Morgunblaðið - 04.01.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 39
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Teiknimiðilinn
vinsæli Ragnheiður
Ólafsdóttir verður
með einkatíma í
versluninni Betra Lífi
í Kringlunni 6. og
7. janúar
Pantanir í síma 581 1380.
Stratatæki. Nýlegt og lítið notað
stratatæki til sölu. Uppl. í síma
698 5206.
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Herbalife er sko ekkert plat.
Halló, viltu aðstoð við að ná af
þér kílóum? Þú getur léttst hratt
og örugglega. www.slim.is.
Hringdu 699 7383 og 565 7383.
Til leigu 3ja herb. 80 fm efri
hæð í Kinnunum í Hafnarfirði.
Leiga 85 þús. með hússjóði, raf-
magni og hita.
Upplýsingar í síma 661 8691 og
861 8691.
Jógastöðin Bæjarlind 12, Kópa-
vogi. Námskeið að hefjast. Byrj-
endanámskeið - Framhaldstímar.
Meðgöngujóga. Mjúkar, styrkj-
andi æfingar, slökun og kyrrð.
Kennari Kolbrún Þórðardóttir hjfr.
Sími 861 6317.
www.hjukrunogheilsa.is.
Fjarnám - Heimanám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Launabókhald - VSK
- Excel - Access - Skrifstofu-
tækni - Tölvuviðg. - Photoshop
o.fl. o.fl. S. 562 6212.
www.heimanam.is.
Tölva frá Tölvulistanum ca 1½
árs, 19" skjár, 1400MHZ, 256MB,
20GB, 32MB skjákort, 3 USB
tengi, Windows XP 2000. Frábær
tölva, verð aðeins 37 þús. stgr.
Sími 896 5120.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Innrömmun Gallerí Míró. Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Til sölu glæsileg CD Awia-bíltæki
með magnara. Verð aðeins 15 þ.
stgr. Er í bíl til að prófa, 180w. Sími
896 5120, ford@centrum.is.
Bíll óskast í skiptum fyrir queen
size hjónar. með göflum framan
og aftan frá Húsgagnahöllinni.
Nývirði ca 200 þ. og skrifstofu-
húsgögn (eða heimilishúsg.) frá
ÁG samanst. af skrifb. m. skúff-
um, tölvuborði, skápum m. hurð-
um og hillum, nývirði ca 200 þ.
Sendi myndir ef vill. S. 896 5120,
ford@centrum.is.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Vinnuvélar. Til sölu snjótönn (sjá
mynd), einnig til sölu vörubifreið
(GMC) með salt- og sandkassa.
Uppl. í síma 892 7500.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Ford árg. '02, ek. 54 þús. km.
Ford Explorer Sport Track Premi-
um. 4x4, 33 t. dekk. Einn með öllu.
Verð 2.950 þ. kr. S. 893 0802.
Nánari upplýsingar og myndir á
fordexp.tk.
Bílskurshurð og sendibíll. Mig
vantar góða bílskhurð, gjarnan
m. gönguhurð og helst járn og
gorma með, ca 250x215. Einnig
ódýran sendibíl, s. 892 7285 eða
824 2656.
Ford árg. '02, ek. 54 þús. km.
Ford Explorer Sport Track árg.
'02. Premium-pakki. Vél 4l. AC,
hraðastillir, tölva o.fl. Ekinn 36 þ.
mílur. Listaverð 2,7 m. Staðgr. 2,3
m. Sími eftir kl. 16 863 2432.
Vegna flutnings til sölu fullkomin
Electrolux þvottvél, sem ný. Verð
kr. 40.000. Einnig AEG Santos ís-
skápur. Verð kr. 10.000. Upplýs-
ingar gefur Daníel í síma 552
3085.
Höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð. Kynningarnámskeið á
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
í Reykjavík 15. janúar næstkom-
andi. Upplýsingar og skráning í
síma 863 0611 eða á
www.upledger.is.
Microsoft-nám enn á hagstæðu
verði. MCSA-nám 270 st. á að-
eins 209.900. Windows XP á
69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám
á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað
nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar-
skólinn www.raf.is.
ShapeWorks - QuickStart! Ára-
mótaheit? ShapeWorks kemur
sterkt inn, hentar vel með líkams-
ræktinni. Frí lífsstílsskýrsla og
próteingr. Jonna, s. 562 0935 -
896 0935. www.heilsufrettir.is/
jonna
ShapeWorks - Sésniðinn lífsstíll.
Varanleg þyngdarstjórnun - hnit-
miðuð næring - próteinmæling -
30 daga árangursdagbók - auð-
veldur og fjölbreyttur lífsstíll fyrir
alla. Jóhanna s. 698 0959 - Birgir
896 2277.
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðningar
og talnaspeki. Talnaspekin er ný
þjónusta hjá Örlagalínunni og er
hún opin allan sólarhringinn.
Thelma á Örlagalínunni er við frá
kl. 20 til 22 á mánud. og fimmtud.
fyrir þá sem vilja fara enn dýpra
í fræði talnaspekinnar.
Bílskúr eða geymsla óskast til
leigu. Lítið fyrirtæki óskar eftir
bílskúr eða geymslu til leigu í
austurhluta höfuðborgarsvæðis.
Þarf ekki endilega að vera í góðu
lagi. Sími 897 1373 eða pipu-
logn@simnet.is.
Til sölu Munar-sjónvarpsskápur.
Ljós með glerhurðum, er á hjól-
um. Vel með farinn. V. 15 þ. Sjá
nánar http://www.centrum.is/
~rbadi/. S. 586 8765 eða 690 3961
(Róbert).
