Morgunblaðið - 03.04.2005, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.04.2005, Blaðsíða 7
Samræður menningarheima Ráðstefna til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur 75 ára Haldin dagana 14. og 15. apríl í Háskóla Íslands Heiðursnefnd skipa: Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Valéry Giscard d'Estaing, fyrrum forseti Frakklands, Richard von Weizsäcker, fyrrum forseti Vestur-Þýskalands, Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, Sigríður Th. Erlendsdóttir, sagnfræðingur, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands. Ráðstefnugjald kr. 12.000. Einnig er gefinn kostur á skráningu á einstaka málstofur eða fyrirlestra. Sjá nánar á www.vigdis.hi.is/sm og www.hi.is Nánari upplýsingar og skráning hjá Gestamóttökunni ehf., gestamottakan@yourhost.is, sími 551 1730 og hjá Stofn- un Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, larasol@hi.is, sími 525 4039 og sigfrid@hi.is, sími 525 4191 Fondet for dansk- islandsk samarbejde Ríkisstjórn Íslands Það er okkur ánægja að kynna ráðstefnuna Samræður menningarheima sem fram fer í Háskóla Íslands dagana 14.-15. apríl. Fjöldi áhugaverðra erinda og málstofa verður í boði þar sem fjallað verður um málefni sem frú Vigdís hefur látið sér sérstaklega annt um. Sjónum verður beint að fjölbreytileika menningar og tungumála, menntun og mannrækt, umhverfismálum, heilsurækt, efnahagslífi, stjórnmálum og tækniþróun. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við rektor Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið, menntamálaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Norrænu ráðherranefndina. MARY ROBINSON Forseti Írlands 1990-1997. Mannréttindafull- trúi Sameinuðu þjóðanna 1997-2002. DAVID CRYSTAL Prófessor og sérfræðingur í tungumálum í útrýmingarhættu. BLANDINE KRIEGEL Prófessor og sérfræðingur í málefnum ný- búa. Ráðgjafi Jacques Chirac, forseta Frakk- lands um mannréttindi og nýbúa. SHINAKO TSUCHIYA Japanskur þingmaður - staðfest síðar. RUFUS H. YERXA Varaframkvæmdastjóri Alþjóðaviðskipta- stofnunarinnar (WTO). KRISTÍN INGÓLFSDÓTTIR Prófessor í Lyfja- og efnafræði náttúruefna, Lyfjafræðideild Háskóla Íslands og nýkjörin rektor Háskóla Íslands. KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Háskóla Íslands. Fyrirlestraröð Guðrún Magnúsdóttir Ólafur Ragnarsson Sigurður Pétursson Sture Allén Tinna Gunnlaugsdóttir Valgerður Stefánsdóttir Lykilfyrirlesarar Að yrkja (um) landið. Aflvaki breyttrar heilbrigðisþjónustu. Biblíu- og sálmaþýðingar að fornu og nýju. Ferðamál, tungumál og menning. Fólksflutningar og tungumál. Heilsa, samfélag og hjúkrun. Ísland og umheimurinn (íslenska og enska). Íslenska í senn forn og ný. Menntun, mannrækt og menning. Tækniþróun og umhverfismál - sættanleg sjónarmið? Veljum Vigdísi. Á forsetastóli 1980-1996. Málstofur á íslensku Business and Culture: Í framhaldi af fyrirlestri R. Yerxa (enska). Dialog mellem domæner (danska, norska, sænska). Icelandic Literature in Foreign Languages. Linguistic and Cultural Diversity I-IV (enska). LiteraturDialog (þýska). Palabras de acá y de allá (spænska). The International Press and the Western Worldview (enska). Translation as Cultural Dialogue (enska). Youth Dialogue Across Cultures (enska). Málstofur á erlendum tungumálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.