Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 897 4236 Bíldudalur Gísli Snær Smárason 456 2207 456 2158 Blönduós Björn Svanur Þórisson 452 4019 864 4820 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík Marenia Kristín Hrafnkelsd. 475 6662 8606849 Búðardalur Aron Snær Melsteð 434 1449 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Helgi Týr Tumason 478 8161 864 9207 Egilsstaðir Þurý Bára Birgisdóttir 471 2128 8620543 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna S. Eiríksdóttir 475 1260 475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Erla Ösp Ísaksdóttir 848 5361 Grenivík Hörður Hermannsson 463 3222 848 3397 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 4386858/8549758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur/Rif Aron Jóhannes Leví Kristjánss. 4366925 Hofsós Bylgja Finnsdóttir 453 7418 893 5478 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Elísabet Sigurðardóttir 894 0387 464 1987 Hvammstangi Harpa Vilbertsdóttir 451 2455 892 0644 Hveragerði Sveinn og Erna 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 4878172/8931711/853 1711 Höfn Ranveig Á. Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8372 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Hjörtur Freyr Snæland 486 8874 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 477 1124 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2650 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 899 6904 Patreksfjörður Sigríður Valdís Karlsdóttir 456 1119 456 1349 Raufarhöfn Örvar Sigþórsson 456 1287 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488 892 0488 Reykholt Bisk. Oddur Bjarni Bjarnason 486 8900 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð v/Mýv. Þórunn Snæbjörnsdóttir 464 4464 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888 854 7488 Selfoss Sigdór Vilhjálmsson 846 4338 Seyðisfjörður GB Bjartsýn ehf, Birna 472 1700 897 0909 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Kristín Björk Leifsdóttir 452 2703 849 5620 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 430 1414 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Anna Elísa Karsldóttir 456 4945 Tálknafjörður María Berg Hannesdóttir 456 2655 Vestmannaeyjar Guðrún Kristín Sigurgeirsd. 481 3293 699 3293 Vík í Mýrdal Æsa Gísladóttir 867 2389 Vogar Una Jóna Óafsdóttir 421 6910 663 0167 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 820 3463 Þingeyri Hildur Sólmundsdóttir 456 8439 867 9438 Þorlákshöfn Íris Valgeirsdóttir 483 3214 8486214 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 468 1515 DREIFING MORGUNBLAÐSINS Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni Staður Nafn Símanúmer Staður Nafn Símanúmer Það virðist nú vera komiðsvo, að frelsið í trúmál-unum hafi leitt til hinsmesta glundroða ogþað hafi dregið úr áhuga manna á þessum efnum. Ég vil ákveðið benda á það, að þótt einhverjar eða margar kenn- ingar kirkjunnar standist ekki dóm nútímamanns, þá mega menn ekki dæma allt starf kirkj- unnar lítils virði – og því síður láta kristindóminn – kenningar Krists – gjalda þess, með tómlæti – eða beinlínis andstöðu. Trúarbrögðin – og þá ekki sízt kristindómurinn – eru leit mannsandans að upp- hafi sínu – og takmarki – þau eru leitin að hinum leyndardómsfulla veruleika – Guði – leit – að hinni sameiginlegu uppsprettu alls, sem lifir og hrærist. Kristindómurinn á að örfa and- lega framsókn manna til dýpri skilnings á hinum hinztu rökum og eilífðareðli mannsins. Þessi framsókn á ekki að vera bundin vafasömum kennisetningum. Þessi leit á að vera frjáls og óþvinguð – því að „bókstafurinn deyðir, en andinn lífgar“… Það er skylda kennara og presta að gæta þess fyrst og fremst að glæða trúarþelið, eða opna sálir barnanna fyrir anda Krists, en gera ekki of mikið af því að halda fast að unglingunum mörgum kennisetningum, þar nægir kjarninn úr kenningu Krists. Það er talað um það, að hjá þeirri kynslóð, er nú lifir, sé mannadýrkun mikil – og því mið- ur er ekki tignað það bezta í manneðlinu. Menn hugsa mest um formsatriðin, hin yfirborðs- kenndu