Morgunblaðið - 19.01.2005, Side 37

Morgunblaðið - 19.01.2005, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 2005 37 MENNING Í NESKIRKJU á sunnudag- inn var hélt Strengjasveit Listaháskóla Íslands tónleika undir stjórn Gunnars Kvaran selló- leikara og voru á efnis- skránni verk eftir Bach, Vi- valdi og Mahl- er. Strengja- sveitin var ekki ein á ferð; nokkrir hljóðfæraleikarar úr Sinfón- íuhljómsveit Íslands voru þarna til uppfyllingar og ein- leikarar í fimmta Brand- enborgarkonsert Bachs voru Áshildur Haraldsdóttir flautu- leikari, Sif Tulinius fiðluleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari. Bach var einmitt magnað- asta atriði tónleikanna; hljóm- ur strengjasveitarinnar var merkilega þéttur og tær miðað við að nemendur voru í meiri- hluta. Einleikararnir voru líka fagmannlegir; þær Áshildur og Sif spiluðu hreint og agað án þess að glata léttleikanum og er sömu sögu að segja um Nínu Margréti, sem lék ógn- arlanga kadensuna af öryggi og glæsileika. Þar sem ég sat, sem var aftast, virkaði ped- alnotkun píanóleikarans þó heldur mikil, og var það senni- lega út af ríkulegri endurómun kirkjunnar að spilamennskan kom svona út. Annað á tónleikunum var ágætt; Adagietto úr fimmtu sinfóníu Mahlers var flutt af viðeigandi tilfinningaþunga og Konsert í g-moll fyrir tvö selló eftir Vivaldi var prýðilega leikinn. Þess má geta að Viv- aldi starfaði við stúlknaskóla í Feneyjum og stjórnaði þar frábærri hljómsveit. Samt varð að láta hljómsveitina spila fyrir aftan skilrúm; að handfjatla sum hljóðfærin þótti miður kvenlegt og það var talið dónaskapur að sýna stúlkurnar við slíka vafasama iðju. Einleikur þeirra Júlíu Mogensen og Guðnýjar Jón- asdóttur var þó síður en svo dónalegur, þvert á móti var túlkun þeirra skemmtilega líf- leg og var yfirleitt til fyr- irmyndar frá tæknilegu sjón- armiði. Í stuttu máli voru þetta ágætir tónleikar; Gunnar Kvaran stjórnaði af festu og listrænu innsæi og var útkom- an í það heila eins góð og hægt var að óska sér. Ekki dónalegt Jónas Sen TÓNLIST Neskirkja Tónlist eftir Mahler, Bach og Vivaldi. Gunnar Kvaran stjórnaði Strengja- sveit Listaháskóla Íslands en ein- leikarar voru Júlía Mogensen, Guðný Jónasdóttir, Áshildur Haraldsdóttir, Sif Tulinius og Nína Margrét Gríms- dóttir. Sunnudagur 16. janúar. Tónleikar Strengjasveitar Listaháskólans Gunnar Kvaran MYSTIC Journey er önnur ljóða- bók Þórgunnar sem kemur út í Englandi. Eins og titillinn gefur til kynna tekur höfundur lesandann með sér í ferðalag og eru ljóðin langflest lýsingar og myndir á þess- ari leið. Ljóðin eru ort í látlausum stíl, höfundur dregur stundum upp nokkuð lifandi myndir af landslag- inu úr heimahögunum á Íslandi sem og úr ferðalögum erlendis. En einn helsti kostur bókarinnar er gott vald Þórgunnar á enskunni. Styttri ljóðin eru langbest og ná þau helst þeirri dulúð og þeirri íslensku grá- mósku sem höfundur reynir að fanga. Til ama þykir mér þó að umfjöll- unarefnið verður oft og tíðum klisjukennt og minna myndirnar sem hún bregður upp óþægilega á ferðamannabækling. Einnig þykir mér mikið um klifanir í bókinni, t.d. eru svanir höfundi hugleiknir og skjóta því upp kollinum hvarvetna. Úr ljóðinu „Winter Swans“: „I saw them from/the open car window/ white seeds sprouting /in the marsh,/seeking nourishment/from the fertile earth, /flute-chatting/ during the winter thaw.