Morgunblaðið - 27.05.2005, Síða 50

Morgunblaðið - 27.05.2005, Síða 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn GRETTIR, ÉG FÉKK JÓLAKORT HAFÐU ÞAÐ GOTT YFIR HÁTÍÐIRNAR... OG HÆTTU AÐ BIÐJA MIG UM AÐ KOMA MEÐ ÞÉR Á STEFNUMÓT. KVEÐJA, ELLEN... HLÝTT, EN KEMUR SÉR SAMT BEINT AÐ ÞVÍ SEM SKIPTIR MÁLI BEETHOVEN FÆDDIST 16/12 1770 ÞAÐ VAR GOTT ÁR... ÞETTA VAR SAMA ÁR OG GANSBOROUGH TEIKNAÐI BLÁA DRENGINN KANNSKI KEMUR ANNAÐ SVONA ÁR BRÁÐLEGA ÉG VONA ÞAÐ... ÞAÐ ER LÖNGU KOMINN TÍMI Á ÞAÐ ÉG ELSKA LAUGARDAGA ÞÁ VAKNA ÉG KLUKKAN 6 AÐ MORGNI TIL OG HÁMA Í MIG ÞRJÁR SKÁLAR AF SYKURHÚÐUÐU MORGUNKORNI... SÍÐAN HORFI ÉG Á TEIKNIMYNDIR ÞANGAÐ TIL KLUKKAN VERÐUR 12. SÍÐAN ER ÉG OFVIRKUR OG LEIÐIN- LEGRUR ALLAN DAGINN VIRKAR ÞETTA? ÉG HEF EKKI EIGNAST SYSTKINI HINGAÐ TIL ÞÚ VERÐUR ALLTAF AÐ MUNA... AÐ KÝLA FÓLK ÁÐUR EN ÞAÐ KÝLIR ÞIG... LEYFÐU MÉR AÐEINS AÐ ÚTSKÝRA ÞESSA SPEKI MÍNA VIÐ STRÁKARNIR ÆTLUM AÐEINS AÐ HORFA Á VÍDEÓ ERU ÞAU Á SKRIF- STOFUNNI? JÁ, ÞAU VILJA FÁ AÐ VITA AF HVERJU ÞÚ ERT ALDREI HEIMA HJÁ ÞÉR EN ÉG GET EKKI SAGT ÞEIM AÐ ÉG SÉ FLUTTUR INN TIL KÆRUSTUN- NAR MINNAR ÉG HELD SAMT AÐ ÞÚ ÞURFIR AÐ SEGJA ÞEIM EITTHVAÐ ÉG ER BÚINN AÐ VERA SVO LÍTIÐ HEIMA ÞVÍ ÉG ER AÐ VINNA SVO MIKIÐ AF HVERJU? ER ALLT Í LAGI ÞAÐ VERÐUR ALLT Í LAGI UM LEIÐ OG ÉG ER BÚINN AÐ BORGA UPP SKULDINA HANS LALLA FRÁ SPILAVÍTINU... LÖGREGLUTALSTÖÐIN SAGÐI AÐ ÞAÐ VÆRI RÁN Í GANGI Í DÝRAGARÐINUM HVERJU ÆTTU ÞEIR AÐ RÆNA Í DÝRAGARÐINUM NÚ SKIL ÉG... VEISLA FYRIR FÓLK SEM ER MEÐ DÝPRI VASA EN KENGÚRUR... OG ÞESSIR MENN ÆTLA AÐ TÆMA ÞÁ Dagbók Í dag er föstudagur 27. maí, 147. dagur ársins 2005 Íslenska er okkarmál. Þetta veit Mjólkursamsalan, sem notað hefur kjörorðið undanfarin ár. Í ára- tug hefur Mjólk- ursamsalan birt ýmsar ábendingar um ís- lenskt mál á mjólk- urumbúðum og gert auglýsingar fyrir út- varp og sjónvarp. Þar á bæ láta menn ekki deigan síga. Þegar út- liti mjólkurfernanna var breytt í febrúar bættust enn við fróð- leiksmolar um íslenskt mál, að þessu sinni um málshætti og orðtök. Fyrirtækið ætlar að halda þeirri reglu sinni að setja nýjan fróð- leik á umbúðirnar á tveggja ára fresti og Víkverji er þegar farinn að hlakka til næsta átaks. Mjólkursamsalan vill með þessu bæði stuðla að vernd móð- urmálsins og styrkja ímynd fyr- irtækisins í hugum landsmanna. Málræktaráhuginn virðist ekki ná til keppinauta Mjólkursamsölunnar norðan heiða. Í apríl setti Norður- mjólk á markaðinn nýjan skyrdrykk, sem heitir Smoothie. Smoothie? Var virkilega ekki hægt að finna skárra heiti á íslenskan skyrdrykk? Þykir mönnum þetta heiti vænlegt til þess að styrkja ímynd Norðurmjólkur? Vík- verji kýs fremur að eiga viðskipti við Mjólkursamsöluna og styðja þannig mál- ræktarátak fyrirtæk- isins. Og Víkverji bíður líka spenntur eftir nið- urstöðum íslensku- nema við Háskóla Ís- lands, sem fékk styrk frá Mjólkursamsölunni til að kanna viðhorf til enskra máláhrifa í ís- lensku. x x x Víkverji tekur sumr-inu fagnandi, eins og landsmenn allir. Hann hefur líka fullan skilning á því að nú er besti árstíminn til að lagfæra götur og torg, sem koma illa undan vetri. Hins vegar á Víkverji alltaf jafn bágt með að skilja af hverju merkingum við framkvæmdir er jafn ábótavant og raun ber vitni. Hvenær ætlar mönnum að lærast að skýra veg- farendum tímanlega frá fram- kvæmdum framundan, svo hægt sé að velja aðra leið? Væri það nú ekki betra en að tylla handkrotuðu spjaldi á skurðbrún, eins og virðist enn svo algengt? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Smíðaverkstæðið | Þjóðleikhúsið frumsýndi á dögunum nýtt leikrit eftir Jón Atla Jónasson, Rambó 7, í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar. Sýn- ingin þykir umdeild ef marka má viðbrögð gagnrýnenda og áhorfenda en í kvöld að sýningu lokinni gefst áhorfendum tækifæri til að ræða við höfund- inn, leikstjórann og leikarana Ólaf Darra Ólafsson, Nínu Dögg Filipp- usdóttir, Ólaf Egilsson og Gísla Örn Garðarsson. Sýningin hefst kl. 20. Umræður um Rambó 7 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. (Kól. 2, 6.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.