Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2005 35
UMRÆÐAN
! "
!" #
$%%
&#
#%
# $
'
( ))) # $ %
&
'(
)
' %% # % % #
% * +, -.- $% % # %# / %
0
1
$% 2
310
$% %
$ $% 1
!* + - & $ /
#% $% 1
%
$ %
!" 4$
25 % %
/
1$ $% $
% %
$%%
1$ $ / /
%
% % ,& #
2 *
%
2
#%
(
$ %
!"
. #
1$
$ %#
/
$ 1$ $
'
( % %
*
1$ # $%% & %
%
%
1$2
/
$ &
% 1%
$%% 6
/
$ 1$ $
$% /
1 - $%% 1$ $ ! 6
/
#
$ 1$
$ !
(
( ( 7 $% $2
% % % 8( %
$ % . % $ %
$% % * 1 $%9 %
/ * :
%% % %
;
"""<!
<= $% = %
( 11
6
/
(
&
, / 7*/ % / &
,
># % % % # * #% ! #1 ! $% %
#1 ! + %
% $%
(
%
/%
%
*
%
% $%
#
-
# ; % ( % %
% $ %
$%
( ;. % . + /
4$ ? $% % & %
% #
# $% 1%=
2 7 # !2 8 #
2
"" "2
2 )))
Í STÓRGÓÐRI bók Auðar
Jónsdóttur, Fólkið í kjallaranum,
sem kom út fyrir jólin segir að-
alpersónan, hippabarnið Klara, um
pólitískar hugsjónir sinnar (okkar)
kynslóðar: „Fólk safnast saman í
ólíka og tvístraða
hópa til að fá útrás
fyrir sín hjartans
mál“ ... „mótmæla
stríði“ ... „stuðla að
umhverfisvernd“ ...
„kveikja meðvitund
um jafnrétti“ ...
„flestir mæta þó á
fundi hjá ungum
hægrimönnum“. Síð-
an segir Klara:
„Reyndar skiptir
engu máli hvað mað-
ur aðhefst því allt er
sniðugt og æðislegt.
Ekkert bannað og
enginn kippir sér upp
við neitt. Allir sam-
þykkja allt og enginn
mótmælir neinu
þannig séð. Póstmód-
ernískt frelsi ein-
staklingsins í fyr-
irrúmi.“
Er þetta rétt? Er
allt jafn „sniðugt og
æðislegt“, er „póst-
módernískt frelsi ein-
staklingsins“ það sem
blívur? Við áramót er
hollt að skoða eigin
hugmyndir, ekki síst
ef þú ert þátttakandi
í stjórnmálastarfi.
Frjálshyggja
20. aldar
Hugmyndir hægrimanna um yfir-
burði frjáls markaðskerfis yfir rík-
isreknum, miðstýrðum apparötum,
sigruðu í hugmyndabaráttu 20.
aldar. En um hvað tökumst við á á
21. öldinni? Hvað hafa hægri
menn fram að færa umfram það
sem vannst á 20. öldinni, sem að
sjálfsögðu þarf að standa vörð
um? Hvert er þeirra erindi í
stjórnmálum annað, en það sem
enn er óunnið í atvinnulífi eins og
afnám ríkisforsjár og styrkja í
landbúnaði, sala Símans o.fl. slíkt?
Skattalækkanir, aðhald í með-
ferð almannafjár eru sjálfsögð og
klassísk viðfangsefni stjórnmála.
Ekki þarf að fara lengra en niður
í miðbæ og bera saman þá sem
fara með völd í Ráðhúsi Reykja-
víkur og þá sem stjórna í Arn-
arhvoli til að sjá yfirburði hægri-
manna. Annað álitamál, einka-
rekstur á samfélagsþjónustu er
einnig sjálfsagður, að því gefnu að
um samkeppni sé að ræða, gæði
tryggð og jafn aðgangur allra. En
varla teljum við hægrimenn að
fólk lifi af brauði (rekstri) einu
saman?
… ekki af brauði einu saman
Hagvöxtur, útrás fyrirtækja, er
grundvöllur annarra markmiða
sem við þurfum að setja okkur og
hugsa okkur í gegnum. Þar eru þó
enn sem komið er í mínum huga
fleiri spurningar, en svör. Til
dæmis: Hvernig tryggjum við bet-
ur aðgang allra að menntun, bæði
íslenskra umgmenna og þeirra
eldri sem duttu út úr skólum?
