Morgunblaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 21.05.2005, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Valgeir Ástráðsson flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Það er leikur að...lesa. Um læsi á 21. öldinni. Umsjón: Hulda Sif Hermannsdóttir. (1:2) 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.30 Ég er innundir hjá meyjunum. Um íslenska dægurlagatexta. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (e) (2:3). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 List fyrir alla: Arfur Dieters Roth. Þriðji þáttur: Hann tók öllum jafnt. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. Áður flutt 1999. (3:4) 17.10 Söngkona gleði og sorgar. Í minn- ingu Billie Holliday 1905-1959. Fimmti þáttur: Lady sings the blues. Umsjón: Vernharður Linnet. (5:6). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sagan bakvið lagið. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (5:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Hverafuglar fyrir flautu, gítar og selló eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Pétur Jónasson, Kolbeinn Bjarnason og Sigurður Halldórsson leika. Tristía fyrir gítar og selló eftir Hafliða Hallgrímsson. Pétur Jónasson og Sig- urður Halldórsson leika. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan- hildar Jakobsdóttur. (e). 20.15 Píanóleikarinn Guðrún Þorsteins- dóttir. Fjallað um Guðrúnu og leikin tón- list sem hún flytur. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnssson. (e). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Þórhallur Þórhalls- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður upp á teningnum. (e). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstundin 08.01 Gurra grís 08.08 Bubbi byggir 08.18 Brummi 08.28 Hopp og hí Sessamí 08.55 Fræknir ferðalangar 09.20 Strákurinn 09.30 Arthur 10.00 Gæludýr úr geimnum 10.25 Kastljósið e. 10.50 Formúla 1 Bein út- sending frá fyrri tímatöku fyrir kappaksturinn í Mónakó. 12.00 Aukafréttatími Bein útsending frá landsfundi Samfylkingarinnar þar sem greint verður frá úr- slitum í formannskjöri flokksins. 12.20 Einræðisherrann (The Great Dictator) e. 14.20 Dalai Lama (Dalai Lama: Birth of a God) e. 15.20 Sjónvarpsmót í fim- leikum 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá Kiev í Úkraínu þar sem 24 þjóðir keppa um hver þeirra á besta dægurlagið í ár. Kynnir er Gísli Marteinn Baldursson. 22.25 Skemmtiatriði úr Söngvakeppninni Sýnt skemmtiatriði sem flutt var í hléi í Söngvakeppn- inni. 22.35 Lottó 22.40 Lara Croft - Grafar- ræninginn (Lara Croft: Tomb Raider) Leikstjóri er Simon West Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 00.20 Á vaktinni (Stakeout) Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 02.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur, The Jellies, Snjóbörnin, Ljósvakar, Pingu 2, Músti, Póstkort frá Felix, Sullukollar, Barney 4 - 5, Með Afa, En- gie Benjy, Hjólagengið, Pétur og kötturinn Brand- ur 12.00 Aukafréttatími v/ formannskosninga Sam- fylkingarinnar 12.25 Bold and the Beauti- ful 13.50 Joey (Joey) (13:24) 14.20 Það var lagið 15.15 Kevin Hill (House Arrest) (7:22) 16.00 Strong Medicine 3 (Samkvæmt læknisráði 3) (3:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Return to the Bat- cave: The Mi (Aftur í Blökuhellinn) Aðal- hlutverk: Adam West, Burt Ward og Jack Bre- wer Leikstjóri: Paul A. Kaufman. 2003. 21.10 Kill Bill (Drepa Bill) Leikstjóri: Quentin Tar- antino. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Adventures Of Ford Fairlaine (Ævintýri Fords Fairlaine) Leikstjóri: Renny Harlin. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Jerry Maguire Leik- stjóri: Cameron Crowe. 1996. 02.50 Mister Johnson (Hr. Johnson) Leikstjóri: Bruce Beresford. 1991. Bönnuð börnum. (e) 04.25 Fréttir Stöðvar 2 05.10 Tónlistarmyndbönd 08.50 UEFA Cup (Sporting - CSKA Moskva) 10.40 Bestu bikarmörkin (FA Cup Greatest Goals 1) 11.35 Bestu bikarmörkin (FA Cup Greatest Goals 2) 12.30 Enski boltinn (FA Cup - Preview) Umfjöllun um úrslitaleik bikarkeppn- innar. 13.00 Enski boltinn (Ars- enal - Manchester United) Bein útsending 16.30 Bikarmótið í fitness 2005 (Karlar) . 17.00 Inside the US PGA Tour 2005 17.20 NBA (Dallas - Phoe- nix) 19.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Atl. Ma- drid) Bein útsending 22.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Sharmba Mitchell) .Áður á dagskrá 2001. 22.35 Hnefaleikar (Jesus Chavez - Erik Morales) Áður á dagskrá 28. febr- úar 2004. 00.25 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Danny Willi- ams) Áður á dagskrá 11. desember 2004. 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Stöð 2  21.10 Fyrri hluti Kill Bill markaði glæsta end- urkomu Quentin Tarantino sem eins af merkari leik- stjórum samtíðarinnar. 