Japanskur bíll
Óska eftir lítið keyrðum japönsk-
um bíl, árgerð 2001-2002.
Staðgreiðsla.
Hörður Már, sími 669 1134.
Ford árg. '00, ek. 65 þús. km. Til
sölu Ford f250 X CAB 7,3 Power
Stroke með kraftkubba, er á nýj-
um 33 tommu nagladekkjum.
Upplýsingar í síma 892 5855.
Tilvalinn í ræktina.
Íþróttabrjóstahaldari kr. 1.995,-
og aðhaldsbuxur í stíl kr. 1.285
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
HALDINN verður stofnfund-
ur fyrir ungt fólk á aldrinum
16–26 ára sem glímir við
þunglyndi. Fundurinn er á
morgun, miðvikudag kl. 20, á
Kaffihúsinu Sólon í Banka-
stræti 7a.
Á stofnfundinum verður
kynning á því sem ætlunin er
að gera en hópurinn á að
verða vettvangur fyrir ungt
fólk til að kynnast og spjalla.
Ætlunin er að hittast einu
sinni í viku á fundum og ræða
málin og utan þess að vera
með ýmsar uppákomur, t.d.
fara í keilu, bíó, leikhús, lík-
amsrækt o.fl. Þá verður einnig
opnaður sími þar sem ungt
fólk, sem hefur verið að glíma
við þunglyndi, svarar, og er
hægt að spjalla við það um hin
ýmsu málefni. Fundurinn er
öllum opinn.
Þrjú ungmenni standa að
stofnun samtakanna, Valgeir
Matthías Pálsson, Dagný Þór-
marsdóttir og Ragnheiður
Björg Svavarsdóttir.
Stofn-
fundur
fyrir ungt
fólk með
þunglyndi
MENNTAFÉLAGIÐ ehf. útskrifaði nemendur frá
Vélskóla Íslands og Stýrimannaskólanum í Reykja-
vík 17. desember sl. við hátíðlega athöfn í hátíðar-
sal skólans. Átta nemendur luku skipstjórnarnámi 3.
stigs við skipstjórnarsvið á haustönn og er það svip-
aður fjöldi og undanfarin ár.
Farmannabikarinn sem gefinn var af Eimskip var
veittur Sigurði H. Steinþórssyni fyrir hæstu ein-
kunn 3. stigs. Einar Örn Einarsson fékk viðurkenn-
ingu úr minningarsjóði Guðmundar B. Kristjóns-
sonar fyrir hæstu samanlagða einkunn í
siglingafræði. LÍÚ færði útskrifuðum skipstjórn-
armönnum bókagjöf.
Tveir nemendur luku námi við vélstjóra 4. stigs
við vélstjórnarsvið á haustönn. Útskrifaðir vél-
stjórar 4. stigs voru jafnframt útskrifaðir sem stúd-
entar með viðbótarnám samkvæmt skilgreiningu
aðalnámskrár framhaldsskólanna og er það í annað
sinn sem skólinn útskrifar stúdenta. Auk þessa luku
tveir nemendur stigsprófum af 1. stigs vélstjórn-
arsviðs. Útskriftarnemum 4. stigs, Kristjáni Þór
Baldurssyni og Vilhjálmi Vagni Steinarssyni, var
veitt bókagjöf frá Vélstjórafélaginu og viðurkenn-
ing í formi bókagjafar frá skólanum.
Á þessu kennsluári hefur mikil vinna verið lögð í
endurskipulagningu innan skólans og vinnu við
gæðavottun skólastarfsins. Ísland er eitt af þeim
löndum sem útskrifaði nemendur í vél- og skipstjórn
sem viðurkennt væri um allan heim. Til að halda
þeim forréttindum er nauðsynlegt að fá skólastarfið
vottað samkvæmt viðurkenndum stöðlum og er unn-
ið að formlegri vottun skólans samkvæmt ISO 9002-
staðli og er vonast til þess að vottun náist í upphafi
árs 2005, segir í fréttatilkynningu.
Nemendur sem útskrifuðust af lokastigum skipstjórnar- og vélstjórnarsviða skólans.
Útskrift í Vélskóla
og Stýrimannaskóla
Nafn féll niður
Í FRÉTT um andlát Magnúsar
Blöndal Jóhannssonar tónskálds í
blaðinu í gær féll niður nafn þriðju
eiginkonu hans. Hún hét Sigríður
Jósteinsdóttir. Þau giftust árið 1974,
en hún féll frá eftir tveggja ára sam-
búð. Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
LEIÐRÉTT
VEGNA umræðna um stöðu fjöl-
skyldna í samfélaginu vill Frjáls-
hyggjufélagið taka undir með þeim
sem hafa efasemdir um það fyrir-
komulag mála, að stofnanir á vegum
hins opinbera ali upp börn, en ekki
foreldrar þeirra.
Í ályktun segir ennfremur: „Þessi
minnkandi ábyrgð einstaklingsins og
aukin ábyrgð hins opinbera hefur
skaðleg áhrif á fólk. Einstaklingur-
inn er sjálfum sér næstur og fjöl-
skyldu sinni. Hann veit að jafnaði
betur hvað honum er fyrir bestu en
hið opinbera. Jafnframt skerðir
þetta fyrirkomulag ábyrgðartilfinn-
ingu fólks og ýtir trúlega undir
ábyrgðarleysi. Fólk lærir ekki að
standa á eigin fótum.“
Ekki rétt
að stofn-
anir ali
upp börn
♦♦♦