Morgunblaðið - 03.04.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.04.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. APRÍL 2005 47 DAGBÓK • Stórt iðnfyrirtæki. 420 m. kr. ársvelta. • Rótgróin sérverslun með mikla vaxtarmöguleika. Ársvelta 37 m. kr. • Lítil heildverslun með bjór og vín. Heppileg til sameiningar. • Þekkt lítil bílaleiga. • Heildverslun með búnað og vélar til notkunar í iðnaði. Ársvelta 130 m. kr. • Gistihús í Hafnarfirði. 25 herbergi. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki úti á landi. • Iðnfyrirtæki með matvæli. Ársvelta 230 m. kr. • Stórt innflutningsfyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 360 m. kr. • Jarðvinnufyrirtæki á Suðurlandi. • Þekkt sérverslun-heildverslun með fallegar vörur fyrir heimili og fyrirtæki. Ársvelta 50 m. kr. • Heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 80 m. kr. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður rekstur. Ársvelta 170 m. kr. • Stór blómaverslun í góðu hverfi. • Heildverslun-sérverslun með rafmagnsvörur. Ársvelta 200 m. kr. • Lítil heildverslun með tæki fyrir byggingaiðnaðinn. Heppilegt fyrir trésmið sem vill breyta til. • Þekkt veitingahús í eigin húsnæði. Velta 10-12 m. kr. á mánuði. • Útgerðarfélag á Reykjavíkursvæðinu. • Þekkt veitingahúsakeðja með austurlenskan mat. • Ferðaskrifstofa með sérhæfðan rekstur. • Gott fyrirtæki í kynningar- og markaðsþjónustu. • Rótgróið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. Ársvelta 250 m. kr. • Sérvöruverslun með 220 m. kr. ársveltu. EBIDTA 25 m. kr. • Arðbært útgáfu- og prentþjónustufyrirtæki. • Stór fiskvinnsla í eigin húsnæði í nágrenni Reykjavíkur. • Sérverslun með fatnað. • Iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu og öruggan markað. 90 m. kr. ársvelta. • Húsgagnaverslun í góðum rekstri. • Þekkt verslun með föndurvörur. Ársvelta 60 m. kr. • Vörubílaverkstæði með mikil föst viðskipti. 4-5 starfsmenn. Vel tækjum búið, í eigin húsnæði á góðum stað. Enskuskóli Erlu Ara auglýsir Enskunám í Hafnarfirði - 5 vikur • Áhersla á tal - 10 getustig Enskunám í Englandi • Einstaklingar allan ársins hring - Hópferðir í júní og ágúst Enska og golf • Vikuferð í september Skráning í síma 891 7576 og erlaara@simnet.is Sjá nánar um starfsemi skólans á enskafyriralla.is Enskuskóli Erlu Ara sérhæfir sig í að bjóða upp á enskukennslu fyrir fullorðna og býður einnig upp á framúrskarandi skóla í Englandi. Árlega sendir skólinn rúmlega 100 nemendur í nám til Englands. ÆÐASKURÐLÆKNIR Hef opnað lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3. Guðmundur Daníelsson, dr. med. Sérgrein: Æðaskurðlækningar og almennar skurðlækningar. Tímapantanir í síma 563 1060. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 h6 13. Bc2 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bb1 c5 16. d5 Rd7 17. Ha3 f5 18. Rh2 Rf6 19. Hg3 Kh8 20. b3 Dd7 21. Bb2 Df7 22. Hf3 fxe4 23. Rxe4 Rbxd5 24. Rg4 De6 25. Dd2 Rxg4 26. hxg4 c4 Staðan kom upp í Flugfélagsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Menntaskólanum í Hamra- hlíð. Hannes Hlífar Stefánsson (2.561) hafði hvítt gegn Jóhanni Hjartarsyni (2.628). 