06.00 Primary Colors 08.20 The Guru 10.00 The Crocodile Hun- ter 12.00 2001: A Space Trav- esty 14.00 Primary Colors 16.20 The Guru 18.00 The Crocodile Hunt- er: Collision Course 20.00 2001: A Space Tra- vesty 22.00 Aliens 00.15 Independence Day 02.35 Rollerball 04.10 Aliens OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morg- untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð- andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti húss- ins. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Bein útsending með sjónvarp- inu frá keppninni. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 24.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Það er leikur að … lesa Rás 1  10.15 Nýlega var haldin ráðstefna á vegum Rannsókn- arstofnunar Háskólans á Akureyri um læsi á 21. öld. Margar áhuga- verðar rannsóknir voru kynntar, með- al annars um lestur og lestrarvenjur Íslendinga, lestrarnám barna í sam- anburði við önnur evrópsk börn og rannsókn á þróun ritunar hjá börnum í 1. og 2. bekk. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu Fjallað er um nýjustu kvikmyndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 16.00 Game TV Fjallað er um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikjum. (e) 17.00 Íslenski popp listinn Ásgeir Kolbeins fer yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp Listann á www.vax- talinan.is. (e) 19.00 Meiri músík Popp Tíví 12.10 Þak yfir höfuðið 13.00 According to Jim (e) 13.30 Everybody loves Raymond (e) 14.00 Kindergarten Cop 15.55 Parenthood 18.00 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Girlfriends 20.20 Ladies man Jimmy Stiles lifir ekki þrauta- lausu lífi enda eini karl- maðurinn á heimili fullu af konum. Ekki að það sé endilega slæmt en Jim er einstaklega taktlaus og laginn við að móðga kon- una sína. 20.40 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um hið sér- kennilega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. Drew er enn miður sín vegna sambandsslita hans og Kate. Steve hvet- ur hann til að gleyma henni. Oswald og Lewis álíta það best að hann sofi hjá annarri konu. Wick flytur inn til Drew tíma- bundið. 21.00 Annie Hall Sígild kvikmynd frá meistara Woody Allen. Taugaveikl- aður grínisti verður ást- fanginn af jafntaugaveikl- aðri konu og hann sjálfur. Með aðalhlutverk fara Woody Allen og Diane Keaton 22.30 The Bachelor (e) 23.15 Jack & Bobby (e) 24.00 Pump Up the Vol- ume Dramtísk gam- anmynd um Mark, leikinn af Christian Slater, sem rekur ólöglega útvarps- stöð og gerir allt vitlaust þegar hann segir meiningu sína. 02.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.30 Óstöðvandi tónlist Skjár einn sýnir Annie Hall ANNIE Hall var fyrsta „alvarlega“ mynd Woody Al- len og kom hún út árið 1977. Myndin er iðulega talin vera hans besta en hér segir af Alvy Singer, New York búa, sem er uppistandari og verður hann yfirmáta ást- fanginn af stúlku þeirri sem myndin heitir eftir. Allen er eins konar hliðstæða við leiðtoga hljóm- sveitarinnar The Fall, Mark E. Smith. The Fall hefur dælt út plötum á löngum ferli, sumar frábærar og aðr- ar ekki eins frábærar. En allar hafa þær eitthvað við sig. Allen hefur svipaða hugsjón í sinni list, myndum er dælt út og þótt sumar séu æði brokkgengar eru þær allar algjört skylduáhorf og þá sérstaklega umrædd mynd. Annie Hall er á dagskrá Skjás eins klukkan 21.00. Meistaraverk Allen Diane Keaton og Woody Allen í hlutverkum sínum. AUÐVITAÐ var grábölvað að Selma skyldi ekki komast í úr- slit Evróvisjónkeppninnar síð- asta fimmtudag – í raun er það óskiljanlegt. Er Balkanvisjón að verða að veruleika, með svikaplottum og samstöðu fyrrum austantjaldsríkja? Ræður mafían kannski öllu um þessa keppni núna? Engu að síður var keppnin á fimmtudaginn bráðskemmti- leg enda Evróvisjón einstakt fyrirbæri í menningarsögunni. Fyrst og síðast er þetta óheyri- lega skemmtileg uppákoma og ekki að undra að fólk flykkist unnvörpum að skjánum er keppnin er. Ef þessi pistill hef- ur einhvern tíma átt við þá er það í kvöld, því að þú bara mátt „ekki missa af“ Evró- visjón. Því auk skemmtilegra laga og söngva, sem sum hver fara nettan hring, samanber framlag Búlgaríu, hefur Evró- visjón hrundið af stað eins konar hliðarstarfsemi. Hún er í formi partía og endalausra skoðanaskipta á kaffihúsum, göngum og í borðstofum fram að keppni. Sú stemning mun ná hámarki í kvöld, er arftaki Ruslönu verður krýndur. Reuters Moldovar komu skemmtilega á óvart í undanúrslitunum en þetta var í fyrsta skipti sem sú þjóð keppti. Uppskáru þeir sæti í úrslitum fyrir galgopalegt og orkumikið framlag sitt. … Evróvisjón Evróvisjónkeppnin hefst klukkan 19.00 í kvöld í Rík- issjónvarpinu. EKKI missa af … FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.