu á drottningu austurs, sem suður trompar. Hvernig er best að spila? Greining: Einföld og blátt áfram leið væri að svína fyrir spaðakóng. Það má jafnvel ráða við kónginn fjórða í austur með því að trompa hjarta tvisvar og senda svo vörnina inn á tígul í lokastöðunni. Þessi leið er því allt að því 50%. Annar möguleiki er að fríspila fimmta hjartað og henda þar niður tapspilinu í tígli. Til þess að það gangi þarf hjartað að liggja 4-3 (en á því eru 62% líkur) og trompið ekki verr en 3-1 (90%). Sem telur upp í 56% og er því augljóslega betra en svíningin. Lausn: Suður spilar strax hjarta á ásinn og trompar hjarta með milli- spili. Spilar svo smáu trompi að 107 í borði. Engu breytir hvað vestur gerir – ein innkoma fæst á spaðann og hún er notuð til að trompa hjarta. Inn- komurnar tvær á tígul duga svo til að trompa enn hjarta og nýta það. (4) Sjö hjörtu. Norður ♠62 ♥4 N/Allir ♦ÁD1063 ♣ÁK843 Vestur Austur ♠KD1084 ♠G95 ♥107 ♥8653 ♦74 ♦G952 ♣D1065 ♣G9 Suður ♠Á73 ♥ÁKDG92 ♦K8 ♣72 Vestur Norður Austur Suður -- 1 tígull Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass Útspil vesturs er spaðakóngur. Hvernig er best að spila? Greining: Tólf slagir á borðinu og aðeins þarf að fría einn á tígul eða lauf. En til að byrja með er rétt að af- trompa vörnina. Báðir fylgja í fyrstu tvö trompin, en í þriðja trompið hend- ir vestur spaða. Það þarf því að taka fjórða trompið, en þá fer að þrengjast um afköstin í blindum. Spaða var hent í tromp númer tvö, svo laufi í þriðja trompið, en hverju á að henda í það fjórða? Með því að henda tígli má sameina möguleikana í báðum láglitum: Fyrst er hægt að kanna hvort laufið falli 3-3, en ef það brotnar ekki gæti tígull- inn fallið eða gosinn komið niður blankur eða annar. Með því að taka öll trompin gæti líka myndast þving- un á vestur hafi hann byrjað með fjögur lauf og gosann fjórða í tígli. Að öllu samanlögðu gefur þetta 75% vinningslíkur. Sem er gott, en ekki það besta. Lausn: Hér borgar sig ekki að spila upp á samnýtingu möguleika – betra er að stóla algerlega á tígulinn. Henda sem sagt öðru laufi í fjórða hjartað. Þá er nóg að tígullinn brotni 4-2 eða að gosinn komi stakur, en það gefur vinningslíkur upp á 87%. (5) Sex grönd. Norður ♠Á3 ♥ÁG1094 S/AV ♦1082 ♣K52 Vestur Austur ♠G1092 ♠8654 ♥852 ♥D63 ♦D4 ♦765 ♣D1043 ♣876 Suður ♠KD7 ♥K7 ♦ÁKG93 ♣ÁG9 Vestur Norður Austur Suður -- -- -- 2 grönd Pass 3 tíglar * Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass * yfirfærsla Útspil vesturs er spaðagosi. Hvernig er best að spila? Greining: Sagnhafi er með tvo „líf- liti“ þar sem drottninguna vantar (tígull og hjarta), og auk þess gosa í laufi, sem gæti orðið slagur með svín- Líkindin ráða för
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.