27. Hxf8+! Hxf8 28. Rg3 Re3 29. Hxe3 Dd5 30. Dxd5 Bxd5 31. Rf5 Hfe8 32. Bxg7+ Kg8 33. Bxh6 Hxe3 34. Bxe3 Be6 35. Be4?! Þó að sigrinum sé ekki teflt í tvísýnu með þessu hefði 35. bxc4 verið betra. Í framhaldinu berst svartur með kjafti og klóm en það dugar ekki. 35. ...d5 36. Bc2 d4 37. Rxd4 cxb3 38. Rxb3 bxa4 39. Rc5 Bxg4 40. Bxa4 Be2 41. Bb3+ Kh7 42. f4 a5 43. Ba4 Hb8 44. Kf2 Bg4 45. Bd2 Hb2 46. Ke3 Ha2 47. Bb3 Ha3 48. Kd4 Ha1 49. Bc2+ Kh6 50. Bc3 Hf1 51. g3 Hg1 52. Bxa5 Hxg3 53. Bd8 Hg1 54. Bg5+ Kh5 55. Bd3 Bc8 56. Re4 Bf5 57. Bd8 Kg6 58. Ba5 Ha1 59. Bb4 Ha4 60. Kc3 Ha1 61. Rd6 Bxd3 62. Kxd3 Kh5 63. f5 Ha4 64. Bd2 Ha6 65. Re8 Ha4 66. Rg7+ Kg4 67. f6 Ha6 68. Bc3 Ha7 69. Bd4 Hf7 70. Ke4 Kg5 71. Re6+ Kg6 72. Rf4+ Kh7 73. Kf5 Kg8 74. Re6 Hb7 75. Kg6 Hh7 76. Bc5 Hf7 77. Bf8 Hh7 78. Bg7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Innilega sammála ÉG er innilega sammála ritara greinarinnar „Og svo er hlegið að öllu saman“ sem birtist í Velvak- anda 31. mars sl. Það sást engin iðrun í fréttunum hjá þessum ungmennum. Hvernig væri að láta þau borga eitthvað í sjóðinn, þó ekki væri nema brot af kostnaði leitarinnar. Það ætti að kenna þeim. Annar skattgreiðandi. 99 krónur eða hvað? ÉG er ein af þeim sem reyna að vera hagsýnir og kaupa inn í ein- hverju magni ef ég verð vör við gott verð á einhverju brúklegu til heim- ilisins. Af og til eru Hagkaup með svo- nefndan 99 króna dag og kennir þar ýmissa grasa þar sem hægt er að gera ágæt kaup. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að dagurinn ber alls ekki nafn með rentu þar sem yfirleitt er aðeins um að ræða örfá eintök af sumum vör- unum og þá gjarnan þeim sem mestan áhuga vekja þar sem verðið er hagstætt. Auglýsingin verður þó til þess að þeir áhugasömustu eru mættir við innganginn á opn- unartíma verslunarinnar í þeirri von að gera góð kaup. Þannig var því einmitt háttað með mig sjálfa þegar Hagkaup höfðu 99 króna dag síðast, fyrir u.þ.b. tveim- ur vikum. Meðal þess sem tilgreint hafði verið í bæklingi frá fyrirtækinu voru snotrir stuttermabolir á konur og hafði ég sérstakan áhuga á þeim. Þótt ég hefði beðið allsneypuleg við inngang verslunarinnar ásamt ein- hverjum öðrum við opnun hennar fékk ég engan bol, ekki einn einasta! Aðspurð kvað afgreiðslustúlka nokkur aðeins hafa verið um fáein stykki af umræddum bolum að ræða og ég hlyti bara að hafa misst af þeim! Vonbrigði mín urðu mikil. Ekki þó endilega vegna þess að ég hafði orðið af bolnum góða sem auðvitað varð enn eftirsóttari í mínum huga af þeim sökum, heldur ekki hvað síst vegna þess að mér fannst ég hafa verið svikin, blekkt á staðinn með gylliboði sem síðan var lítill sem enginn fótur fyrir. Mig langar að beina þeirri spurn- ingu til forsvarsaðila 99 króna dags Hagkaupa hvort þeir hafi raunveru- lega í hyggju að gefa fleiri en þeim sem taldir verða á fingrum annarrar handar kost á því að njóta þessara tilboða eða hvort tilgangurinn sé að- eins sá að fá viðskiptavininn í versl- unina í þeirri von að hann kaupi ým- islegt annað úr því hann er á annað borð kominn á staðinn. Hildur M. Herbertsdóttir. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.