“ Hérna tekst henni ágætlega upp en þegar svanirnir eru farnir að prýða annað hvert ljóð verða þau ansi klén. Sum ljóðanna eru svo algerlega í ósamræmi við heildarmyndina. En þau eru hvorki myndir né lýsingar heldur aðeins óraunverulegar hend- ingar. Þórgunnur sýnir með þessari bók ágæta tilfinningu fyrir umhverfinu en ég á erfitt með að takast á flug með henni í þetta dulúðuga ferða- lag. Á ferð og flugi BÆKUR Ljóð eftir Þórgunni Jónsdóttur, 43 bls. Pen Press Publishers Ltd. 2004. Mystic Journey Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir 51 61 84 101 124 177 308 412 430 444 539 719 725 783 792 797 821 865 917 957 974 1001 1207 1214 1353 1435 1481 1678 1688 1694 1720 1724 1826 1844 1913 2002 2037 2148 2197 2267 2310 2355 2383 2434 2617 2725 2743 2758 2766 2809 2854 2966 2977 3109 3112 3188 3200 3213 3222 3248 3258 3358 3439 3461 3495 3701 3773 3784 3799 3875 3887 3976 4068 4099 4123 4163 4282 4330 4339 4428 4437 4458 4479 4499 4547 4566 4639 4663 4709 4744 4755 4799 4910 4951 4969 5028 5030 5137 5234 5240 5281 5490 5532 5547 5582 5602 5648 5686 5759 5839 5883 5933 5954 5987 6007 6014 6087 6165 6319 6383 6461 6536 6574 6652 6713 6788 6798 6909 6958 7023 7037 7038 7045 7153 7253 7254 7287 7301 7308 7368 7391 7703 7863 8059 8123 8232 8385 8404 8496 8519 8578 8735 8755 8924 8982 9125 9166 9167 9401 9501 9511 9619 9641 9692 9760 9763 9772 9908 9918 9934 9985 9990 10016 10097 10225 10445 10509 10541 10557 10563 10568 10662 10852 10869 10870 10878 10912 10940 11006 11151 11180 11197 11198 11275 11504 11532 11557 11625 11700 11712 11783 11799 11824 11971 11974 11976 12057 12101 12379 12418 12431 12442 12496 12523 12542 12563 12587 12600 12644 12667 12669 12805 12823 12972 13015 13069 13092 13183 13330 13334 13431 13482 13487 13517 13521 13541 13558 13656 13699 13732 13736 13834 13843 13926 13938 13977 14043 14152 14165 14176 14305 14348 14377 14390 14414 14468 14476 14562 14625 14644 14754 14761 14819 14950 14984 15086 15088 15129 15275 15389 15430 15552 15635 15639 15650 15789 15841 15844 15948 15982 16008 16188 16270 16309 16396 16439 16531 16535 16579 16633 16699 16706 16735 16737 16774 16816 16853 16949 17301 17337 17536 17616 17821 17853 17868 17925 17928 18164 18205 18272 18319 18382 18473 18543 18639 18707 18779 18807 18814 18902 18904 18988 19175 19208 19224 19236 19277 19292 19324 19519 19646 19656 19780 19808 19835 20033 20037 20041 20118 20129 20241 20286 20312 20317 20343 20365 20544 20567 20652 20659 20846 20858 21036 21047 21194 21242 21275 21406 21413 21451 21536 21667 21697 21788 21860 21879 22004 22048 22080 22114 22135 22178 22414 22493 22523 22622 22798 22809 22828 22852 22991 23001 23026 23043 23062 23091 23152 23153 23164 23173 23226 23357 23692 23703 23784 23854 23875 24040 24064 24069 24169 24173 24193 24203 24245 24326 24422 24428 24475 24519 24624 24695 24735 24818 24896 24947 25096 25121 25125 25182 25270 25273 25316 25409 25415 25531 25569 25604 25630 25647 25724 25734 25885 25945 26065 26108 26242 26362 26372 26382 26419 26465 26501 26518 26589 26590 26612 26622 26808 26827 26832 26951 26981 27156 27352 27460 27476 27525 27551 27578 27592 27621 27697 27797 27833 27849 27851 27903 27914 27942 28122 28181 28216 28260 28261 28413 28454 28501 28539 28621 28696 28699 28984 29034 29098 29119 29229 29301 29327 29409 29432 29452 29515 29555 29571 29590 29640 29744 29775 29860 29861 29892 30111 30172 30189 30226 30251 30335 30340 30463 30599 30606 30619 30624 30627 30636 30698 30792 30798 30844 30876 30931 30940 30968 31007 31077 31137 31146 31208 31321 31325 31406 31525 31614 31633 31651 31652 31669 31711 31725 31835 31933 32129 32136 32137 