Morgunblaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 47
dagskrá kl.11 í safnaðarheimili Linda-
sóknar, Uppsölum 3. Söngur, leikir, sögur
og grillaðar pylsur.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson prédikar. Sr.
Gísli Kolbeinsson þjónar fyrir altari. Kór
Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón
Bjarnason. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Val-
geir Ástráðsson prédikar. Þorvaldur Hall-
dórsson leiðir söng. Altarisganga.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9,
Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl.
11.00. Bænastund alla miðvikudaga kl.
20.00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn
á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel-
komnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl.
11 syngur Gospelkórinn Booth’s frá
Hjálpræðishernum í Kristiansand í Noregi
á guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Kl. 20
Samkoma í Herkastalanum. Samúel Ingi-
marsson talar.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a:
Samkoma kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir
talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt
barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn
á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir
samkomu. Þriðjudaginn 24. maí er bæna-
stund kl. 20.30. Allir velkomnir. Föstu-
daginn 27. maí er unglingastarf kl.
20.00.
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
kl. 17. Lok kristniboðsþings. Kristniboð-
skynning: Ragnar Gunnarsson. Ræðu-
maður: Jónas Þórisson. Nokkur orð:
Leonard l. Sweet. Söngur: Ólöf Inger
Kjartansdóttir og félagar. Lofgjörðarhópur
KFUM og KFUK leiðir söng. Barnagæsla
meðan á samkomunni stendur. Matur á
fjölskylduvænu verði eftir samkomuna.
Allir velkomnir. Vaka kl. 20.00. Ræðu-
maður: Leonard Sweet, frá Bandaríkj-
unum. Mikil lofgjörð. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðum. Jóhannes Hinriksson.
MCI- skólaslit, nemendur vitna. Gosp-
elkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbænir í
lok samkomu. Barnakirkja á meðan sam-
komunni stendur. Allir eru velkomnir.
Bænastund laugardagskvöld kl. 20.00.
Bænastundir alla virka morgna kl. 07–
08. www.gospel.is Ath.! Hægt er að horfa
á beina útsendingu á www.gospel.is eða
hlusta á útvarp Lindina fm 102,9.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða-
bæ: Sakramentisguðsþjónusta kl. 9 ár-
degis á ensku og kl. 12 á íslensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla
virka daga: Messa kl. 18.00. „Ár alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund er
haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags-
kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30
til 19.15. Maímánuður er settur sér-
staklega undir vernd heilagrar Maríu meyj-
ar og tileinkaður henni. Haldin er bæna-
stund á hverjum miðvikudegi og föstudegi
kl.17.40. Reykjavík, Maríukirkja við
Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30.
Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ar alt-
arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á
mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Rif-
tún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafn-
arfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa
kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Til-
beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla-
vík, Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Akranes,
kapella Sjúkrahúss Akraness: Sunnudag-
inn 22. maí: Messa kl. 15.00. Stykk-
ishólmur, Austurgata 7: Alla virka daga:
Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl.
10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl.
11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl.
18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl.
16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl.
19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Pét-
urskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga:
Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl.
11.00. „Ár altarissakramentisins“: Til-
beiðslustund á hverjum föstudegi kl.
17.00 og messa kl. 18.00.
LÁGAFELLSKIRKJA: Þrenningarhátíð.
Guðsþjónusta sunnudaginn 22. maí kl.
11. Kirkjukór Lágafellskirkju syngur. Org-
anisti Jónas Þórir. Prestur Ragnheiður
Jónsdóttir.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Engin guðs-
þjónusta sunnudaginn 22. maí.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Þrenn-
ingarhátíð. Kl. 11.00 Guðsþjónusta í
Landakirkju á þrenningarhátíð kirkjunnar.
Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syngur
ásamt Stúlknakór Landakirkju og Litlum
lærisveinum. Stjórnendur Helga Lofts-
dóttir, Guðrún Helga Bjarnadóttir og Jo-
anna Maria Wlaszczyk. Barn verður borið
til skírnar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson.