verðmæti lífsins, en skeyta minna um hinn dýpsta veruleika og að hinar fögru hug- sjónir verði að veruleika dagsins. – Þeir eru alltof fáir, sem hægt er að segja um að séu leitandi sálir, sem þrái að fá svör við dýpstu vandamálum lífsins. Þeir eru of fáir, sem hugsa um tilveru Guðs, um það hvort sálin sé eilíf og hver styrkur sé að því að eiga kristi- lega lífsskoðun. Sá, sem leitar, hann finnur – en hinn tómláti og skeytingarlausi fer alls á mis í þessum efnum. Leitin til hins allra helgasta í sálarlífi sjálfs sín borgar sig áreiðanlega. Það er leiðin að hinum æðsta sannleika og hinni sönnu hamingju. Það er leitin að „Guði í alheimsgeimi og Guði í sjálfum þér“… Vér verðum að játa, að vega- nesti það, sem vér veitum börnum og unglingum út í lífsbaráttuna, er eigi nógu gott. – Það veitir alls ekki þá kjölfestu, sem þarf í hringiðu nútímans. Það hefir verið sagt, að höndin, sem ruggi vöggunni, stjórni heim- inum. Þetta er mun meiri sann- leikur en margur hyggur. Það er alkunna, að maðurinn býr lengi að þeim áhrifum, sem hann verður fyrir í bernsku. En ég álít, að mæðurnar gæti þess eigi nú, að þær eru – eða eiga að vera beztu kennarar barnanna. Það er mín skoðun, að alltof margir foreldrar vanræki að leiða börnin sín til Guðs, til hinnar einu og eilífu upp- sprettu hamingju – og hnýta þar þau bönd, er aldrei slitni, hvað sem á gengur. Mjög er það áberandi, hve tíð- arandinn er frábitinn og fráhverf- ur trúmálum. Þetta kemur fram í svo mörgu. Ég spyr: Hvað heyra börnin á heimilunum, t.d. hjá for- eldrunum um kristindóm, kirkju- mál og presta? Þessi áhrif eru í mörgum tilfellum síður en svo örf- andi fyrir trúarlíf unglingsins. En, eru menn vissir um, að þeir séu að þjóna sannleikanum og stuðla að hamingju unga fólksins með þessari neikvæðu og stund- um óvingjarnlegu afstöðu sinni til trúarbragðanna og kirkjunnar? Það er þetta tómlæti almennings og í sumum tilfellum kaldhæðni, sem er eyðileggjandi fyrir trúar- lífið yfirleitt. Ef menn hafa nokkra trú á því, að áhrif kristindómsins séu holl eldri sem yngri – þá verða heim- ilin á þessu landi að breyta af- stöðu sinni – breyta þeim anda, sem ríkir í garð kirkjunnar og trúarlífsins. Menn verða þá að eiga þá sannfæringu, að trúin sé ekki hégómi, og menn verða að eiga sjálfir þann helgidóm trúar- lífsins, sem þeir geta leitt börn og unglinga inn í. Mér finnst það vart hugsanlegt, að menn séu yfirleitt ánægðir með ástandið eins og það er. Það er alls ekki nóg að æskja eftir eða heimta öðruvísi trúarlærdóma og helgisiði og betri presta. – Menn verða að líta nær sér – það verður – ég vil segja, fyrst og fremst að fara fram breyting á mörgum heimilum – hugsun og hegðun eða mati á starfi kirkjunnar, og gildi kristindómsins. Ef þú vefengir og rífur niður margt í trúmálum – í sál barnsins – og innrætir því lítilsvirðingu á þessum efnum – þá verður þú að gefa því eitthvað gott í staðinn. En ertu þá viss um að þú sért að þjóna sannleikanum? Og hvað viltu gefa barninu í stað bæn- arinnar og trúarþelsins? Ég er hræddur um, að það yrðu steinar fyrir brauð. Ég er sannfærður um, að nútímakynslóðin verður að breyta afstöðu sinni til trúar og bænrækni, ef hún vill beina næstu kynslóð á veg sannleikans og gæf- unnar. Andrúmsloft tíðarandans þarf að breytast – og vér þurfum að gæta þess að stilla strengi barnssálnanna til hærri og feg- urri tóna en hins ríkjandi tíð- aranda, sem sanna, að öruggt samband er milli Guðs og manns- ins… Gleymum því aldrei, að trúin er oss ómetanlegur skjöldur í hret- viðrum lífsins. Minnumst orðanna – að „sú þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á Guð sinn og land sitt skal trúa.“ Tíðarandinn sigurdur.aegisson@kirkjan.is Fyrir tæpum 60 ár- um ritaði prestur nokkur, Þormóður Sigurðsson, hugvekju og var mikið niðri fyrir. Sigurður Ægisson ákvað að birta hana nær alla, og orðrétta, sem pist- il dagsins, enda er engu líkara en að ver- ið sé að tala inn í íslenskt þjóðfélag 21. aldar. GUÐNI Ólafsson og Ásgeir Sölva- son tryggðu sér Súgfirðingaskálina með góðum endaspretti. Sneru á for- manninn og meðspilara hans í loka- umferðinni. Fjórða og síðasta lota í tvímenn- ingsmóti Súgfirðingafélagsins var spiluð um helgina í sal Stangaveiði- félags Reykjavíkur. Keppnin var í fjórum lotum og giltu þrjú beztu skorin til verðlauna. Alls spiluðu 10 pör í mótinu. Lokastaðan: Guðni Ólafsson - Ásgeir Sölvason 377 Björn Guðbj.s. - Gunnar Ármannsson 357 Einar Ólafsson - Sigurður Kristjánsson 353 Valdimar Ólafsson - Karl Bjarnason 336 Arngrímur Þorgr.s.