Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Alfons Finnsson Gamall sjósóknari beitir Ragnar Helgason, 78 ára gamall sjómaður á Siglufirði, beitir línu sér til heilsubótar. Hann beit- ir balann á fimmtíu mínútum, sem þykir ágætt, en segist hafa verið fljótari hér áður fyrr. Alf- ons Finnsson, ljósmyndari úr Ólafsvík, fékk fyrstu verðlaun í atvinnulífsflokki. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Bjólfskviða Margir íbúar í Mýrdalnum fengu tækifæri til að taka þátt í gerð kvik- myndarinnar Bjólfskviðu sem Sturla Gunnarsson tók upp að hluta í héraðinu. Jónas Erlendsson ljósmyndari fylgdist með tökunum og fréttasyrpa hans fékk verðlaun í keppni fréttaritaranna. Á myndinni sést þegar Hróðgari Danakonungi er færður handleggur Grendils. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Gleðskapur í stóðréttum Alltaf er gleðskapur í stóðréttum í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði og þangað kemur fólk ekki síður til að sýna sig og sjá aðra en að draga sundur hrossin. Sigurður Sigmunds- son mætti úr Hrunamannahreppi, eins og hann hefur gert í áraraðir, og myndaði Pétur Sig- urðsson, bónda á Hjaltastöðum, í góðum félagsskap ráðherrahjónanna Guðna Ágústssonar og Margrétar Hauksdóttur. Dómnefnd taldi að myndin væri besta mannamyndin. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson Æðarkollur í morgunmat Ótrúleg sjón blasti við Ísfirðingum einn morguninn. Háhyrningar voru að veiða æðarkollur sér til matar við Skarfasker, þeir syntu undir kollurnar og tíndu þær upp hverja á fætur annarri. Halldór Sveinbjörnsson, ljósmyndari á Ísafirði, fylgdist með atganginum og mynd hans varð hlutskörpust í flokki mynda sem tengjast náttúru og umhverfi. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Heiðursvörður Einbeitingin skín úr andlitum lögreglumannanna Kristjáns Þorbjörnssonar og Höskuldar Erl- ingssonar þar sem þeir standa heiðursvörð á þjóðhátíð á Blönduósi. Samkórinn Björk syngur þjóðleg lög og gott er að vita af vörðum laganna þar nálægt. Aftastur kórfélaga stendur Val- garður Hilmarsson bæjarfulltrúi og syngur digrum karlaróm. Jón Sigurðsson, fréttaritari á Blönduósi, tók þátt í hátíðahöldunum og var mynd hans talin sú spaugilegasta. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.