Morgunblaðið - 04.01.2005, Page 48

Morgunblaðið - 04.01.2005, Page 48
LOÐFELDIR eru heldur betur komnir aftur í tísku eftir að hafa verið á bannlista lengi. Helsti framleiðandi minkafelda í heiminum, Kopenhagen Fur, býst við góðu ári framundan en fyrirtækið framleiðir um helming af minkaskinnum í heiminum. Seint á níunda áratug síð- ustu aldar og í upphafi þess tíunda þótti hreint og beint villimannslegt að vera í loðfeldum en dýravernd- unarsamtök beittu sér mjög gegn ofbeldi notuðu gegn dýrum í loðfeldaframleiðslu. Núna hafa helstu tískuhúsin eins og Dior, Arm- ani, Yves Saint-Laurent, Gucci, Karl Lagerfeld og Versace notað loðfeldi í síðustu sýningum sínum. Hollywood-stjörnur á borð við Jennifer Lopez hafa líka sést klæðast lúxusloðfeldum og einnig ofurfyrirsætan Cindy Crawford. Þykir það teljast til tíðinda að Crawford klæðist pelsi því fyrir tíu árum var hún í forgrunni í baráttuherferð dýra- verndurnarsamtakanna PETA undir slagorðinu – „Ég verð frekar nakin en í loðfeldi.“ Meðalaldur lækkar Saga Furs, samtök loðdýraræktenda í Noregi og Finnlandi, framleiðir um 20% minkafelda og 80% refa- felda í heiminum. Talsmenn samtakanna segja að sífellt yngri konur klæðist loðfeldum og hefur meðalaldur pelsklæddra kvenna lækkað úr 49 árum í 34 á síðustu sex árum. Loðskinn eru ekki lengur notuð bara í jakka og kápur heldur flíkur eins og trefla, herðaslár, töskur, belti, kjóla og jafnvel sundföt. Dýraverndunarsamtök hafa brugðist við þessari þró- un. PETA er með John Galliano, aðalhönnuð Dior, efst- an á lista yfir skotmörk og segja hann nota loðfeldi vægðarlaust. PETA er komið með nýtt slagorð sem segir að „loðfeldir eru á fallegum dýrum og ljótu fólki.“ Samtökin hafa líka beitt sér gegn Cindy Crawford og segja hana hafa svikið hugsjónir sínar og vera fala fyrir peninga en hún er í auglýsingum fyrir loðfeldarisann Blackglama undir nafninu „Það sem hæfir goðsögn mest.“ Þrátt fyrir þessar baráttuherferðir hefur loðfeldasala smám saman aukist síðustu ár. Samkvæmt Alþjóðlegu loðfeldasamtök- unum IFTF var loðskinnasala eitthvað um 680 milljarðar króna 2001–2002 sem er aukning frá vetrinum 1999-2000 þegar salan nam 510 milljörðum króna. Verðið sem framleið- endur fá fyrir skinnin hefur líka hækkað, eða um 24% frá því í fyrra og er nú 2.500 krónur. Saga Furs býst við sölu- aukningu um 11% á árinu 2004 en sölustöðum fjölgaði um 400%. Mikilvæg þróunarvinna Saga Furs er með hönnunarmiðstöð, sem hefur verið starfrækt frá árinu 1998 til að þróa nýtt útlit fyrir loð- skinn og þróa nýja vinnslutækni. „Við komum með hug- myndir til fatahönnuðanna og þeir koma með hug- myndir til okkar, þetta fer í báðar áttir en við reynum sífellt að skapa eitthvað nýtt,“ sagði helsti feldskeri Saga Furs, Per Reinkilde, í samtali við fréttastofu AFP. Hönnunarstjóri Saga Furs, Niels Bastrup, tekur undir mikilvægi þróunarvinnunnar. „Loðfeldir verða einungis í tísku eins lengi og við getum gert eitthvað nýtt og aðlaðandi fyrir markaðinn.“ Tíska | Sala á pelsum á uppleið Allt er vænt sem vel er loðið Loðskinn prýðir jakka í í vetrarlínu Gucci. Sígildur, stuttur safalajakki í sýninguCarolinu Herrera. John Galliano notar gjarnan loðfeldi í hönnun sinni fyrir Christian Dior. ingarun@mbl.is AP 48 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4507-4300-0029-4578 4543-3700-0047-8167 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Kvikmyndir.is H.J. Mbl.  M.M.J. Kvikmyndir.com  OCEAN´S TWELVE GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES Sýnd kl. 5.30, 8, 9.20 og 10.40. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stórstjörnu þjófagengi aldarinnar er mætt aftur og stillir skotmark sitt að þessu sinni á Evrópu ✯  S.V. Mbl. „Algert augnayndi“ Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið Sýnd kl. 5.30 ísl tal / 5.30, 8 og 10.20 enskt tal Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 OG 10.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. KRINGLAN kl. 5. Ísl.tal. kl. 5, 7.30 og 10. Enskt tal. ÁLFABAKKI kl. 3.30 og 5.30. Ísl.tal. kl. 5.30, 8 og 10.30. Enskt tal. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu!  H.L. Mbl. H.L. Mbl. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ 01.01. 2005 16 1 5 2 4 7 2 8 2 4 9 18 19 36 38 31 29.12. 2004 6 16 21 26 37 38 20 36 2 flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.