Morgunblaðið - 27.05.2005, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Mercedes Benz 616 CDI nýr
til sölu. 156 hestöfl, dísel, sjálfskipt-
ur o.fl. 4,05 m hjólhaf.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Óska eftir að kaupa Musso með
bilaðri vél eða að selja Korando
vél o.fl. Uppl. í síma 865 3254.
Nýr Toyota 4Runner 2005. V6,
4000cc, 245 hö, ssk., læst drif, Hill
assist control (HAC), Down hill
assist control (DAC), skriðvörn
(VSC), hraðastillir o.m.fl. Verð 4,3
m. Bein sala, s. 820 1050.
Nýr Montero árg. 2005. Glæsi-
legur 7 manna alvörujeppi, hlað-
inn aukabúnaði á frábæru verði.
Upplýsingar í síma 534 3435.
Orkuver ehf. umboðsverslun.
Til sölu Volvo V70 XC, fjórhjóla-
drifinn, ágr. 2001, fullhlaðinn auk-
abúnaði, ekinn 70þ. mílur, vel
með farinn.
Uppl. í síma 892 2184.
RAV 4 Toyota árg. 09/'96, ekinn
aðeins 98 þús. km. Ljósgrænsans,
sumar-vetrard. Þjófavarnakerfi.
Dekurbíll. Einn eigandi.
Staðgr.verð 700 þús. kr. Engin
skipti. Uppl. í síma 892 7121.
Jeppar
Totyoa LC 90 LX 38" br. Beinsk.,
svartur árg. 2000/06, ek. 110 þ.
km. Driflæsingar, aukatankur o.fl.
Glæsilegur reyklaus bíll. Bein
sala. Verð 3,5 m.kr. Upplýsingar
í síma 898 8989.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Hjólbarðar
Matador vörubílahjólbarðar
Tilboð 315/80 R 22.5 kr. 38.900.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1071.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Fellihýsi
Fellhýsi Coleman Chayenne
Til sölu mjög vel með farið felli-
hýsi árg. 2002 með fortjaldi og
ýmsum aukahlutum. Aðeins notað
tvö sumur. Uppl. í síma 897 7421.
Fellhýsi Coleman Chayenne
Til sölu mjög vel með farið felli-
hýsi árg. 2002 með fortjaldi og
ýmsum aukahlutum. Aðeins notað
tvö sumur. Uppl. í síma 897 7421.
Af sérstökum ástæðum er til
sölu fellihýsi Fleedwood Vict-
ory 2005. Vagninn er nýr, innflutt-
ur af Evro, með heitu og köldu
vatni, innbyggðri sturtu og wc,
sólarsellu, upphækkaður, tv-loft-
net, útvarp m. cd og MP3-spilara.
Þessi er alveg tilbúinn í ferðina.
Upplýsingar í síma 892 0063.
Bílar aukahlutir
Bílaklæðning JKG, Dugguvogi
11, 104 Rvík. Leðurbólstrun farar-
tækja, viðgerðir á sætum, topp-
bólstrun, teppalögn, fellitoppar
á húsbíla, smíði og hönnun.
Plexiform, sími 555 3344 og 694
4772. Opið 9 til 17.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95,
Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu
pickup '91 o.fl.
Nissan Patrol Elegance 3.0,
árg. 2000, ekinn 106 þús. 35"
breyttur, mikið af aukabúnaði.
Mjög gott eintak. Upplýsingar í
síma 896 3098.
Mercedes Benz 313 CDI Doka,
4x4, sk. 06.'03. Ek. 51 þ. km. 129
hö., langur pallur (405 cm m. hjóla).
Rafmagnsl. á drifi. 6 m.
Kaldasel ehf.,
s. 5444 333 og 820 1070.
Esterll fellihýsi Esterel Top Vol-
ume, árg. 97. Fellihýsi með hörð-
um hliðum . Fortjald. Tengi fyrir
220 volt. Öryggislokar fyrir gas.
Hljóðlaus ofn, ísskápur, útvarp,
CD, 4 hátalarar, 2 gaskútar, grjót-
grind o.fl. Verð 1150 þús. Uppl. í
símum 894 5252 og 897 9599.
Tjónabíll til sölu! Til sölu FORD
Fiesta, 1999, ekinn 63.000 km.
Tjónabíll. Verð: Tilboð. Upplýsing-
ar í síma 557 7168 eftir kl. 18:00.
Mercedes Benz Sprinter 316
CDI. 10-15 manna Nýr. 156 hest-
öfl, dísel. Sjálfskiptur, rafmagns-
rúður og speglar. Samlæsingar.
Litað gler. Tvöföld öflug loftkæl-
ing. Forhitari. Cruse control,
ABS, ASR, ESP o.fl. Einn með
öllu.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1070.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
ALLS voru 50 nemendur braut-
skráðir frá Fjölbrautaskóla Vestur-
lands við hátíðlega athöfn á sal
skólans laugardaginn 21. maí sl.