Kl. 13.30 Tónleikar Stúlknakórs Landa-
kirkju og Unglingakórs Hafnafjarðarkirkju í
Safnaðarheimili kirkjunnar. Aðgangur
ókeypis, frjáls framlög þegin.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Þemamessa
um hjónaband og sambúð. Prestur sr. Þór-
hallur Heimisson. Organisti Antonía Hev-
esi. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Messa
kl. 14. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Kór
Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks
Ólasonar.
ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka
á Ásvöllum: Guðsþjónusta sunnudag kl.
20. Fundur með fermingarárgangi 2006
eftir guðsþjónustu.
GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu í
Vídalínskirkju, á þrenningarhátíð, sunnu-
daginn 22. maí 2005, kl. 11.00. Félagar
úr kór Vídalínskirkju leiða almennan safn-
aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson.
Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Haf-
steinsson ásamt leikmönnum. Kaffisopi
að lokinni athöfn. Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN: Guðsþjónusta í
Bessastaðakirkju sunnudaginn 22. maí
2005, kl. 14.00. Álftaneskórinn, kór kirkj-
unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Org-
anisti: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Við
athöfnina þjóna sr. Hans Markús Haf-
steinsson, sr. Friðrik J. Hjartar og Gréta
Konráðsdóttir djákni. Að lokinni guðsþjón-
ustu verður aðalsafnaðarfundur safnaðar-
ins í Hátíðasal Íþróttahússins. Kaffi að
hætti kvenfélags Álftaness, í boði sókn-
arnefndar. Mætum vel til guðsþjónustu og
til aðalsafnaðarfundar. Látum okkur
skipta hið mikilvæga starf kirkjunnar okk-
ar. Prestarnir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Vortónleikar Kórs
Keflavíkurkirkju í Kirkjulundi sunnudaginn
22. maí kl. 16. Stjórnandi dr. Hákon Leifs-
son. Nemendatónleikar Kórs Keflavík-
urkirkju verða í Kirkjulundi mánudaginn
23. maí kl. 20. Umsjón: Ragnheiður Guð-
mundsdóttir söngkennari.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór
Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu
Bragadóttur. Kökubasar æskulýðsfélags-
ins eftir messu. Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór
Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn
Steinar Sólbergsson. Síðasti sýning-
ardagur á Leirplötum Hrefnu Harðardóttur
í kapellu Akureyrarkirkju sunnudag kl. 2–
17. Kl. 16 syngur Hymnodia-kammerkór
Akureyrarkirkju undir stjórn Eyþórs Inga
Jónssonar.
ODDASÓKN: Safnaðarheimili Oddasóknar
í Dynskálum 8, Hellu verður helgað til
notkunar með húsblessun sem þar fer
fram sunnudaginn 22. maí nk. kl. 14. Sr.
Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skál-
holti, annast blessunina. Kaffiveitingar í
umsjá Kvenfélags Oddakirkju að athöfn
lokinni. Húsið verður opið og til sýnis al-
menningi fram eftir degi. Allir velkomnir.
Aðalsafnaðarfundur Oddasóknar 2005
verður haldinn í Safnaðarheimili Odda-
sóknar í Dynskálum 8 á Hellu þriðjudaginn
24. maí 2005 kl. 20. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd
Oddasóknar
HOLTSPRESTAKALL, Stóra-Dalskirkja:
Guðþjónusta nk. sunnudag 22. maí á
þrenningarhátíð kl 13 – Athugið klukkan
eitt – fyrir allt prestakallið. Sóknarprestur.
RANGÁRVALLAPRÓFASTSDÆMI: Hér-
aðsfundur verður haldinn að Skógum,
sunnudaginn 29. maí nk. og hefst með
guðsþjónustu í Skógakirkju kl. 11.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Kór, organisti, prestar og safn-
aðarfólk frá Árbæjarprestakalli koma og
taka þátt í messunni. Sóknarprestur.
