Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.003 3 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINSI I I HÆTTULEGASTA GAMANMYND ÁRSINS I Sýnd kl. 4 m. ísl. tali, FRAMHALDIÐ AF GET SHORTY  ÓÖH DV Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 1.45, 3.45 og 6. m. ísl tali Sýnd kl. 2, 4 og 6. m. ensku tali  J.H.H. kvikmyndir.com  SV mbl Will Smith er Sýnd kl. 3, 8 og 10.30.Sýnd kl. 3.50, 8 og 10.10 Frá leikstjóra American Pie & About a Boy kemur frábær ný gamanmynd. Hann fær nýjan yfirmann óreyndan strák sem dóttir hans fellur auk þess fyrir Með Dennis Quaid í fantaformi ásamt Topher Grace (That´s 70s Show) og Scarlett Johnsson (Lost in Translation).  B.B. Sjáðu Popptíví   Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Frá leikstjóra American Pie & About a Boy kemur frábær ný gamanmynd. Hann fær nýjan yfirmann óreyndan strák sem dóttir hans fellur auk þess fyrir  B.B. Sjáðu Popptíví  M.J. Kvikmyndir.com FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! i il ll j t lli f ! Sýnd kl. 6, 8 og 10 T I L B O Ð Á F Y R S T U S Ý N I N G A R D A G S I N S - A Ð E I N S 4 0 0 K R . A T H : t i l b o ð s s ý n i n g a r e r u s é r m e r k t a r m e ð r a u ð u  K&F X-FM ÓÖH DV Sýnd kl. 5.50   NÝJA platan með Josh Homme og fé- lögum í Queens of the Stone Age, Lullabies to Paral- yze, hefur fallið í kramið hjá íslensk- um plötukaup- endum. Þeir eru greinilega rokkfúsir, því þessar ógnvekj- andi og Lamandi vögguvísur eru í þriðja sæti Tónlistans þessa vikuna, eftir að hafa verið í því fjórða í síðustu viku. Draga verð- ur í efa að foreldrar hafi í stórum stíl keypt plöt- una til að leika fyrir börn sín á kvöldin, en ein- hverjir hafa þeir þó vafalaust fjárfest í eintaki til að spila í stofunni á meðan afkvæmin sofa rótt. Steinaldar- drottningar! 50 Cent nýtur mikillar hylli meðal Íslend- inga; það sýndu tónleikar hans og G Unit í Laugardalshöll í fyrrasumar. Þangað mætti æska landsins í þúsundavís og skemmti sér konunglega við rímur þessara vöðvastæltu rapparatöffara. 50 Cent er sannkölluð stjarna í tónlistarheiminum og nýlega færði hann út kvíarnar með því að senda frá sér tölvuleik. Nýjasta plata hans, The Massacre, er í 5. sæti á Tónlistanum þessa vikuna. 50 Cent gerir það gott! BECK Hanson er óút- reiknanlegur. Árið 2002 kom út platan Sea Change, með lág- stemmdum kassagít- arlögum sem yljuðu aðdáendum hans um hjartaræturnar. Með nýja verkinu, Guero, snýr hann sér hins vegar aftur að fjörugri tónlist, með rappköflum og stöðugum danstakti. Guero þykir vera afturhvarf að stíln- um sem Beck notaði á fyrstu plötunni, Mellow Gold, en á henni var lagið „Loser“, sem gerði hann að tónlistarstjörnu á alþjóðlegan mæli- kvarða. Guero heldur ágætlega velli á Tónlist- anum þessa vikuna, fer upp í 10. sæti úr því 15. Beck eins og í gamla daga! Tónlistarmað- urinn Moby hef- ur verið kallaður ýmsum nöfnum í gegnum tíðina, en réttu nafni heitir hann Rich- ard Melville Hall og hefur lista- mannsnafn sitt að sögn frá víð- frægri skáld- sögu frænda síns, Hermans Melvilles. Á nýju plötunni sinni, Hotel, kveður við svolítið nýjan tón hjá þessum þúsund- þjalasmiði, því hann syngur sjálfur í öllum lögum, en á fyrri plötum hafði hann að miklu leyti notast við raddir annarra. Moby er sann- arlega hress í 29. sæti Tónlistans sína fyrstu viku á lista! Hótel!                                                                   !" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2  (&  #,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/  4&##!"#4#56(                                 5/.#!4 7/  8#4 #3# 4# 7/   #9 2)/ : #9 ;#93 -  4 ,: 5#< ) " =# -:3#, > ;#, 4 5*#$) #?#;,, 9#1 1 '/ /#;: , 7/  @#/"#1" ,#1( 7/  4 5// 5*#$) " ,)' #4#, ;4>>#A/ -4> $B #4#C   3/D #A4/ /#E##*# # 4  F > #4#(G @6   !3#- : 2"'# # ' ,E  ## = #F4 #94/( - //#+ #3 #-4 #- : = 4 1)/ H/:#+4 +D #!/ 0 # #'#34  !*>  0#, #I #9#1 J# #'#./ I $  J  #) "' #.  #4((* = #2 ,>#= =4#K4 #IL#A 5:4 5* ,)' #4#,##.#1C = #2 24 M#@ 4             ;4 3#! 1 N  1 N  =/  5-+ 5-+ #!" N  1  A#- : A ;#, #!" N  ,/ A , 1  @-1 ,-= N  +-$ N  #!" 1 5-+ ,-= 64   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.