Nemendur skiptust eftir náms-
brautum sem hér segir: stúdents-
prófi luku 28, burtfararprófi af iðn-
braut luku 17, einn með
stúdentspróf og burtfararpróf af
iðnbraut, einn með burtfararpróf af
sjúkraliðabraut, tveir luku versl-
unarprófi af viðskiptabraut og einn
ársnámi sem skiptinemi.
Anna Margrét Ólafsdóttir hlaut
viðurkenningu skólans fyrir bestan
árangur á stúdentsprófi á vorönn
2005. Einnig hlutu viðurkenningar
þau Einar Örn Arnarson, Elís Mar
Einarsson, Máni Atlason, Runólfur
Óttar Kristjánsson, Sindri Hlífar
Guðmundsson, Vésteinn Sigmunds-
son, Þóra Hlín Þórisdóttir og Magn-
ús Ægisson.
Námsstyrk Akranesskaupstaðar,
Borgarbyggðar og Borgarfjarðar-
sveitar hlutu Anna Margrét Ólafs-
dóttir og Einar Örn Arnarson.
Brautskráning frá FV
TRYGGINGASKÓLANUM var
slitið 20. maí sl. Á þessu skóla-
ári luku 35 nemendur námi við
skólann, ýmist grunnnámi eða
sérnámi. Við skólaslitin var
nemendum afhent prófskírteini,
en frá stofnun skólans fyrir
rúmum 40 árum hafa verið gef-
in út alls 1.248 prófskírteini frá
Tryggingaskólanum.
Helga Jónsdóttir, f.h. stjórn-
ar Sambands íslenskra trygg-
ingafélaga, afhenti nemendum
viðurkenningu fyrir próf-
árangur. Verðlaun hlutu: Auður
Sigurðardóttir, Vátrygginga-
félagi Íslands hf., Eyrún Bald-
vinsdóttir, Sjóvá-Almennum
tryggingum hf., Íris B. Her-
mannsdóttir, Tryggingamiðstöð-
inni hf., og Þóroddur Sigfússon,
Tryggingamiðstöðinni hf.
Útskrift í Trygg-
ingaskólanum
FRAMHALDSSKÓLANUM á Laugum var slitið í 17.
sinn við hátíðlega athöfn á dögunum í íþróttahúsinu á
Laugum. Var þetta jafnframt í 80. skipti sem skóla er
slitið á Laugum. Að þessu sinni brautskráðust sex
nemendur með stúdentspróf frá skólanum, allir af fé-
lagsfræðibraut. Þau eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
og Sólveig Ingólfsdóttir báðar úr Mývatnssveit, Þór-
dís Adda Haraldsdóttir frá Drangsnesi, Valbjörg Rós
Ólafsdóttir frá Laugarbakka í Miðfirði, Margrét Ósk
Guðbergsdóttir úr Reykjavík og Stefán Jónasson af
Tjörnesi.
Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir góðan
námsárangur og störf að félagsmálum og að þessu
sinni fengu allir nýstúdentar einhverjar viðurkenn-
ingar.
Morgunblaðið/Hafþór
Brautskráning
frá Laugum
RISABÓKAMARKAÐUR verður í
Kolaportinu um helgina, undir
heitinu: Bóka- & blaðasumarið
mikla, þar sem finna má fjölda not-
aðra bóka. Einnig má finna úrval
af tímaritum sem sum hver hafa
ekki verið á boðstólum svo árum
skiptir, segir í fréttatilkynningu.
Bækurnar eru um allt á milli
himins og jarðar; skáldsögur, þjóð-
legur fróðleikur, ferðabækur, and-
legur boðskapur, handbækur, fóta-
bækur, matreiðslubækur, hippa-
bækur, söngbækur, vandamála-
bækur, barnabækur. Verðinu er
stillt í hóf, frá kr. 50 og eitthvað
upp úr eftir verðmæti og ástandi.
Bóka og blaðasumarið mikla í
Kolaportinu verður aðeins þessa
einu helgi og er opið laugardaginn
28. og sunnudaginn 29. maí kl. 11–
17.
Bókamarkaður
í Kolaportinu
FATAMARKAÐUR Kópavogs-
deildar Rauða krossins var í sjálf-
boðamiðstöðinni Hamraborg 11, í
tilefni alþjóðadags Rauða krossins
8. maí.
Á markaðnum voru seld notuð
föt til styrktar börnum í neyð
vegna alnæmisvandans í Malaví.
Salan gekk vel og söfnuðust alls
91.500 kr.
Ágóðinn af fatamarkaðinum
mun nýtast í þeim verkefnum í
Malaví sem Rauði kross Íslands
tekur þátt í.
Styrkja
börn
í Malaví