32155 32268 32272 32387 32389 32399 32455 32514 32566 32633 32670 32783 32894 32934 32972 33081 33082 33203 33214 33224 33229 33252 33289 33297 33316 33583 33641 33661 33751 33756 33770 33805 33833 33838 33899 34067 34075 34081 34220 34261 34270 34339 34389 34396 34580 34594 34619 34626 34695 34789 34836 34871 34918 34928 34940 34993 35024 35245 35316 35334 35436 35521 35531 35575 35595 35635 35838 35875 35916 35969 36136 36155 36261 36358 36471 36499 36659 36840 36886 36914 36994 37013 37015 37096 37214 37266 37452 37507 37535 37581 37654 37752 37777 37808 37824 37877 37915 37985 38001 38049 38149 38177 38226 38256 38288 38389 38430 38455 38462 38464 38515 38526 38618 38645 38700 38744 38757 38875 38890 38929 38944 38961 39003 39039 39149 39184 39205 39265 39319 39328 39409 39437 39481 39491 39506 39525 39528 39601 39648 39661 39771 39876 39881 39955 40089 40150 40269 40485 40584 40638 40642 40670 40721 40741 40787 40793 41024 41040 41203 41386 41391 41423 41426 41446 41528 41578 41594 41738 41765 41812 41903 41919 42174 42304 42310 42333 42342 42353 42437 42456 42558 42604 42624 42633 42769 42795 42817 42825 42873 42986 43002 43016 43022 43042 43084 43215 43264 43360 43363 43399 43430 43447 43631 43943 43979 43982 43998 44014 44220 44228 44231 44366 44370 44497 44504 44580 44871 44885 45055 45155 45268 45315 45323 45346 45366 45403 45425 45451 45477 45579 45626 45745 45756 45763 45781 45791 45806 45940 45947 45966 45967 46039 46091 46108 46181 46398 46456 46486 46509 46511 46593 46621 46649 46677 46700 46770 46779 46834 46853 46903 46923 46963 47052 47086 47134 47144 47152 47160 47180 47193 47309 47362 47477 47596 47628 47694 47698 47802 47824 47836 47898 47917 47975 48081 48085 48090 48106 48160 48350 48361 48502 48576 48587 48668 48673 48687 48861 48983 49066 49184 49201 49285 49384 49414 49615 49704 49759 49816 49846 49915 49985 50019 50175 50184 50332 50337 50576 50586 50588 50651 50756 50763 50804 50850 50986 51203 51233 51284 51459 51462 51555 51622 51881 51964 51975 52042 52043 52157 52205 52253 52280 52349 52389 52406 52465 52487 52766 52833 52844 52857 52900 52946 52971 53045 53151 53251 53343 53352 53411 53481 53517 53556 53632 53640 53644 53705 53723 53725 53736 53804 54013 54047 54076 54100 54385 54464 54469 54472 54478 54503 54608 54753 54847 54855 54884 54988 55102 55167 55219 55295 55390 55562 55651 55660 55707 55726 55746 55793 55938 56011 56025 56158 56199 56297 56404 56420 56450 56484 56507 56547 56710 56741 56792 56892 56915 56994 57060 57072 57082 57123 57210 57398 57406 57479 57480 57532 57740 57790 57861 57997 58016 58226 58297 58376 58408 58429 58499 58503 58528 58543 58677 58789 58824 58843 58912 58933 58947 58954 58976 58999 59040 59234 59391 59458 59668 Vinningaskrá Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 5.000 kr. en 25.000 kr. á trompmiða. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Kr. 5.000 Kr. 25.000 90 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 43385 43387 2569 44031 50022 50834 Aðalútdráttur 1. flokks, 18. janúar 2005 Kr. 5.000.000 TROMP TROMP TROMP TROMP Kr. 25.000.000 Kr. 50.000 Kr. 250.000 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 Kr. 500.000 43386 7907 12943 16481 18925 19141 28036 38824 54820 56918 59710 TROMP Kr. 15.000 Kr. 75.000 TROMP 77 NÆSTU SÝNINGAR: FÖSTUD. 21. JAN. KL. 20 LAUGARD. 29. JAN. KL. 20 TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI MIÐAPANTANIR Í SÍMA 562 9700 Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.