LAUGADÆLAKIRKJA: Trínitatismessa nk.
sunnudag kl. 14.00. Góðvinir Laug-
ardælakirkju leiða almennan safn-
aðarsöng. Organisti Ingi Heiðmar Jóns-
son. Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Krist-
inn Á. Friðfinnsson.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal: Ferming-
armessa sunnudag kl. 14. Fermingarbörn
eru Kristbjörg Guðmundsdóttir, Lyngdal,
Laugarvatni og Þorsteinn Bjarnason, Mið-
dal, Laugardal. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Sunnudaginn 22. maí
næstkomandi verður barna- og fjölskyldu-
samkoma í Selfosskirkju kl. 11,00.
Stopp-leikhópurinn flytur brúðuleikinn
„Kamilla og þjófurinn“, eftir hinni vinsælu
sögu Kari Vinje, sem út kom í íslenskri
þýðingu síra Guðmundar Óskars Ólafs-
sonar hjá bókaútgáfunni SALT í Reykjavík
1979. Leikendur eru Margrét og Eggert
Kaaber, en þau hafa áður glatt kirkjugesti
á Selfossi með snjöllum flutningi sínum.
Þá verður mikill og fjörugur almennur
söngur. Foreldrar, en ekki síður afar og
ömmur, eru hvött til þess að sækja kirkju
á Selfossi á sunnudaginn kemur. Eftir
guðsþjónustuna verður reiddur fram léttur
hádegisverður í safnaðarheimilinu. Sr.
Gunnar Björnsson.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 14.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudaginn
22. maí kl. 14.00. Organisti Hrönn Helga-
dóttir, prestur Kristján Valur Ingólfsson.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2005 47
KIRKJUSTARF
Opnunartími virka daga frá kl. 14.00-18.00, um helgar frá kl. 10.30-18.00
Stendur til 29. maí - Upplýsingasími 551 8464
í Perlunni
OKKAR TAKMARK:
Verð 50-80%
undir fullu verði
:
i f ll i
Verðdæmi: Okkar verð: Fullt verð:
Ljósaskór stúlkna 1.500 kr. 4.500 kr.
Adidas sundbolir 1.000 kr. 2.990 kr.
Götuskór unglinga 2.990 kr. 6.990 kr.
Puma fótboltaskór 2.000 kr. 4.990-10.990 kr.
Asics skór 4.500-7.500 kr. 9.500-15.900 kr.
Casall hjólabuxur 1.990 kr. 4.990 kr.
O´Neill úlpur 4.990 kr. 11.990 kr.
Confetti ungbarnaúlpur 1.000 kr. 4.500 kr.
Osh Kosh peysur barna 800-1.200 kr. 2.900-4.200 kr.
Didrikson regnsett 2.000 kr. 4.990 kr.
Cintamani barnaflís 1.500 kr. 5.990 kr.
catmandoo
R Ö H N I S C H
Columbia
CINTAMANI
PONYAND1
Firefly
Ferming í Selfosskirkju laugardaginn 21.
maí kl. 11. Prestur sr. Gunnar Björnsson.
Fermd verða:
John Rúnar Cordel,
Álftarima 3.
Josie Kolbrún Cordell,
Löngumýri 3.
Ferming í Miðdalskirkju í laugardal 22.
maí kl. 14. Fermd verða:
Kristbjörg Guðmundsdóttir,
Lyngdal, Laugarvatni.
Þorsteinn Bjarnason,
Miðdal, Laugardal.
Ferming í Ólafsfjarðarkirkju 22. maí kl.
11. Prestur sr. Sigríður Munda Jónsdóttir.
Fermd verða:
Ari Sigþór Björnsson,
Hlíðarvegi 11.
Jón Már Ásbjörnsson,
Bylgjubyggð 7.
Jón Björn Þorsteinsson,
Ólafsvegi 26.
Sonja Geirsdóttir,
Ægisbyggð 22.
Ferming í St. James-kirkjunni í Grimsby
22. maí. Prestur sr. Sigurður Arnarson.
Fermdur verður:
John Gunnlaugur Franklin
Cleland,
Alton House, 111 Main Str.,
Skidby, E-Yorkshire,
England.
Fermingar
21. og 22. maí