Morgunblaðið - 04.01.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.01.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 51                               !"        #           &  *2--6                  !    7        "#$$   "   %  &' (#" )  "  %  **  !    $   $  %&'( )  #       *&+,(   -. #)   ! /     &  !0 ,  ''  1  '&%(         #       .  !     !    1    2 #         ! 8       *.--69  66' 3)      "  ! :; < :; < :; < => 6   6  >  ?    9  &  @$> A   CD   ED  ' 4  &' & + &, & &5 , 4    -.  -.  -.   .   -. .    .    & D' F  G   H #   I 6 '  F'   6 I <6  &+ , , , 5 %  5 4 *  -.! !. ! .    !. ! .  .    .  !. ! .  .   $    $ =D' ! J  $   AH7 ; %  '  %  &++  + + +5 6. -  .   . .   .  .   .     .  =?7 @< &@(=KL= &M #L@(=KL= G@NIM<% L= )"   ' D ,!,4 !** 4!4 *!% '   5!* %!, ,!'4 !+4 ' D +!+5 4!' 5!4% !4' ' &D O  &DO  !5 !*5 !4 ,!*' *!*, *!+, *!, *!   ' %!4 +,!44 +'!' +'!* '# #* ,# +#, #4 ,# ,#4 ,#% '#+ # #, +#, #+ ,#5 ,#' ,# $      -    $-  "  (7  2    ! " #  ! ! !  #  +  ,- . /  ,0  +1 . - .0/ .0. ANIMAL PLANET 10.00 Animals A-Z 11.00 Wolves at Our Door 12.00 Profiles of Nature 13.00 The Heart of a Lioness 14.00 Temple of the Ti- gers 15.00 The Jeff Corwin Experience 17.00 Pet Powers 18.00 Pet Star 19.00 Jungle Orphans 20.00 Talking with Ani- mals 21.00 Lethal and Dangerous 22.00 The Crocodile Hunter Diaries 23.00 Wolv- es at Our Door 0.00 Profiles of Nature 1.00 The Heart of a Lioness 2.00 Temple of the Tigers 3.00 The Jeff Corwin Experi- ence BBC PRIME 10.15 Flog It! 11.00 Barking Mad 11.30 Rolf’s Amazing World of Animals 12.00 Doctors 12.30 Doctors 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies 14.45 Captain Aberc- romby 15.00 Zingalong 15.15 Tikkabilla 15.35 Bill and Ben 15.55 50/50 16.20 Blue Peter Flies the World 16.45 S Club 7: Don’t Stop Moving 17.10 Top of the Pops 17.40 The Generation Game 18.40 Casu- alty 19.30 Parkinson 20.30 Timothy Leary 21.20 The League of Gentlemen 21.50 The Fast Show 22.20 This Life 0.00 Su- pernatural Science 1.00 Walk On By: the Story of Popular Song 2.00 Richard II 3.00 Back to the Floor 3.30 The Crunch 4.00 Search 4.30 Spelling With the Spel- lits 4.50 Muzzy comes back DISCOVERY CHANNEL 10.00 Dinosaur Planet 11.00 Diagnosis Unknown 12.00 Dambusters - The Bounc- ing Bomb 13.00 Skyscraper at Sea 14.00 Extreme Engineering 15.00 A 4X4 is Born 16.00 Lost Inventions 17.00 Gladiators of World War II 18.00 Hitler’s Women 19.00 Ultimate Cars 20.00 American Chopper 21.00 Rides 22.00 Ultimate Cars 23.00 Trauma - Life in the ER 0.00 Scene of the Crime 1.00 Rides 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Shark Attack Files 4.00 Billion Dollar Dis- asters EUROSPORT 10.00 Biathlon10.45 Nordic Combined Skiing11.15 Football11.45 Biat- hlon12.45 Nordic Combined Skiing13.30 Bobsleigh 15.00 Ski Jumping17.00 Cross-country Skiing18.00 Car Racing 21.00 Alpine Skiing22.00 Xtreme Sports22.30 News22.45 Football0.30 All sports HALLMARK 9.45 Anastasia: The Mystery of Anna 11.30 Mcleod’s Daughters Iv 12.15 Bri- desmaids 13.45 Gentle Ben: Terror on the Mountain 15.15 The Ascent 17.00 Anas- tasia: The Mystery of Anna 18.45 Mcleod’s Daughters Iv 19.30 Forbidden Territory: Stanley’s Search for Livingstone 21.00 Cavedweller 22.45 On The Beach MGM MOVIE CHANNEL 4.40 Say Yes 6.10 Audrey Rose 8.00 Namu, The Killer Whale 9.30 Gator 11.25 Kings of the Sun 13.10 Arena 14.50 Breakheart Pass 16.25 Sweet Smell of Succes 18.00 Cohen and Tate 19.25 Ko- yaanisqatsi 20.50 Crossplot 22.25 Steel and Lace 0.00 Gallant Hours 1.55 Body and Soul 3.40 Silence of the Heart NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Be the Creature 11.00 Shark Bus- iness 