Hvernig tryggjum við betur hlut-
deild allra Íslendinga í þeim lífs-
gæðum, sem við höfum nú efni á,
hver er eðlileg skipting tekna og
eigna? Hvernig vinnum við gegn
því að fólk fari út á jaðar sam-
félagsins, nái ekki tökum á eigin
lífi, ánetjist fíkniefnum og af-
brotum? Hvernig stuðlum við að
samheldni og trausti í samfélag-
inu? Hvernig tökum við þátt í að
ná því aldamótamarkmiði Samein-
uðu þjóðanna, að árið 2015 hafi
þeim fækkað um helming í heim-
inum sem lifa undir fátækramörk-
um?
Samfélag jafningja …
stétt með stétt
Kjörorð sjálfstæðisstefnunnar
„stétt með stétt“, fel-
ur þetta allt í sér og
það kjörorð er styrkur
Sjálfstæðisflokksins.
Þegar það var sett
fram voru aðstæður
aðrar en nú og stétta-
átök einkenndu at-
vinnulíf og stjórnmál.
Í dag felst stétta-
samstaða í öðru. Hún
felst m.a. í ábyrgð
okkar á því að hér
haldist áfram það
samfélag jafningja
sem landnámsmenn
Íslands lögðu upp
með. Samfélag þar
sem lög, andstætt
því sem var í öðrum
löndum, gerðu ekki
ráð fyrir hærri bót-
um fyrir húskarla en
goða og sveitungar
báru ákveðna ábyrgð
hver á öðrum ef áföll
dundu yfir. Samfélag
þar sem um þúsund
árum síðar sló í gegn
smásaga um sömu
jafningjahugmynd.
Saga Halldórs Lax-
ness um ósigur
ítalska loftflotans í
Reykjavík 1933. Sig-
ur Stebba pikkóló á
Hótel Geysi á Pittigrilli fasista-
herforingja. Stebbi, sem „tók alla
fyrir jafningja sína“, taldi sig jafn-
ingja herforingjans, ekki síst þar
sem báðir voru í einkennisbúningi
og með kaskeiti. Í sögunni biður
Stebbi Pittigrilli kumpánlega um
eld í vindling. Pittigrilli bregst við
þeirri ósvífni pikkólósins, með því
að slá vindlinginn úr hendi hans
og gefa honum á kjaftinn. Stebba
er misboðið, því eins og segir í
sögunni leit hann ekki „á mann-
virðingar sem afsökun og þaðan af
síður einkaleyfi á því að sýna
náunganum ósvífni“. Hann svarar
því fyrir sig, keyrir Pittigrilli í
götuna, með þeim afleiðingum að
ítalski loftflotinn fer af landi brott
í fússi.
Verðleikar ekki valdatengsl
Við lifum í samfélagi í dag, þar
sem dugmiklir einstaklingar, án
fjölskylduauðs, ættar- eða valda-
tengsla, stýra í krafti eigin verð-
leika útrás íslenskra fyrirtækja,
sem löngu hafa tæmt við-
skiptatækifærin innanlands. Þenn-
an styrk, þessa verðleika þarf að
varðveita og það sem ekki er
minnst um vert stuðla að því að
sem flestir njóti þeirra. Stétt með
stétt, samfélag jafningja, verð-
leikar en ekki valdatengsl merkir
að leita skuli allra leiða til að
tryggja öllum jöfn tækifæri til að
nýta hæfileika sína og aðstæður.
Í þjóðfélagi þar sem kjörorðið
stétt með stétt fær endurnýjað
inntak, samþykkja ekki allir allt,
er ekki sama hvað maður aðhefst,
er ekki allt sniðugt og æðislegt,
eins og söguhetja Auðar Jóns-
dóttur, Klara, heldur fram um
okkar samtíma.
Með endurnýjuðu inntaki kjör-
orðsins stétt með stétt eigum við
sjálfstæðismenn erindi við Íslend-
inga og sönnum „Klörum“ þessa
lands að þær hafi rangt fyrir sér.
Endurnýjað inn-
tak kjörorðsins
„stétt með stétt“
Bolli Thoroddsen fjallar um
hugsjónir og „póstmódernískt
frelsi einstaklingsins“ í nútíma-
samfélagi
Bolli Thoroddsen
’Stétt með stétt,samfélag jafn-
ingja, verðleikar
en ekki valda-
tengsl, merkir að
leita skuli allra
leiða til að
tryggja öllum
jöfn tækifæri til
að nýta hæfileika
sína og að-
stæður.‘
Höfundur er formaður Heimdallar.