- Leifur Harðarson 334 Meðalskor 324. Úrslit í fjórðu lotu: Arngr. Þorgr.s. - Sigurp. Ingibergss. 139 Guðni Ólafsson - Ásgeir Sölvason 138 Björn Guðbj.s. - Gunnar Ármannsson 109 Spilastjóri var Sigurpáll Ingibergs- son. Keppni um Súgfirðingaskálina hefst aftur í haust. Formaður Súgfirð- ingafélagsins er Björn Guðbjörnsson. Bridsfélag Reykjavíkur Annað kvöldið í barómeterkeppni félagsins var spilað þriðjudaginn 12. apríl. Félagarnir Matthías Þorvalds- son og Magnús Magnússon hafa skorað jafnt og þétt í keppninni og náðu efsta sætinu af Ómari Olgeirs- syni og Páli Þórssyni sem þó koma í humátt á eftir. Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á öðru spilakvöldinu: Matthías Þorvaldss. – Magnús Magnúss. 111 Ísak Örn Sigurðss. – Guðjón Sigurjónss. 87 Garðar Garðarss. – Kristján Kristjánss. 67 Ómar Olgeirsson – Páll Þórsson 60 Staða efstu para er nú þannig: Matthías Þorvaldss. – Magnús Magnúss. 190 Ómar Olgeirsson – Páll Þórsson 176 Bernódus Kristins. – Hróðmar Sigurbjss. 132 Gylfi Baldurss. – Sigurður B. Þorsteinss. 129 Guðjón Bragason – Hermann Friðrikss. 85 Guðrún Jörgensen – Guðlaugur Sveinss. 60 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 15 borðum fimmtu- daginn 14. apríl. Miðlungur 264. Beztum árangri náðu í NS: Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 339 Kristinn Guðmss. – Guðm. Magnússon 328 Sigurður Herlufsen – Stígur Herlufsen 307 Guðm. Guðveigsson – Guðjón Ottósson 293 AV Sigtr. Ellertss. – Þorsteinn Laufdal 354 Tómas Sigurðsson – Ernst Backmann 351 Oddur Jónsson – Haukur Guðmundsson 301 Unnur Jónsson – Jónas Jónsson 273 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánudaginn 11.4. Spilað var á ellefu borðum. Meðal- skor 216 stig. Árangur N–S: Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímss. 261 Jón Karlsson – Sigurður Karlsson 239 Oddur Halldórsson – Viggó Nordqvist 234 Árangur A–V: Örn Sigfússon – Halla Ólafsdóttir 280 Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 267 Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 248 Bridsfélag Kópavogs Þegar einu kvöldi af fjórum er ólokið í Butler-tvímenningi félagsins er ljóst að ekki hafa allir sagt sitt síð- asta orð og baráttan verður hörð á lokakvöldinu um sigurinn. Staða efstu para: Hermann Friðrikss. – Ómar Olgeirss. 118 Guðm. Baldurss. – Steinberg Ríkharðss. 105 Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 88 Loftur Péturss. – Sigurjón Karlss. 86 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Helgi Bogason – Vignir Hauksson 67 Jón St. Ingólfsson – Þorsteinn Berg 60 Eggert Bergsson – Unnar A. Guðmss. 51 Hermann Friðriksson – Ómar Olgeirsson 48 Bridgefélag Selfoss og nágrennis Íslandsbankabarómeterinn, sem er 2 kvölda tvímenningur, hófst sl. fimmtudag 14. apríl. Til leiks mættu 10 pör, og eru spiluð 6 spil á milli para. Þessi pör skoruðu flest stig: Brynj. Gestsson – Guðm. Theodórsson 46 Guðjón Einarsson – Ólafur Steinason 14 Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 13 Höskuldur Gunnarss. – Jón S. Péturss. 5 Björn Snorras. – Kristján M. Gunnarss. 1 Birgir Pálsson – Vilhj. Þór Pálsson 1 Nánar má finna um gang mála á heimasíðu félagsins www.bridge.is/ fel/selfoss. Ekkert verður spilað hjá félaginu á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl. Mótinu lýkur 28. apríl, sem verður jafnframt spilakvöld vetrarins. Þeir skipuðu þrjú efstu sætin í keppninni um Súgfirðingaskálina. Talið frá vinstri: Gunnar Ármannsson, Ásgeir Sölvason, Björn Guðbjörnsson, Guðni Ólafsson, Einar Ólafsson, Sigurður Kristjánsson. Guðni Ólafsson og Ásgeir Sölvason unnu Súgfirðingaskálina BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.