12.00 The Year of the Hamster 12.30 Bouley Bay Watch 13.00 The Wom- an He Loved 15.00 The Sea Hunters 16.00 Seconds from Disaster 17.00 Spi- der Power 18.00 Rolex Awards for Enterpr- ise 2004 19.00 Interpol Investigates 20.00 Seconds from Disaster 21.00 The Sand Pebbles 0.30 Frontlines of Const- ruction 1.30 The Death of Aryton Senna TCM 20.00 Poltergeist 21.50 Behind the Sce- nes - Poltergeist: The Making Of 22.00 Butterfield 8 23.45 Where the Boys Are 1.25 The Secret of My Success 3.05 The 25th Hour ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Korter Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 20.30 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 07.30 DR-Derude med Søren Ryge Pet- ersen 08.00 Sjove dyr 08.30 DR Doku- mentar - Kunsten af stjæle 12.00 Tema- dag - Anders og Julius 15.00 Boogie LIVE - Nephew special 17.00 Morten 18.30 Hvad er det værd (1:35) 19.00 Ryd op i dit liv (1:10) 19.30 hammerslag 2004 20.50 SportNyt 21.00 Inspector Morse: Da capo 22.45 Boogie LIVE - Nephew special DR2 15.00 På fisketur i Egypten Nassersøen i det sydlige 15.30 Solens mad (2:5) 16.00 Deadline 17:00 16.30 Bergerac: Root and Branch 17.45 Pilot Guides: Kina 18.40 Hjernen (1:3) 19.30 Hjemme hos 19.35 Familien (1:2) 20.25 At opdrage en tyran 20.35 Familien (2:2) 21.25 Retssagen 21.30 Deadline 22.00 Pros- titution 22.55 Danmarks hemmelige atomforsvar (1:2) 23.35 Godnat NRK1 05.28 Frokost-tv 09.30 Dr. Gud 10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Profil: Charlie Chaplins lykkeligste år 15.00 Siste nytt 15.03 Skateren Christian Brox 15.30 Fra Kalah- ari til Sameland 16.00 ddasat - Nyheter på samisk 16.15 Sammendrag av Fro- kost-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-tv 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Ut i naturen: Rød kongekrabbe - venn eller fiende 18.55 Brennpunkt spesial: Heltene som forsvant 19.45 Eide og Morris - eit matp- rogram 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Standpunkt 21.15 Extra-trekning 21.30 Billedkunstneren Magne Furuholmen 22.00 Kveldsnytt 22.10 Kulturnytt 22.15 Utsyn 23.05 Kalde føtter 00.00 Top Gear - Tut og kjør! NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 17.00 Siste nytt 17.10 Typisk norsk 17.40 Skipper’n 17.50 David Let- terman-show 18.35 100 % Greve 19.00 Siste nytt 19.05 Sportsåret 2004 19.50 Våre små hemmeligheter 20.35 Den tredje vakten 21.20 Nyhetsåret 2004 22.20 Dagens Dobbel 22.25 David Let- terman-show 23.10 The Roadmovie 23.35 Svisj metall 02.00 Svisj: Mus- ikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 05.30 Gomorron Sverige 08.00 Jullovs- morgon: Jonas jullov 08.01 De bort- glömda leksakerna 08.15 Grymma sagor för grymma barn 08.30 Corneil & Bernie 09.00 Monsterskolan 11.00 Rapport 11.10 Bon appétit! 11.35 Cityfolk 12.05 Jul vid fronten - Joulu rintamalla 12.35 Olga - den sista storfurstinnan 13.30 Mat- iné: Lottomiljonären 15.00 Rapport 15.05 Made in Italy 15.30 Tvärs över Kanada 16.00 Anslagstavlan 16.05 Linné och hans apostlar 17.00 Bolibompa: Ringaren i Notre Dame 18.30 Rapport 19.00 Cirkus Monte Carlo 19.55 Radio- hjälpen - Barn som alla andra 20.00 Orka! Orka! 20.45 Compadre 22.15 Rap- port 22.25 Graven 23.25 ans: Christmas Cup SVT2 14.55 Hockeykväll 15.25 Dramat i soffan 16.10 Vetenskapsmagasinet 16.40 Ny- hetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regio- nala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Dramat i soffan 18.00 Danmarks förlorade parad- is 18.20 Regionala nyheter 18.30 Sagan om de gyllene skorna 19.00 Sportens år- skrönika 2004 20.00 Aktuellt 20.25 A- ekonomi 20.30 Norska tjejer cancan 21.00 Nyhetsammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Farliga förbindelser 23.15 Aniara AKSJÓN Ekkert stendur þróun byggðar ímiðborg Reykjavíkur meira fyrir þrifum en staðsetning Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýr- inni. Brynjólfur Stefánsson segir í pistli á Deiglunni að Sturla Böðv- arsson samgönguráðherra hafi ný- lega verið spurður í sjónvarps- viðtali um þau ummæli Steinunnar Valdísar Ósk- arsdóttur borg- arstjóra að ekki væri spurning hvort, heldur hvenær flugvöll- urinn færi úr Vatnsmýrinni. „Svaraði hann því til að óhjá- kvæmilegt væri að flugvöllurinn væri nýttur áfram því annað væri sóun á þeim fjármunum sem lagðir hefðu verið í hann að undanförnu. Þar fyrir ut- an væri flugvöllurinn atvinnuskap- andi fyrir Reykjavík.     Sú skoðun ráðherra að Reykja-víkurflugvöllur sé mikilvægur fyrir atvinnuástand borgarinnar stendur á brauðfótum því að ef flugvöllurinn færi myndi án efa hefjast uppbygging á svæðinu sem hefði margfalt betri áhrif á at- vinnuástand borgarinnar, bæði í uppbyggingunni sjálfri og þeirri starfsemi sem byggðist þar upp. Eins er hægt að benda á að at- vinnuástand í Reykjavík er alls ekki svo slæmt miðað við annars staðar á landinu og þar fyrir utan er enginn að tala um að leggja nið- ur innanlandsflug svo að þau störf sem hugsanlega glatast í Vatns- mýrinni myndu skapast annars staðar. Varðandi svör ráðherra um að brotthvarf flugvallarins þýddi sóun á þeim fjármunum sem í hann voru lagðir, væri rétt spyrja sig af hverju var þessum fjármunum eytt til að byrja með? Hefði ekki verið skynsamlegra að eyða þeim pen- ingum í uppbyggingu á nýjum flugvelli annars staðar eða í að út- búa Keflavíkurflugvöll fyrir innan- landsflug?“ Og Brynjólfur bendir á að dreifing byggðar í borginni, allt upp á Kjalarnes, hafi einnig kostn- að í för með sér.     Brynjólfur segir flugvallarkosn-inguna árið 2001 hafa gefið til kynna að meirihluti borgarbúa vildi völlinn á burt úr Vatnsmýr- inni. „Því væri rökrétt að fulltrúar okkar í ríkisstjórn settu málið á dagskrá. Ástæður þess að það hef- ur ekki fengið afgreiðslu á þeim vettvangi eru óljósar. Kannski að sú staðreynd að þingmaður af landsbyggðinni hefur gegnt emb- ætti samgönguráðherra frá árinu 1988 hafi eitthvað með það að gera. Í það minnsta virðast hags- munir okkar Reykvíkinga ekki ráða för.“ STAKSTEINAR Brynjólfur Stefánsson Flugvöllurinn fari TÓNLIST.IS náði þeim áfanga nú yfir hátíðirnar að skráðir not- endur fóru yfir 10.000 og eru í dag nákvæmlega 10.361. Í tilefni af þessum áfanga afhenti Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Tónlist.is, Önnu Jónu Ósk- arsdóttur árs áskrift að vefnum, og alla jólaútgáfu Skífunnar á geisladiskum að auki. Tónlist.is fór í loftið 30. apríl 2003 og hefur aðsókn aukist jafnt og þétt á þessum 20 mánuðum. Undanfarið hefur færst í vöxt að notendur kaupi stök lög án þess að binda sig í fastri áskrift. Í til- kynningu segir að það megi rekja til þess að Tónlist.is hafi opnað fyrir nýja þjónustu, Tónfrelsi, nú í desember sem gerir fólki kleift að kaupa sérstök kort í versl- unum og nota má sem inneignir á Tónlist.is. Þetta hafi verið gert til að koma til móts við notendur sem ekki eru með kreditkort. „Framtíðin er björt, því þeim sem eru þeirrar skoðunar að dreifing tónlistar fara um Netið í framtíðinni fjölgar stöðugt,“ seg- ir Stefán Hjörleifsson. Hann segir að aðstandendur vefjarins séu himinlifandi yfir viðtökunum, sem hafi farið fram úr björtustu vonum. Tónlist | Skráðir notendur Tónlistar.is komnir yfir 10.000 Aðsókn aukist jafnt og þétt Stefán Hjörleifsson og Anna Jóna Óskarsdóttir, notandi númer 10.000. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.